Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 6

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Blaðsíða 6
52 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ekki er kunnugt um nokkurn annan íslending, en þ. D., sem kann þetta verk. Hagurinn við gærurotun er sá, að bæði ullin og skinnin seljast hærra verði, heldur en nú. Og á öllum gærum kaupfélaganna munar þetta allmiklu. Kaupfélag Eyfirðinga hefir, síðan raf- Myllan á magnið kom, efnt til mölunar fyrir félags- Akureyri. menn. Kaupir korn og lætur síðan mala fyrir félagsmenn. Er þetta framför á tvennan hátt. Mölunin veitir íslenskum mönnum atvinnu. Hitt er þó meira um vert, að félagsmenn hafa nú vissu fyr- ir að fá ósvikið mjöl. En um útlenda mjölið er ómögulegt að fá nokkra tryggingu. Grunar marga, að þar sé blandað saman við ýmsu léttmeti, oftar en góðu hófi gegnir. þessi nýbreytni Eyfirðinga er mjög eftirtektai'verð, og ætti að verða til fyrirmyndar og eftirbreytni annarstaðar á landinu. Á Halldórsstöðum í Laxárdal höfðu um all- Tóvélar þing- langt skeið verið kembingarvélar. Fengu eyinga. þingeyingar þar kemda í lopa mikið af ull til heimavinnu. Er tóskapur allmikill þar í héraðinu, og bygðist að miklu leyti á þessum tóvélum. I fyrra brunnu þær. Margir leiðandi menn í Kaupfélagi þingeyinga ákváðu í vor sem leið að kaupa nýjar vélar og reisa þær á Húsavík. Eru þær nú komnar þangað og geta tekið til starfa í byrjun næsta árs. Kaupfélag þingeyinga átti mikinn húsakost, lítt notaðan; hafði þar fyr verið tré- smíðaverksmiðja. Var nú gert það snjallræði, að kaupa aðeins frá útlöndum tóvélarnar, en nota hin gömlu verk- smiðjuhús, og steinolíuvél til að hreyfa, því að hvorki var til á Húsavík nægilegt vatnsafl eða rafmagn fyrir þetta nýja iðnaðarfyrirtæki. Stofnkostnaðurinn verður með þessum hætti meir en helmingi minni heldur en verk- fræðingar höfðu áætlað, að nýjar kembingarvélar myndu kosta, ef alt væri nýtt, vélar, húsnæði, og virkjað vatns- fall vegna fyrirtækisins. þingeyingar ætla að láta kemb- ingarvélamar vera sjálfstætt samvinnufyrirtæki undir verndarvæng kaupfélagsins. Var mikið um það deilt í vor
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.