Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 13

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Side 13
Tímarit íslenskra samvinnuí'élaga. 59 lagsins á þeim í raun og veru annað eins. Fyrstu tvö árin var kaupstjóri Guðmundur í Hoffelli. Hann hafði rekið smáverslun í Hornafirði, samhliða búskap sínum. Stýrði hann félaginu linlega, og að sumu leyti illa, sökum ónógr- ar þekkingar á samvinnufélagsskapnum. Af einu slíku glappaskoti tapaði félagið 20—30 þúsundum. Guðm. tók gærur frá félagsmönnum og nokkuð frá utanfélagsmönn- um, með föstu verði, en ekki áætlunarverði. Sömu villu gerði Guðjón Guðlaugsson eitt sinn á Hólmavík, með dálít- ið af fiski, og setti félag sitt í hættu. Verður aldrei nóg- samlega varað við þeim villustig. þegar verðfallið kom, skaðaðist Kaupfélag Austur-Skaftfellinga reikningslega á gærunum, þó að einstakir menn stæðu betur, af því að þeim hafði verið goldið of hátt fyrir vöru sína. Nú sá stjórn kaupfélagsins og kaupstjóri þess, að mikil hætta var á því, að ófélagslyndustu menn í félaginu myndu hlaupa úr því, er þeir sáu tap búið á tveim liðum, og reyna með því að koma ábyrgðinni á hina eiginlegu félagsmenn, sem halda áfram engu að síður, þó að eitthvað gefi á bátinn. Var og sú raun orðin á, að tveir nafnkendir menn ætluðu að laumast úr félaginu. Var annað prestur þeirra Horn- firðinga, Ól. Stephensen að nafni, nú í Bjarnarnesi. Hitt var Guðmundur í Hoffelli. Voru þeir báðir, einkum prest- ur, berir að mótgangi og úlfúð við félagið. Fulltrúafund- urinn ákvað nú að skifta skaðanum á húsunum og gæru- kaupum Guðmundar hlutfallslega á veltu allra félags- manna fyrstu þrjú árin. þeir sem úr gengu skyldu borga þennan mismun þegar í stað, en félagsmenn smátt og smátt með tekjuafgangi sínum eða öðruvísi. Með þessum hætti bera allir stofnendur félagsins sinn hlut af byrjunar- tapinu. Guðmundur á Hoffelli fékk þannig nokkuð á 2. þús. kr., en Bjarnarnesklerkur minna. Undu þeir báðir hið versta við sinn hlut, einkum prestur. Guðmundur mun hafa fundið, að mikil sanngirni mælti með, að hann bæri að dálitlu leyti ábyrgð á fáfræðisaðgerðum sínum. Ekki fór það dult í Hornafirði, að Guðmundur hefði fyr og síðar leitað trausts og halds í verslunarefnum þar sem B. Kr.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.