Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 21

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 21
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 67 iðnaði í sambandi við slátrunina. pað hefir komið á vöruvöndun meir en áður þektist í Reykjavík, um alla með- ferð kjötsins. það hefir gert bændum ómetanlegt gagn við. að spara þeim ómök við reksturinn, og bæta verðið á vör- unni. En félagsstjórninni hefir láðst að gera nokkuð til að fræða félagsmenn sjálfa um gildi félagsins, og um þau stórvirki, sem félagið vann fyrir bændastéttina sunnlensku. Ef frá eru talin smárit, mjög þörf og góð, sem Björn í Grafarholti samdi og Sláturfélagið gaf út, hefir félagið ekkert gert til að auglýsa gildi sitt meðal félagsmanna. Og' þess er þó síst þörf. Alstaðar um alt félagssvæðið er möguleiki fyrir kaupmannavaldið í Reykjavík að hafa áhrif með hálfkveðnum dylgjum, með því að auka misskilning og meinlokur um starfsemina, með því að gera úlfalda úr mýflugu alstaðar, þar sem tortrygnisefni er. Félagið hefir ekki notað Tímaritið eða samvinnublöðin til að flytja varn- ir, skýringar og skýrslur. það hefir ekki sent fyrirlestra- menn til að halda fundi í hverri sveit með félagsmönnum, og fá þannig alhliða umræður um málið. Á þann hátt hefðu hinir einstöku félagsmenn getað komið fram með kvartan- ir og umbótatillögur. þá hefði greindur og kunnugur ræðu- maður getað slegið á selshöfuð rógburðarins, þar sem því skaut upp úr yfirborðinu. Nú í vetur hefir verið umtal um, að Sláturfélagið léti halda slíka umræðufundi um alt fé- lagssvæðið. það er gott, ef úr verður, því að betra er seint en aldrei. Yfirleitt má segja hið sama um öll félögin. það má ekki minna vera, en að haldinn sé almennur umræðu- fundur eða eldhúsdagur í hverri deild í öllum kaupfélög- um og sláturfélögum einu sinni á ári, ef ekki oftar. Hin eyðandi, nagandi og sundurleysandi öfl eru alt af og al- staðar að verki. Ef ekki er unnið á móti þeim, veikist fé- lagsheildin, alveg eins og mannslíkaminn, þegar sýking- argerlarnir fá yfirhöndina. Eftir því sem best verður séð, er krepp- Yfirlit. unni heldur að létta. Árin 1920 og 21 fóru verst með landið. þá var verðfallið bráð- ast á innlendum afurðum, en útlenda varan hélst í verði. 5*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.