Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 125

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.10.1923, Síða 125
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 171 hina erfiðu tímakenslu. Hann gerði ráð fyrir, að hjálpin frá Englandi væri varanleg, bygð á skilningi gefendanna á hans þýðingarmikla æfistarfi. Lét Comte þetta berlega í ljósi í bréfum til Stuart Mill. Kunni hann illa þessum hugs- unarhætti. Að vísu vildi hann sjálfur halda áfram stuðn- ingi þessum, en gat ekki fengið félaga sína til þess. Hætti þá fjárstuðningurinn frá Englandi. þegar Comte var í þessum kröggum, kyntist hann (1845) ekkju lifandi manns, frú Vaux að nafni. Comte lagði á konu þessa hina mestu ofurást. Varð hún í augum hans fullkominn dýrlingur. Ekki er annars mikið kunnugt um konu þessa. Hún hafði samið og gefið út ritling nokkurn, og þótti Comte hann bera vott um svo mikla hæfileika, að hann líkti frúVaux við George Sand, hinn frægasta kvenrit- höfund aldarinnar. f>að var hið mesta oflof, en einstaka fallegar setningar hafa lifað úr ritlingi þessum, t. d. þessi: ,,Göfug sál leynir harmi sínum“. Ári eftir að kynning þessi hófst, andaðist frú Vaux. Comte var óhuggandi eftir dauða hennar. Ást hans varð að tilbeiðslu. Hann gekk á hverju miðvikudagskveldi einskonar pílagrímsferð að gröf hennar. Auk þess mintist hann ástvinu sinnar þrem sinnum á dag í innilegri bæn, hvar sem hann var staddur. Sjálfur líkti Comte aðdáun sinni við tilfinningar Dantes gagnvart hinni írægu Beatrice, sem orðið hefir ódauðleg af því Dante taldi, að hún hafi verið vemdarengill hans gegnum marg- víslegar vistarverur í öðrum heimi. Lærisveinar Comtes, sem tekið hafa trú hans og halda uppi litlum söfnuði, hafa gert frú Vaux að einskonar dýrlingi safnaðarins, sökum þeirra djúpu áhrifa, sem hún hafi haft á brautryðj anda raunspekinnar. Eftir andlát frú Vaux þjáðist hann í einu af innileg- um söknuði og sárri fátækt. Kona hans hafði fengið bróð- urpartinn af þeim litlu tekjum, sem honum gátu áskotn- ast. En þrátt fyrir allskonar andstreymi bugaðist ekki kjarkur hans. Hann byrjaði að búa sig undir að rita nýtt heimspekisverk, einskonar lokabyggingu ofan á grundvöll raunspekinnar. Auk þess eyddi hann töluverðum tíma til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.