Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 8

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 8
2 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. SláturfóJagi Suðurlands hefir yfirsést í því, Sundurþykkjan að það hefir ekki unnið á móti hinum upp- í Sláturfélagi leysandi kröftum eins og skyldi. Félagið Suðurlands. hefir treyst á, að bændur myndu vera langminnugir á þær hörmungar, sem þeir áttu við að búa í verslun með sauðfé sitt, áður en samtök þessi byrjuðu, en svo er ekki. það er eitt af einkennum al- menningsálitsins, að það er gleymið, og þakklætistilfinning- in fyrnist fljótt. Sláturfélaginu hefir orðið að þessu. það hefir óneitanlega haft geysimikla þýðingu fyrir bændur á Suðurlandi. það hefir bætt alla meðferð vömnnar. það hefir komið skipulagi á fjárrekstrana og söluna. það hefir komið upp kælihúsi í Reykjavík til að gera félagsmönnum kleift að njóta nýmetismarkaðar í höfuðstaðnum árið um í kring. Ekkert af þessu hafa kjötspekúlantamir gert, fyr en samkepni félagsins hefir knúð þá til þess. Samt hefir um alt félagssvæðið mátt heyra lúalegar aðfinslur og tor- trygni í garð félagsins. Menn hafa verið langminnugir á óhöppin, en gleymnir á hinar óteljandi umbætur, sem fé- lagið hefir gert. Jes Zimsen kaupmaður í Rvík er einn af Zimsen og eigendum íshúss í bænum. Leggur það fyr- Björgvin. irtæki mikla stund á að ná kjöti frá bænd- um, og halda sem mestu af sölunni í bæn- um. Hefir Zimsen og fleiri af sama sauðahúsi jafnan stað- ið í skiftum við samkepnisbændur á Suðurlandi, þ. e. þá menn, sem alt af vilja manga sjálfir með hvert kjötpund, og halda, að þeir séu sífelt að leika á kaupmanninn í skift- unum. þessir menn vilja að samvinnufélög séu til, og nota þau sem grýlu á kaupmenn; reyna í skjóli þeirra að manga sér til handa óvenjuleg vildarkjör. í nokkrum sóknum um miðja Rangárvallasýslu hefir jafnan verið töluvert af slík- um mönnum. Á því svæði býr Björgvin Vigfússon sýslu- maður, meinhægur maður, ákaflega hégómlegur og grunn- hygginn í meira lagi. þennan mann hafa samkepnismenn í Reykjavík haft á oddinum til að reyna að sprengja út úr Sláturfélaginu. Tilgangurinn sá, að bændur skyldu hefja
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.