Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 32

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 32
26 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Tillagan lýsir sér í þessum orðum hans: „Frelsi, jafnrétti og bræðralag er að vísu gott og nauðsynlegt, en þó ekki fullnægjandi. — Ef ætlað er að fyrirbyggja óánægju og stjórnarbyltingar, þá verður að sjá um, að allir menn fái nóg að borða. Frelsi, jafnrétti og bræðralag er ekki mikils- vert fyrir svanga menn“. það var hlegið að Cabot þá, því að þá var kjörorð stjórnarbyltingarinnar efst í hugum manna, en það er óvíst að það hefði verið hlegið svo mjög að honum nú. — það er lögð refsing við því að láta húsdýrin líða skort. Mun þá síður ástæða til að hafa gát á því, að mennirnir líði ekki skort, fyrst það virðist standa fyrir dyrum, og munu ekki flestar aðrar kröfur eiga að víkja fyrir þeirri, að menn- irnir — einstaklingarnir — hafi brýnustu lífsþarfir fyrir sig að bera? Helstu úrræðin, sem heyrst hefir um að aðrar þjóðir hafi tekið upp til að geta fullnægt þörfum sínum, eru þessi: 1. Sparnaður í einkalífi og opinberu lífi. 2. Aukin framleiðsla og fjölbreyttari, til þess að geta búið sem mest að sínu og verið öðrum þjóðum sem óháðastir um viðskifti og þarfir. 3. Toílstrið margskonar við aðrar þjóðir, bæði innflutn- ings- og útflutningstollar. 4. Aðrar öflugar tilraunir til að halda sínum eigin út- flutnirigsvörum í sem hæstu verði gagnvart vörum annara þjóða, sem kaupa þarf. Tvö hin fyrnefndu atriði eru varnargögn, sem ekkert er hægt að finna að og hverri þjóð er bæði rétt og skylt að beita. Hin síðarnefndu eru þau atriði, sem viðskiftaófriður nefnist. Innflutningstollarnir eru til þess ætlaðir, að styðja eig- in framleiðslu og torvelda öðrum þjóðum að keppa við hana með sína framleiðslu, enda er þeim trauðlega beitt, nema gagnvart þeim vörum, sem framleiddar eru heima fyrir. það eru þessir tollar, sem kallaðir eru verndartollar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.