Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 36

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Qupperneq 36
30 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. aðeins leyfa mér að benda á, að ef hægt væri að veita meiri sparnaði en er, þá ættu menn ekki að skorast undan því sem varnarráði — um tíma — til þess að sporna við því, sem er ennþá minna viðunandi en jafnvel ítrasti sparnað- ur að eigin vilja, nefnilega örbyrgð og skorti. Og annað virðist ekki horfa við, ef fram heldur sömu ástæðum um lengri eða skemri tíma, t. d. nokkur ár. pó ekki verði það ef til vill vinsælt, þá skal eg þó reyna að benda á nokkur atriði í lifnaðarháttum sveitamanna, sem eg tel geta horft til meiri sparnaðar. Verður það þá éinkum þetta: 1. Minni eða hóflegri notkun munaðarvarnings svokall- aðs, t. d. tóbaks, kaffis og einkum kaffibrauðs. 2. Minni íburður í klæðnaði af aðkeyptu útlendu efni. 3. Minni eyðsla, eða kanske réttara sagt, betri notkun tímans til nytsamlegra starfa innan húss og utan. 4. Meiri notkun innlendra ódýrra fæðutegunda, t. d. síld og fjallagrös. Rökin fyrir því, að hægt sé að komast lengra í þessum atriðum en nú á sér stað, liggja í vitneskjunni um það, að þetta hefir verið gert á meðal sveitafólks fyr á tímum, og þá ætti það að vera hægt einnig fyrir oss. Og þó það sé óljúft, eða þyki ómaklegar og óhlífnar kröfur, þá er þeim þó haldið fram aðeins af nauðsyn og um tíma til varnar gegn yfirvofandi — ennþá óæskilegra — ástandi, enda sumt af þessu engir neyðarkostir. þó segja megi, að sveitalíf sé að öllu leyti hóflegt, virðist svo, sem ekki gegni sama um kaupstaðalíf, einkum hinna stærri kaupstaða. Eflaust má þó segja það um marga kaupstaðabúa, að þeir lifi hófsamlega, og þá einkum þeir, sem til þess eru neyddir vegna þess, að atvinna og efna- hagur neyðir þá til þess. — Um hina, sem rýmri ástæður hafa, mun aftur á móti óhætt að segja, að þeir lifi rík- mannlegar en ástæður eru til, jafnvel þótt ekkert tillit sé tekið til kreppunnar. Iðjuleysi, óhófsvörur og skemtanir, það eru lífskröfur og lifnaðarhættir, sem eiga við hina tískufáguðu kaupstaðaborgara. Til þessara borgara þjóðfé-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.