Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 51

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 51
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 45 sporna við hinu sívaxandi aðstreymi, er sjálfur rektor skólans. Verður því ekki talin goðgá af mér, sem þing- manni, að taka í streng með sjálfum skólastjóranum, sem hefir starfað mjög lengi við skólann og allir vita, að ber hag hans mjög fyrir brjósti. Veit eg, að enginn efast um, að honum gengur ekki annað til, en umhyggja fyrir skól- anum og nemendum hans. þeim, sem vilja kynnast áliti rektors á þessu máli, vii eg vísa í ræður hans, þar sem hann jafnvel þrábiður pilta að sækja ekki svo fast, að halda þessa braut og bendir þeim á hina miklu og marg- víslegu örðugleika, sem kunni að mæta þeim. En þar sem skólinn nú samt sem áður hefir vaxið svo mjög, er ekki að undra, þó að kostnaður við hann hafi aukist að mun. það, sem athugavert er, er að nemendum hans hefir fjölgað svo stórkostlega, að í stað þess, að áður voru þar aðeins 6 deildir, eru þær nú orðnar 14, og sú 15. mun áður en langt um líður bætast við, ef haldið verður áfram að tvískifta neðri deildinni, en þrískifta hinni efri. þá kemur það og þessu máli talsvert við, að fjár- veitinganefndir þingsins og stjórnin hafa bætt við hverju föstu kennaraembættinu við skólann á fætur öðru, á ólög- legan hátt, eða án þess að þingið beint samþykti. Eg hygg, að síðastliðið haust hafi 4 slík embætti verið við skólann, þar sem kennurunum var borgað, eins og þeir væru fastir embættismenn, samkv. launalögum frá 1919. Og þá var enn einum kennara bætt við nú í haust sem leið, með sömu kjörum, manni, sem að vísu er mjög duglegur kenn- ari, en þó er sá ljóður á þessum ráðstöfunum, að á þenn- an hátt eru ný embætti stofnuð, án heimildar Alþingis. Enda hefir þessi síðastnefndi kennari nú farið þess á leit við þingið, að embætti hans yrði ekki lagt niður, þar sem honum hefði skilist, að það yrði varanlegt. það verður því ekki vefengt, að við skólann starfa nú 4 eða 5 kennarar, sem hafa laun fastakennara og önnur sömu embættiskjör, án þess að þingið hafi beint bætt við fastakennaralið skól- ans. þetta sýnir best, hversu skólinn hefir vaxið, og alt af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.