Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 81

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Síða 81
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 75 varð þingmaður 27 ára gamall. Níu ánim síðar var hann settur yfir héraðið Limoges á Frakklandi. Starfaði hann þar í 13 ár. Turgot var maður frábær að andlegu og líkam- legu atgervi og hugsjónaríkur. Var alt í kalda koli í hér- uðum þeim, er hann átti yfir að ráða, þegar hann kom þangað. Bændui’nir voru soknir niður í dýpstu örbyrgð; framtakslausir og fáfróðir, lamaðir af þungum álögum og gerræði yfirvaldanna. Turgot fékk í lið með sér alla em- bættismenn héraðsins til þess að rétta við hag bændanna, Hann lét meta allar eignir þeirra, svo að hægra væri að miða skattana við gjaldþol manna. Hann vann að því að fá skattana færða niður, en fátækustu bændur greiddu enga skatta. Frá fornu fari var það venja, að sveitabænd- ur urðu að sjá setuliðinu fyrir húsnæði og vistum um ákveðinn tíma til skiftis. Turgot létti þeirri byrði af bændum. Lét hann reisa hermannaskála, sem sveitarfé- lögin kostuðu. Hann beitti sér fyrir ræktun landsins, lét þurka og græða upp óræktuð lönd, lét byrja kartöflu- og fóðurrófnarækt og leiðbeindi mönnum í búnaði. Á þessum árum varð hallæri mikið í mörgum héruðum Frakklands. Turgot fékk þá ærið að starfa. Kom hann nýju skipulagi á fátækramál héraðsins, og hvatti til hverskonar líknar- starfsemi. Vann hann að því með frábærum dugnaði, að bæta úr hallærinu. Átti hann harðar útistöður við stór- bændur, er ekki vildu miðla af kornforða sínum. Korn- mangaramir ætluðu að stöðva alla kornflutninga, sökum rána og gripdeilda á vegunum, og af f j andskap við Turgot. En hann lét hart mæta hörðu á báða bóga og vann sigur á flestum örðugleikum. Turgot varði miklu af eignum sín- um til þess að rétta við landbúnaðinn í umdæmi sínu og verjast hallærinu. Jafnhliða embættisverkunum vann hann fyrir hugsjónir sínar. Sendi hann stjórninni ávarp, og hvatti hana til þess að gefa kornverslunina frjálsa innan- lands, afnema alla tolla á inn- og útfluttum landbúnaðar- afurðum, og nema úr lögum sérréttindi brauðgerðarmanna og kornmölunarhúsanna. Tillögur hans fengu engan byr hjá yfirstétt og stjórn landsins, en annars fór svo mikið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.