Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 89

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1924, Side 89
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 83 um atriðum fjöldi frjálslyndra gjörbótamanna. peir áttu nokkur ítök í öllum stéttum, en einkum hjá fræðimönnum. Búauðgiskenningin var í tölu hinna nýju hugsjóna, er beint eða óbeint bjuggu jarðveginn undir frönsku stjórnarbylt- inguna, þótt sumir af forkólfum hennar væru í raun réttri ekki andvígir einveldinu. Búauðungar höfðu án efa víðtæk áhrif á umbótalöggjöf franska þingsins á næstu árum eft- ir stjórnarbyltinguna. Skattalöggjöfin ber vott um það. Voru gerðar stórfeldar breytingar á skattamálum ríkisins Mörgum beinum og óbeinum sköttum var létt af þjóðinni. í stað þess var lagður hár skattur á a’lar jarðir. Á fyrsta þinginu eftir fall einveldisins sátu margir einlægir fylgis- menn þessarar stefnu, t. d. Mirabeau greifi. Faðir hans var aldavinur Quesnay og hafði varðveitt rit hans frá glötun. Búauðgiskenningin var of einhliða og í ýmsum atrið- um fjarstæð veruleikanum. Einkaskatturinn var lítt notað- ur og hvarf mönnum úr sýn. Adam Smith og samherjar hans fluttu mönnum ný fræði um auð og vinnu. þeir höfn- uðu kenningu búauðunga í þessu efni, en héldu um langt skeið uppi merki þeirra að því er snerti atvinnufrelsi og frjálsa samkepni. Eins og áður er sagt, börðust búauðungar fyrir frelsi bændastéttarinnar, vöktu áhuga fyrir ræktun landsins og verklegum framkvæmdum í sveitum. Áhrifa þeirra á rétt- arbætur síðari tíma hefir einkum gætt á þessu sviði. Marg- ir þeirra manna, er á síðasta fjórðungi 18. aldarinnar og á fyrri hluta 19. aldar unnu að því að afnema bændaánauð- ina, og beittu sér fyrir umbótum í sveitum, höfðu orðið fyrir áhrifum frá þessari stefnu. í öllum verulegum atrið- um hafa kröfur þeirra að þessu leyti náð fram að ganga. Á Frakklandi var bændaánauðinni létt af að mestu leyti við stjómarbyltinguna. í Danmörku seint á 18. öld. í öðr- um löndum hér í álfu var henni létt af á síðustu öld, eða gerð mun vægari en áður, svo sem í Rússlandi. Réttarbæt- ur þessar voru einkum í því fólgnar, að átthagafjöturinn og skvlduvinnan var afnumin, herskylda og skattar lagðir 6*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.