Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 3

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 3
Heima og* erlendis. Framan af árinu 1924 leit út fyrir að það Batnandi yrði harðæri og jafnvel hallæri í mörg’- hagur. um sveitum landsins. Veturinn hafði ver- ið harður. Vorið var fádæma kalt, svo að gróður var sárlítill á Norður- og Austurlandi seinast í júnímánuði. Sumarið var þui’viðrasamt á landinu sunnan og vestanverðu, og heyfengur þar sæmilegur og vel verk- aður. En sérstaklega komu vor- og sumarþurkarnir sér vel í verstöðvunum sunnanlands. þar hafði aflinn verið alveg óvenjulega mikill, og nú þornaði fiskurinn jafnóðum og hann kom á land, og seldist til útlanda. Varð árið með afbrigðum gott í verstöðvunum syðra. En á Norður- og Áusturlandi var spretta rýr, kuldar og þurkleysi mestall- an sláttinn og mænuveikin gekk um heil bygðarlög. þrátt fyrir alt þetta varð afkoma manna í gömlu kaupfélags- héruðunum eystra og nyrðra furðulega góð. Suður-þing- eyingar borguðu 70—75% af skuldum sínum og hefðu þó lækkað þær meira, ef vorharðindin hefðu ekki valdið miklum lambadauða. Ein deild Kaupfélags þingeyinga, þar sem harðindin voru einna mögnuðust, lagði inn í fé- lagið lambskinn fyrir 800 kr. Deildarstjórinn sagði, að ef þau lömb hefðu lifað myndu afurðir af búum bænda á því litla svæði hafa verið 20—25 þús. kr. meiri en raun varð á. Mörg af kaupfélögunum sem lent höfðu í nokkrum skuldum á kreppuárunum urðu nú skuldlaus út á við og nokkur þeirra fóru að eiga inni. Nálega öll bættu hag sinn stórlega þrátt fyrir hið erfiða árferði. Fyr á öldum hefði orðið hallæri og mannfellir í slíku árferði, í hinum harð- 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.