Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 14

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 14
204 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. ur selstöðuverslunina, sem var arftaki einokunarinnar. Um 1880 tekur Kaupfélag pingeyinga til starfa. Jakob Hálfdánarson var framkvæmdarstjóri, en forgöngumenn og stjórnendur með honum Jón Sigurðsson á Gautlönd- um, Benedikt Jónsson á Auðnum og Benedikt Kristjáns- son í Múla. pegar á leið gátu þessir menn ekki felt sig við áframhaldandi skifti við Slimon. Jón Vídalín var stjúpsonur Benedikts í Múla. Hann var nokkuð æfður við verslun, framgjarn og djarfur. Stjórn Kaupfélags þingeyinga sendi Jón til Englands í því skyni að hann seldi sauðina á ábyrgð félagsins. Sala afurðanna var þá eins og nú mesta vandamálið. Vídalín kom til Newcastle því að þar var aðalmarkaðurinn fyrir lifandi fé. Hann komst þar í kynni við danskan kaupmann H. Lauritzen, fremur ómerkilegan. þegar til kom gat þessi maður hvorki selt sauðina né útvegað þingeyingum þær vörur sem þurfti. Zöllner seldi meginið af sauðunum fyrir Laur- itzen. þetta var árið 1884, og á sömu leið gengu viðskift- in 1885. þá sá Vídalín að hann myndi hafa lent á miður heppilegum viðskiftamanni og leitaði beint til Zöllners. Hittust þeir Zöllner og Vídalín fyrsta skifti í skák-klúbb í Newcastle. Vídalín var töluvert góður skákmaður og þótti furðu sæta að hann tapaði hverju taflinu eftir ann- að í skiftunum við Zöllner. En það var ekki að furða því að Zöllner var þá framarlega í röð skákmanna í Eng- landi. þessi kynning yfir skákborðinu var upphaf að löngu samstarfi milli þessara manna. Vídalín gekk eftir þetta í þjónustu Zöllners og var önnur hönd hans við íslensku verslunina. Kaupfélag þingeyinga hafði í fyrstu aðal- skiftin við Vídalín. Síðan kom Svalbarðseyrarfélagið, og síðan hvert af öðru af hinum nýstofnuðu pöntunarfélög- unum. Árferði var um þessar mundir íiið versta á Islandi, og þrátt fvrir ítrustu sparsemi höfðu þingeyingar safn- að skuldum. Eftir að Lauritzen haustið 1885 var búinn að fá haustvörurnar skulduðu þingeyingar honum 1100 £ sterling. þessa skuld borgaði Zöllner þá, og sendi líka vör-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.