Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 26

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 26
216 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Langstærsta vandamálið sem nú krefst lausnar af þjóð vorri og þingi, er embætta- og launaskipunin. það er að vísu þýðingarmikið mál í hverju þjóðfélagi, sem af líkum ræður, og ekki í fyrsta skifti sem það kemst á dag- skrá hjá oss. En aðgerðir hafa ýmist farist fyrir með öllu, eða orðið til þess að hrynda vandanum nær. Og nú er svo komið að ýmsum góðum mönnum, hverrar stjórn- málaskoðunar sem er, virðist sem ekki megi lengur standa svo búið. Má telja víst að nú þegar á næstu þingum verði gerð tilraun til þess að greiða framúr því á einhvern hátt. Engum getur legið í léttu rúmi hvernig slíkt stór- mál ræðst. En þó er furðulítið um það rætt og ritað, opin- berlega. Og þó væri einmitt mjög æskilegt að umræður gætu tekist um málið á einhverjum skynsamlegum grund- vellí. II. Tvær eru einkum hliðar þessa máls. Horfir önnur við embættismönnum. En hin horfir við þjóðfélaginu í heild. Öðrumegin eru stéttarhagsmunir einkum. Hinu- megin heill alþjóðar fyrst og fremst. það er hlutverk Al- þingis að finna hér einhverja lausn, þar sem málum sé miðlað hæfilega milli beggja þessara aðilja. Engin hætta virðist vera á því að málstaður embættismanna verði bor- inn fyrir borð. Kröfur þeirra eru yfirleitt réttmætar og bygðar á ljósum rökum. En hitt vegur ekki minna að þeir ganga fylktu liði til baráttunnar, einhuga og viðbún- ir. En hvað gerir þjóðin — hvað gerir almenningur? Ekkert! Hann horfir rólega á það — af gömlum vana, að því er virðist — að kastað sé miljónum króna árlega af fé ríkisins til viðhalds embættum sem í sjálfu sér kunna að vera góð og nauðsynleg og í mörgum tilfellum vel skipuð. En jafnframt er þó, og hefir jafnan verið, al- menn óánægja með ýmsa sem embættin skipa, og gagnið sem þeir vinna ýmist sáralítið eða ekki neitt. J>að er fylli- lega mál til komið, að gengið sé hér til hreins um þessa spumingu: Q u i b o n o ? Hvort eru embætti til vegna þeirra sem þau skipa eða vegna þjóðarinnar. Og ef þau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.