Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 29

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 29
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 219 en gagnslausir. Hversvegna? Vegna þess að þá skortir aðhald af hálfu þeirra manna sem þeir eiga fyrst og fremst að vinna fyrir — vegna þess að sam- vinnan sem þarf að vera milli þeirra og al- þýðu er ónýtt með röngu 0)g úreltu fyrir- k o m u 1 a g i. Með því að gera mennina ábyrgðarlausa gagnvart fólkinu er þeim beinlínis gefið undir fótinn um það að þeir þurfi ekki að vanda sig. Eðlileg afleiðing af þessu er svo kæruleysi á báða bóga, blandað fyrirlitning og oánægju af hálfu almennings. það er alkunnugt að löngum hefir það fé verið eft- ir talið af alþýðu manna sem gengið hefir til embætta. Er sjálfsagt hægt að benda á ýmsar orsakir til þess, sum- ar rangar og hégómlegar, sumar a. m. k. af nokkrum rök- um sprottnar. Og því fer fjarri að afstaða almennings hafi breyst embættismönnum í vil hin síðari ár. þvei’t á rnóti. Og eg fyrir mitt leyti hika ekki við að telja, að höf- uðorsökin til þeirrar óánægju sé úrelt embættaskipun, og sá skortur á samvinnu milli embættismanna og almenn- ings sem þar af leiðir, og lýst var hér á undan. Eftir því sem mentun alþýðu vex og hún lærir betur að meta það sem vel er gert og hvað gert er illa, því hærri kröfur gerir hún til yfirvalda sinna, og því gleggri gerist hún á misbrestina. það er ekki laust við að farið sé að renna upp fyrir henni að hagsmuna hennar gagnvart opinber- um starfsmönnum sé ekki gætt sem skyldi. Yfirvalda- lotningin, sem böðlar Dana og vítisklerkar kirkjunnar höfðu kúgað inn í hugsunarhátt þjóðarinnar í margar aldir, er nú á þrotum. það er mál komið. Lýðfrelsinu er tekið að slá vitund inn,- hugimir farnir ögn að réttast. Og ekki líður á löngu þangað til þjóðin hefir lært að meta að fullu frelsi sitt til sjálfstjórnar í öllum greinum. Og henni e r farið að skiljast að embættismennirnir eru og eiga að vera þjónar hennar — að mentun þeirra er mið- uð við þá þjónustu, og hennar vegna þyggja þeir laun af almannafé. En sé henni ábótavant, eða jafnvel ekki við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.