Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 40

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 40
230 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. og slíkt. (Svíar eru allra manna formfastastir í umg-engni og varasamt að gjöra einhverja skyssu í slíku). peir sem vilja, geta einnig fengið hjálp til að velja vín hjá tveimur gráskeggjuðum ljúfmennum. peir hafa það starf að smakka á öllum vínum og ráðleggja kaupendunum hvað þeir skuli kaupa. Vill fjelagið ekki gabba nokkurn mann í viðskiftum og byggir því á strangasta kaupsýslugrund- velli. Árangurinn af 10 ára starfsemi dr. Bratts er nokk- uð greinilegur. Brennivínssalan ér komin niður í sjötta hluta þess sem áður var. Aðrir áfengir drykkir hafa minkað um helming. Menn sem hafa sýnt sig ölvaðir á al- mannafæri og verið teknir af lögreglunni, eru nú ekki nærri helmingur þeirra sem teknir voru áður og hefir þó verið hert á lögreglueftirlitinu, og berserksgangur af brennivíni (delerium) var 1912 fjórfalt tíðari en hann er nú. ■Dr. Bratt játar, að það megi rekja til fjelagsins, beinlínis eða óbeinlínis, ef nokkur maður þurfi sjúkra- húsvistar vegna ölæðis. Kostar félag hans því nokkur heilsuhæli handa slíkum mönnum. Eru þeir fluttir þang- að eftir dómi og fara ekki þaðan, fyr en þeir eru heil- brigðir. Er síðan haft nokkuð eftirlit með þeim. Óvíðast er samt hægt að hlaða nákvæmlega í það skarð sem áfengið hefir brotið niður. Tilraun var sarnt gjörð til að bæta úr því eftir megni. Svíar vildu ekki láta ríkissjóð vera kominn upp á tekjurnar af áfengissölunni. Rennur því allur gróði ríkisins af áfenginu í sérstak- an sjóð — rusdrycksfondet. Er hann stofnaður 1913 og má nota fé hans til að bæta upp það tjón sem biðist við að hindra eða banna áfengissölu (átgárder till rusdrycks- hanteringens begránsande eller aweckling). þegar sér- staklega stendur á má nota hann til annara þjóðþrifafyr- irtækja (sociala ándamál). Árið 1923 runnu 102 milj. í þennan sjóð. þar af var gróði sölufélaganna 20,5 milj. kr. en hitt skattar og tollar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.