Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 47

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 47
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 237 á móti ófriðnum við stjórnarbyltingarmennina frönsku, og á móti því, að beitt væri hörðu við nýlendur Breta í Ameríku. þegar kom fram á 19. öld fór frjálslyndi þeirra að aukast. þeir beittu sér fyrir afnámi þrælahalds og þrælasölu, fyrir rýmkun kosningarréttar og betri með- ferð á fátæklingum, en þó hafa íhaldsmenn átt allmikinn þátt í umbótunum á þjóðfélagslöggjöf Englendinga á síð- ustu öld. I utanríkismálum hafa flokkarnir jafnan verið á önd- verðum meið hvor við annan. Frjálslyndi flokkurinn hef- ir oft verið óáleitnari og friðsamari, en íhaldsflokkurinn. þó var það samt frjálslynd stjórn, sem sat að völdum, þegar heimsstyrjöldin hófst 1914 og sömuleiðis Kríms- stríðið 1884. Á síðari tímum hafa verslunarmálin fremui' öllu öðru skift mönnum í flokka. Frjálslyndi flokkurinn hefir nú í nærfelt öld haft frjálsa verslun á stefnuskrá sinni, en ihaldsflokkurinn barðist á móti afnámi tollanna, og nú á síðustu tímum hefir hann gerst málssvari alríkistoll- sambands, það er að segja, að nota verndartolla og for- réttindi til þess að tengja hina ýmsu hluta ríkisins betur saman. Heimsveldisstefnan (Imperialismus) hefir átt traustari fylgismenn í íhaldsflokknum, en meðal frjáls- lyndari hluta þjóðarinnar. Verkamannaflokkurinn er spánnýtt fyrirbrigði í breskum stjómmálum. það er ekki nema mannsaldur síð- an hann fékk fyrst sæti á þingi, en hann hefir aukist ákaflega á síðustu árum.*) þó erfitt sé að spá nokkru um framtíð hans, virðist margt benda á, að hann muni með tímanum taka sæti frjálslynda flokksins, sem þá muni líða undir lok og tvíflokkaskiftingin komast aftur á hjá Englendingum. Hin forna þingstjórn Englendinga var fullkomin höfðingjastjórn, einsog þingstjórn Islendinga á lýðveldis- timunum. Fyrir rúmri öld kom fáum Englendingum til *) Árið 1892 fékk liann 15 þingsæti, 1918, 62, 1924, 150.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.