Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 58

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 58
Lítið til fuglanna. það er engin vissa fyrir því, hve margar fuglategundir eru til á Islandi. Fróðir menn telja þær 100—120. Sagt er að 23 teg. eigi hér æfidvöl. pað er: ala allan sinn aldur á landinu eða í námunda við það. Um 49 tegundir eru far- fuglar Nálega 50 teg. hafa komið hingað stöku sinnum, en verpa hjer alls ekki, og geta því varla talist íslenskir fuglar. Gera má ráð fyrir að fleiri fuglategundir hafi gist landið í fornöld. Náttúrugróður landsins hefir breyst mikið síðan. Skógarnir eru horfnir að mestu og gróðrin- um hefir hnignað. Lífsskilyrði fugla eru því lakari nú en þau voru á blómaöld náttúrugróðursins. Fækkun fugla- tegunda er því óbeinlínis af mannavöldum. 1. Ferðalög fugla. Menn eru nokkurnveginn sannfróðir um, hvar far- fuglarnir, dvelja að vetrinum. Vetrarseta þeirra er suður við Miðjarðarhaf og suður í hitabelti. Nokkrir fara til Suður-Asíu og Ameríku. Lóan flækist t. d. um alla jörð- ina, að sagt er; spóinn fer alla leið suður á Kapland. pað er álitin regla, að fuglar, sem fara lengst norður á bóg- inn, fari einnig lengst suður. Fuglar sem gista norður- strönd Síberíu á sumrin sjást í stórum hópum syðsfc á Afriku á vetrum. Flestir farfuglar koma hingað í apríllok og snemma í maí. Mjög fer það samt eftir tíðarfari, hvað fuglar koma snemma. J>ó koma oft slæm vorhret, eftir að þeir eru komnir, sem kostar þá lífið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.