Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 64

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 64
254 Tímarit íslenskra samvinnufélag'a. hann sem lengst frá hreiðrinu. Takist það ekki neyðist móðirin til að skríða af eggjunum. Ilún sér þá að öll von er úti Hún barmar sér þá á allar lundir, breiðir út stélið, ber sig með vængjunum og tístir öi'væntingarfull. Er þá oft átakanlegt að sjá, hve sorg og harmur virðist nísta hjarta hennar. En út yfir tekur þó, þegar hún kemur aft- ur að tómu hreiðrinu. Eftir að ungarnir eru farnir úr hreiðrinu, halda for- eldrarnir áfram að mata þá. En smámsaman venjast þeir á að leita sér sjálfir fæðu. Flugið æfa þeir fyrst með því móti, að foreldrarnir láta þá elta sig með fæðuna þúfu af þúfu, eða stein af steini. Neyðast þeir þá til að lyfta sér frá jörðu til að ná í matinn. þegar spörfuglsungarnir eru orðnir fleygir og færir, fara foreldrarnir með þá heim að húsum og haugum, eða á aðra staði, þar sem gnægð er af flugum til matar. Hættur eru ekki afstaðnar þó að ungarnir séu búnir að yfirgefa hreiðrið. Fari þeir ekki varlega eiga þeir á hættu að verða óvinum að bráð. Fjöldi af spörfuglsungum deyja áður en þeir ná fullum þroska, og þykir gott ef 4/5. komast af æskuskeiði. Verstu óvinir þeirra eru ránfugl- ar, refir og kettir. Flestir fuglar hafa varnarliti, sem hjálpa þeim til að forðast óvinina. Vaðfuglar eru jafnan módröfnóttir að lit, eða eins og móarnir og mýrarnar, þar sem þeir halda sig. Ránfuglar eru ííkir á litinn og klettarnir kringum hreiður þeirra. Spörfuglar eru flestir mógráir. þúfutitl- ingur ber sama lit og þúfan, sem hann velr sér að hreiður stað. Maríuerlur, sólskríkjur og steindeplar eru skjóttir eða flekkóttir eins og umhverfið, þar sem þeir verpa og halda til. Sumir fuglar skifta litum eftir árstímum eins og t. d. rjúpan. Svanurinn ber ekki varnarlit. En í þess stað hefir hann langan háls og ber höfuð hátt. Og verður hann því var við óvininn nógu snemma til að forðast hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.