Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 65

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 65
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 255 4. Hættur. Fuglar eiga óvini bæði í sínum eigin hóp og fyrir utan hann. En fækkun einstakra fuglategunda stafar ekki af því, að fuglar drepi og eti hverjir aðra, heldur sök- um þess, að menn eyða þeim bæði vitandi og óafvitandi. Margur maður fær sér oft 1 i 11 a ástæðu til að drepa m i k i ð af fuglum. Ránfuglar drepa einkum aðra fugla sér til viðurvær- is. En nú orðið gætir þess lítið. þeir eru nú þegar að hverfa úr sögunni hér á landi. Og ekki verður þeim kent um, að rjúpum hefir fækkað svo mjög í seinni tíð. Menn og harðæri eiga þar hlut í máli. Tófur og kettir eru einu spendýr hér á landi, sem að nokkru ráði drepa fugla. Varla er teljandi, sem hundar verða fuglum að bana. Stöku sinnum vill það til, að hund- ar eta unga og egg úr hreiðrum. Tófa drepur rjúpu á vetrum, en endur á vorin, og rænir eggjum. Lítil brögð munu þó vera að því. Fátt er af tófum á landinu í saman- burði við það, sem var í fornöld. Og ekki bar á öðru, en að fuglum gæti fjölgað þá hennar vegna. Hún var þá einvöld og óáreitt af mönnum. Fuglafæðin er eingöngu mönnum og harðindaárum að kenna. Menn drepa fugla sér til matar, til skemtunar, til að versla með þá og til að vernda einstöku fuglategund t. d. æðarfugl o. s. frv. Egg eru rænd árlega undan fuglum svo skiftir tug- um þúsunda. Engar skýrslur eru þó til um eggjatöku, enda mundu þær harla óábyggilegar þó gefnar væru. Árið 1918 voru rjúpur seldar til útlanda fyrir 4500 kr. en árið eftir fyrir 80000 kr. Hve margar rjúpur hafa verið seldar fyrir þetta verð sést ekki í verslunarskýrsl- unum, né hvaða verð hefir verið á hverri rjúpu. Enginn veit heldur tölu þeirra rjúpna, sem jetnar eru innan lands. En mun varla færri en þær, sem út eru fluttar. Má því gera ráð fyrir að minsta kosti hundrað þúsund rjúpur láti lífið árlega fyrir morðvopnum manna, þegar mest veiðist. Árið 1920 voru drepnir 719000 lundar, 99400 svart-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.