Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 67

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 67
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 257 geng, var það lengi siður að að snara rjúpur. Kostur við þá aðferð var sá, að engar aðrar rjúpui' særðust en þær, sem festust í snörunni. Rjúpan var þá tekin lifandi og rotuð við stein, eða snúinn liður á hálsinn og kipt úr liðn- um. Stundum var stigið ofan á höfuðið og rjúpan marin til bana. Um langt skeið voru sjófuglar veiddir á snörufleka á Skagafirði. Flekar voru lagðir við stjóra út á firðinum og engdar á þá snörur. þegar fuglar skriðu upp á flek- ana festust þeir í snörunum. þær runnu fast að fót- um eða hálsi. Fuglinn lá þarna nokkra daga lifandi. Fugli, sem ekki var dauður úr hungri eða kæfður í sjó, þegar að var komið, var gerð sömu skil og snaraðri rjúpu. Eins og kunnugt er grefur lundinn holur inn í gljúp- an moldarj arðveg til að verpa í. þegar unginn er orðinn stálpaður er hann veiddur. Er farið þannig að því: Járn- krókur, svipaður öngli, er festur á tréskaft. Unginn er kræktui' með þessu áhaldi út úr holunni og snúinn úr hálsliðnum. þar, sem mikið er um lundavarp, eru drepnir mörg hundruð ungar á dag. Bæði karlar og konui' hafa þenna starfa á hendi, og vinna að honum með miklum áhuga. Eftir því, sem veiðihrúgan stækkar, eykst ágirnd- in, og fólkið verðui' ákafara að leita uppi holurnar og tæma þær. Enginn setur sig í spor mæðranna, sem sitja fáa faðma undan landi, og horfa á morðvargana stúta börnum sínum. Sumstaðar eru sjófuglar veiddir í háfa, og ungar teknir á bjargsyllum, fram við sjó; þar eru einnig egg tekin í þúsunda tali. þá fara sundfuglar sér að voða í veiðinetum í ám og vötnum. Ýmsar aðrar veiðibrellur eru lagðar fyrir fugla til þess að ná lífi þeirra. Algengt er að kettir veiða mikið af spörfuglum og vaðfuglum. Hér á landi hefir það aldrei verið rannsakað og vita menn því ekki, hve mikil brögð eru að fugladrápi katta. Menn vita ekki einu sinni, hve margir kettir eru til á landinu, hvað þá heldur, hve mikið þeir drepa af 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.