Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 74

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 74
264 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. gripasafn. Almenningur metur hann sem fuglafræðing, sem eigi hrós og opinbera viðurkenning skilið. J>essu er alt öðruvísi háttað í Bandaríkjunum. J>ar er aðaláherslan lögð á, að fræða nemendurna um lifnaðar- hætti fugla, fuglavernd og hver ráð eru til þess að fjölga þeim í landinu. Kenslan miðar að því, að gera nemand- ann færan um að rannsaka á eigin hönd lifnaðarhætti fugla úti í náttúrunni, með öðrum áhöldum en drápvél- um. Úttroðnir fuglshamir eru ekki notaðir við kensluna. það þykir ekki viðeigandi, á þann hátt, að minna nemend- ur á fugladráp. Litmyndir af fuglum eru notaðar í þess stað. Kanarifuglar í búri eru oft hafðir í kenslustund. Ungir nemendur í skólum eru látnir æfa ýmsa smáleiki með litmyndakortum af fuglum. Kennari, eða nemandi, sýnir bekknum eitt kort í senn af fugli, en lætur ekki sjást nafnið á honum. Nemendur eru látnir geta, af hvaða fugli myndin er. Sá nemandi, sem þekkir flesta fugla tek- ur við j afnmörgum kortum og vinnur leikinn. Annan smáleik æfa eldri nemendur. Margar fugla- myndir eru hengdar upp á veggi í skólastofunni. Mynd- imar eru tölumerktar en lagt yfir nafn fuglsins. Nemend- ur eru látnir skrifa á blað nöfn þeirra fugla, sem þeir þekkja á myndunum. Vinningurinn er, að þekkja sem fiestar myndir. Á vorin eru nemendur látnir setja á sig nær farfuglar koma, og skrifa það hjá sér. peim er gefin eyðublöð til að fylla út. Nemandinn skrifar á blaðið, heiti fugls þess, sem hann sér fyrst, þá dagsetningu og hvar fuglinn sést o. s. frv. þannig er hver fugl af öðram skrifaður, jafnóðum og komið er auga á hann. Síðan er fært af öllum eyðublöð- unum inn í eina aðalskrá í skólanum. Aðferð þessi venur nemendur á að veita fuglum athygli úti á víðavangi. 1 skólunum er nemendum, með öllu móti innrætt velvild til fugla. peir eru fræddir um ýms ráð til að hæna fugla að mannabústöðum. Eins og t. d. það, að festa upp hreiðurkassa handa þeim á vorin og gefa þeim á vetrum í bjargarskorti. Skólanemendur eru látnir búa til hreið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.