Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 75

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 75
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 265 urkassa og festa þá upp víðsvegar út um borgir og þorp. I borginni Portland á Oregion-fylkinu bjuggu nemendur, við skóla, til 1000 hreiðurkassa, og festu þá upp á ýmsum stöðum inni í borginni. Víða eru nemendur verðlaun- aðir fyrir að búa til hreiðurkassa, er því búið til mörg þúsund af þeim í sumum skólum og seldir út um borgir og sveitaþorp. þegar nemendur eru farnir úr skólanum, halda þeir áfram að hafa vakandi auga á fuglunum. þeir fara að rannsaka lifnaðarhætti þeii’ra og nytsemi fyrir þjóðina. Og byggja þannig ofan á grundvöll sem skólinn lagði. Stundum er farið með nemendur úr skólum út á víða- vang undir leiðsögn kennarans, til að athuga lifnaðar- hætti fugla. Áður en lagt er af stað er gerð nákvæm áætlun um ferðina og tilgang hennar. Nemendur eru látn- ir skrifa upp nöfn á fuglategundum, sem bera fyrir augu, lýsa hverri fyrir sig, t. d. lit, stærð, söng, hreiðri, flugi, o. s. frv. Fugladagur (Bird Day) svonefndur er oft haldinn í skólum, í sambandi við skógræktardaginn. Árið 1916 var búið að stofna fugladaga í 9 fylkjum í Bandaríkjunum, sem helgaðir voru fuglunum. Dagar þessir eru hátíðlegir í skólunum ekki síður en skógræktardagar. Inni í skólan- um, þennan dag, er lesið upphátt um eitthvert efni, sem snertir fugla. En fyrir utan skólann flytur einhver erindi og auk þess talar kennarinn þar, við nemenduma, um fugla. Nemendur sem til þess eru valdir eru látnir segja frá ýmsu, sem þeir vita um lifnaðarhætti fugla. Að þvi búnu eru hreiðurkassar festir upp í skólagarðinum, hjá heimilum nemendanna, eða í trjá- og skemtigörðum borg- anna. Runna- og skógarplöntur eru gróðursettar í skóla- garðinum eða annarstaðar í því skyni að hæna fugla að húsum, o. s. frv. Ótal bækur um fugla, eru gefnar út, handa skólum og heimilum. Nemendur eru stundum látnir klippa úr dagblöðum, eða tímaritum, greinar um fugla, sem geta orðið umræðuefni í skólanum o. s. frv. Hér er aðeins drepið á örfá atriði í fræðslustarfsemi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.