Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 78

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 78
268 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Hér á landi er lítið um skordýr í flestum árum og fátt af fuglum, sem eru eingöngu skordýraætur. En varla mun þó fæðuskortur hamla því að ekki geti fleiri skor- dýraætufuglar lifað hér á sumrin. Stundum kemur fyrir að geysimikið er af grasmaðki, einstöku ár í sumum sveit- um. Spillir hann þá graslendi og skógum í stórum stíl. Gerir þá skordýr þetta svo mikið tjón, að virða má í tug- um þúsunda króna. Menn standa ráðalausir gagnvart skóg- armaðkinum. En besta ráðið við að spoma við honum er að vernda með öllu móti skordýraætufuglana og fjölga þeim í skógunum. Fuglar gera meira gagn en að eyða skordýrum, sem valda tjóni á jurtagróðrinum. þeir eiga mikinn þátt í því að eyða flugum, sem bera með sér sóttkveikjur og sýkja bæði menn og skepnur. Húsflugur og stingflugur eru þar einna hættulegastar. Margar rannsóknir hafa sannað, að fuglar eyða þessum flugum í stórum stíl. Fjórir spör- fuglar, sem urpu í trjágarði við hús eitt í Bandaríkjunum, varðveitt heimilisfólkið, a!t sumarið, fyrir flugum þessum. 7. Fuglaver tid. Fuglavemd og fuglafriðun er lítið þekt hér á landi. Raunar eigum vér lög um friðun fugla —- og ófriðun fugla. Vafalaust gera friðunarlögin eitthvert gagn. Vitan- lega eru þau samt mjög oft brotin. En ekki verður þess vart, að sektum sé beitt, eða neinir kærðir fyrir brot á fuglafriðunarlögunum. þegar leit út fyrir, að rjúpan yrði aldauð hér á landi árið 1918 var hún friðuð með lögum þangað til 15. okt. s.l. Eftir það var hún réttdræp í 21/? mánuð eða til 1. jan- úar þ. á. Alþingi mun hafa litið svo á, að almenningur þyldi ekki lengur mátið, eftir svo langa föstu, og honum yrði farið að langa í rjúpnakjöt, eins og líka raun bar vitni. þegar friðunartíminn var útrunninn, — eða þó öllu neldur nokkuð fyr, — var eins og stífla brysti undan vatnsþunga. Flestir, sem áttu byssuhólk, eða gátu fengið hann að láni, réðust til rjúpnaveiða upp um fjöll og firn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.