Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 81

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 81
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 271 þjóðirnar. Félagið hefir starfað feikna mikið á þessu sviði, einkum í Bandaríkjunum. það hefir komið til leiðar, að allir söngfuglar eru verndaðir með lögum í flestöllum ríkj- unum, að lög um friðun veiðifugla hafa verið endur- bætt að miklum mun, að bannað er að skjóta fugla á vorin, að veiðitími er styttur mjög mikið frá því sem áður var og að ekki má veiða nema takmarkaða tölu af fuglum. Sambandið hefir einnig fengið því áorkað, að notaðar eru sérstakar tegundir af skotvopnun við fugladráp, og að bönnuð er sala á veiddum fuglum bæði innanlands og til útlanda. Sambandið og deildir þess starfa mikið að þvi, að útbreiða þekkingu meðal manna á lifnaðarháttum fugla. Víðsvegar meðfram ströndum Ameríku verpa fuglar, svo tugum og hundruðum þúsunda skiftir, á tiltölulega þröngum svæðum. Sambandið hefir ráðið 25 verði í þjón- ustu sína, til þess að vernda fuglana á þessum stöðum um varptímann. Árið 1913 voru t. d. 2 miljónir af fuglum verndaðir fyrir hverskonar hættum á varpstöðunum. Var það gert af tilhlutun Sambandsins. Og árið 1915 var, að minsta kosti hálfri miljón af ungum hjálpað til þess að verða sjálfbjarga. Ótal margt fleira hefir Sambandið starfað í þágu fuglanna það gefur árlega út rit um fugla- fræði og fuglavemd, rúmlega 500 blaðsíður að stærð. það kemur út á tveggja mánaða fresti.. Sambandið annast lika um útgáfu á fjölda smárita, og fugla mynda, handa skólum og heimilum. 1914 voru gefin út af þessu um 4 miljón eintök. Fræðslustarfsemi Sambandsins er mjög yfirgrips- mikil og víðtæk. það hefir komið fræðslu um fugla og verndun þeirra inn í bamaskóla og aðra alþýðuskóla. Snemma á vorin er kennuram við skólana send skýrsla um fuglaverndunarstarfsemi barnadeilda, sem stofnuð era víðsvegar um Bandaríkin. Hvert barn, sem vill taka þátt í starfsemi Sambandsins, borgar 10 sent á ári. Ef minst 10 börn, við einhvern skóla, stofna fuglaverndunarfélag fá þau einn árgang af ársriti Sambandsins. Fyrst var byrj- að á þessu 1910 með 10000 börn, Árið 1924 vora 7141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.