Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 84

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 84
274 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. kassagerðina, Hann fékk sér stutta trjábúta, með berk- inum á, klauf þá að endilöngu um miðjuna, holaði þá inn- an, setti kringlótt gat á annan helminginn og negldi þá svo saman aftur. Gatið hafði hann svo stórt að spörfugl komst hæglega inn um það og út. Gerð þessi hefir rutt _sér til rúrns víða um lönd. Tvær verksmiðjur á þýskalandi hafa einkum búið kassana til og haft nóg að gera. í Bandaríkjunum hafa um 30 fuglategundir vanist á að verpa í hreiðurkassa. þar á meðal eru 5 tegundir af músarindlum, ein uglu- og hauktegund. Hreiðurkassarnir eru gerðir úr ýmsu efni og hafðir mismunandi að lögun. En þýsku kassamir þykja þó einna bestir. Stærð og lög- un hreiðurkassa fer eftir því, hvaða fuglategund er ætlað að nota þá. Litlir fuglar þurfa litla kassa. Botninn er hafð- ur mátulega stór fyrir hreiður, sem fuglinn er vanur að búa til. Opið, sem fuglinum er ætlað að skríða inn um, er sett fyrir ofan miðju á framhlið kassans. Trélisti, ofur- iítill, er negldur fyrir neðan opið handa fuglinum að stöðva sig á, þegar hann flýgur út og inn. Efni í hreiðr- ið verður að láta í kassann. Er þá valið samskonar efni og fuglinn er vanur að nota út á víðavangi, eins og t. d. sinustrá, hroshár, þurrar rótartægjur, fiður o. s. frv. Fugl- inn bregður úr þessu körfu, og bætir við það eftir þörf- um, því sem hann sér að hentar best. Sumir spörfuglar verpa ekki í lukta kassa. Meðal þeirra er skógarþröstur; handa honum verður kassinn að vera opinn. Botn kassans er hafður 54 fer. þuml., hæðin 8 þml. og festur upp 1—3 fet frá jörðu. Handa smærri fuglum er botninn hafður 16 fer. þml., hæðin 6—8 þml. og opið 4—6 þml. frá botni. Kassinn er festur upp 6—10 fet frá jörðu. Hreiðurkassar eiga að vera óheflaðir og ómálaðir. Fuglar kæra sig ekki um neitt tildur í kring- um sig. Ekki skyldi nota neitt það efni í kassa, sem ein- liver lykt er af. Hreiðurkassar eru teknir niður á haust- in og festir upp snemma á vorin, áður en fuglamir koma, svo að þeir verði orðnir veðurbarðir þegar fuglinn fer að svipast eftir hreiðurstað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.