Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 87

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 87
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 277 skjóli kringum hús, einkum í trjám og blómgörðum. Um- hyggja fyrir blómum og trjám garðanna færist nú yfir á fuglana að vetrinum. Meðan fuglarnir eru styggir eru fóðurborðin sett fjær húsum, en færð nær eftir því sem þeir spekjast, og venjast manninum. Drengur nokkur hændi fugla að herbergisglugga á öðru lofti í húsi sínu með þeim hætti, að hann fékk sér sterkan streng, batt öðrum enda hans við tré 40 fet frá húsinu, en hinum festi hann inni í herbergi sínu. Neðan í strenginn, fast við tréð, festi hann fóðurborð og hnýtti í það bandi, sem náði inn í stof- una. Var svo um búið, að borðið gat hlaupið eftir strengn- um, ef tekið var í bandið. þegar fuglar settust á borðið og fóru að gæða sér á matnum, sem þar var látinn, tók drengurinn í bandið ofurhægt og smá mjakaði borðinu að glugganum, án þess að fuglarnir vrðu varir við. par var því fest og árið eftir sett yfir það þak, til að skýla fuglun- um fyrir úrkomu meðan þeir sátu að máltíð. þess er vand- lega gætt, þar sem fuglum er gefið, að kettir komi ekki nálægt þeim. þegar jólin eru liðin, og fólkið búið að skemta sér við jólatréð, er sumstaðar siður að reisa það upp nálægt íbúðarhúsum handa fuglunum. Allskonar fuglafæða, svo sem: ber, hnetur, korn og fræ er fest á greinarnar. Fugl- arnir þyrpast þá kringum það eins og börn, og tína með mestu ánægju upp í sig góðgætið. Varla getur dásamlegri dýrategund á meið íslenskrar náttúru, en fuglana. En þeir hafa samt orðið að hlíta álíka meðferð og flest önnur náttúrugæði þessa lands. Fugladráp hefir ekki aukið velmegun þjóðarinnar og ekki lyft henni á hærra menningarstig. En það hefir nært villi- menskuna gagnvart náttúrunni. Sá sem drepur fugl,. í hvaða skyni sem það er gert, setur sig á bekk með skyn- iausum skepnum, eða hann er eins og napur frostvindur, sem kelur fuglana til heljar. Hættið því að drepa fugl- ana, verndið þá og gefið þeim á veturna. Guðm. Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.