Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 90

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 90
280 Tímarit íslenskra samvinnufélaga. Úrræði það, er eg hygg að nú þurfi að grípa til, er það, sem nú skal greina. þingið verður að lögleiða sérstakan gróðaskatt, er greiðist í sjóð, sem eingöngu má nota til að bæta húsa- kynni, auka ræktun og fjölga heimilum, í sveit, eða við bæi, þar sem heimilið hefir a. m. k. ræktun sem atvinnu- veg að hálfu leyti. þær eignir, sem þannig eru bættar með stuðningi af opinberu fé, mega aldrei lenda í braski eða verða gróðalind féglæframanna. Tillaga þessi er bygð á því, að landbúnaðurinn eigi að vera aðalatvinnuvegur landsins. Meiri hluti Islendinga eigi að alast upp í sveit. Sjávargróðinn sé að miklu leyti fenginn með vinnuafli úr sveitunum. Nú eigi að taka efsta Kúfinn af stóru tekjunum, aðallega af verslun, útvegi og iðnaði (Krossanes) og verja því til að fjölga heimilum í sveit og á graslendi kring um kauptúnin, og að bæta skil- yrðin á mörgum hinum gömlu heimilum. Tillagan er bygð á þeim skoðunarhætti, að mikið af körlum og konum, sem nú fara burt úr sveitinni, vilji vera þar, en geta það ekki á þann hátt, að hafa eigið heimili. Ennfremur að í bæjunum sé nú mjög margt af fólki, sem vildi flytja upp í sveit, og reisa þar bú, ef kostur væri á sjálfstæðu heimili. Orsökin til þess, að þetta fólk er í kaup- túnunum, er eingöngu sú, að þessa menn vantar fjármagn til að fá skýli yfir höfuðið í sveit, en fær slíkt skýli við sjóinn, af því peningarnir leita þangað í von um gróða í happdrætti útvegsins. þar sem það er alkunnugt, að megin- hlutinn af verkafólki og sjómönnum í bæjunum á við erfiðari kjör að búa fjárhagslega, heldur en bændur í sveit, ætti þessi þjóðflutningur ekki að mæta mótstöðu frá hálfu þeirra, sem eiga að hafa gott af umskiftunum, bæði beint og óbeint. Fjársöfnunin í sjóð þennan er framkvæmd þannig, að þingið samþykkir lög um sérstakan gróðaskatt á miklar tekjur. Nú í ár hafa sumir togaraskipstjórar, að því er virðist, 70—100 þús. kr. í tekjur. Sum stríðsárin höfðu einstaka kaupmenn og stórbraskarar 300 þús. í árstekjur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.