Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 93

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga - 01.03.1925, Blaðsíða 93
Tímarit íslenskra samvinnufélaga. 283 ræktunar og húsagerðar þurfa að mega standa lengi og hafa lága vexti. Núverandi lánskjör útiloka algerlega sð fjármagn bankanna verði nothæft í sveitum til húsa- bóta eða ræktunar. Ef þjóðfélagið gerir ekki sérstakar ráðstafanir í þessu efni, hlýtur eyðing sveitanna að halda áfram, eins og verið hefir undangengin ár. Byggingar eru ákaflega dýrar hér á landi, og rækt- unin tekur langan tíma, lengri en í mildari löndum. Aft- ur á móti ættu vel gerðar steinbyggingar að geta staðið með litlu viðhaldi marga mannsaldra. Ef hægt er að skifta frumkostnaði vandaðra húsa á mjög langan tíma, eins og líka er rétt, þarf hin árlega byrgði ekki að vera þung og í raun og veru nokkuð léttari en menn gera sér alment í hugarlund. Sama er að segja um nýrækt, einkum þar sem ekki er tún áður að styðjast við. það er vonlaust að ætla sér að rækta tún í stórum stíl með óvissu lánsfé og háum vöxtum. Á hinn bóginn er tún sem komið er í rækt var- anleg og vel arðberandi eign, sem getur veitt árlegt lífs- uppeldi öld eftir öld. það sem hér ræðir um er þá að geta aukið ræktunina í sveitunum fyrir ókomnar kynslóðir, og reist bæi holla og hlýja, sem staðið geta með lítilli við- gerð öldum saman. En hið sama gildir um nýræktina og bæina. það fjármagn sem til þess er varið verður að vera ódýrt. Eg hugsa mér að tekjur þær, sem landið fær með áður umtöluðum gróðaskatti igangi í landnáms- og bygg- ingarsjóð landsins, og sé sá sjóður undir stjórn Búnaðar- félags Islands. Gjaldkerastörfin ættu að vera í fasteigna- bankanum, sem væntanlega kemst bráðum á fót. En lán úr landnáms og byggingarsjóði hljóta að vera háð mjög ströngu sérfróðu eftirliti, bæði að því er snertir lögun og gerð húsa og alla framkvæmd ræktunarinnar. Hvert hús sem landnámssjóðurinn hjálpaði til byggja yrði að vera gert samkvæmt nákvæmri áðurgerðri teikningu, sem Bún- aðarfélagið hefði samþykt. Sama er að segja um nýrækt- ina. Ekki mætti stofna til jarðaskiftingar eða nýbýla nema
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Tímarit íslenzkra samvinnufélaga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit íslenzkra samvinnufélaga
https://timarit.is/publication/342

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.