Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 15

Neisti - 01.06.1968, Blaðsíða 15
sýnt, að án efnahagslegs lýðræðis hlýtur sósialiskt þjóðfélag að kafna undir nafni. Samtímis þessari sósialísku túlkun baráttunnar fyrir atvinnulýðræði hef- ur að sjálfsögðu skotið upp kollinum önnur, sem miðar að andstæðu marki. Allri nýbreytni 1 baráttuaðferðum verkalýðsstéttarinnar fylgir yfirleitt eftir tvenns konar pólitísk túlkvrn: annars vegar er reynt að auðga og treysta á grundvelli þessara nýju baráttuaðferða fyrirætlanir um breytingu þjóðskipulagsins f heild, hins vegar er reynt að setja hina faglegu baráttu í" staðinn fyrir þessa heildarbreytingu. Þannig hefur verið rejmt að sýna fram á, að aukið atvinnulýðræði væri lækning á mein- semd stéttabaráttunnar, hlutdeild verkamanna f stjórn fyrirtækjanna gæti komið f stað baráttu þeirra fyrir þjóðfélagslegum völdum. En jafn- skjótt og verkalýðshreyfingin - við hagstæð skilyrði - á þess kost að ná einhverjum verulegum áhrifum á stjórn fyrirtækjanna, verður hún líka að taka ákvörðun um, hvort þessu nýja valdi skuli beitt 1 þágu sömu efnahagslegra markmiða og áður ríktu, eða hvort hún eigi að nota vald sitt til að hrinda 1 framkvæmd síhum eigin félagslegum sjónarmiðum. Fyrri leiðin þýðir f reynd innlimun verkalýðsstéttarinnar f hið borgara- lega skipulag, " hlutdeild " hennar verður ekki annað en þjónusta við stéttarandstæðinginn. Seinni lausnin leiðir hins vegar fyrr eða siðar til þess, að baráttan fyrir atvinnulýðræði rekst á valdakerfi borgara- stéttarinnar sem þjóðfélagslega heild, og því” verður að fylgja henni eftir með baráttu á öðrum sviðum en hinu efnahagslega. Vaxandi sam- runa hinna ýmsu þjóðfélagssviða getur verkalýðshreyfingin ekki svarað með öðru en sameiningu baráttunnar á öllum sviðum f eina heild. Sé baráttunni fyrir atvinnuiýðræði ekki fylgt eftir með póiití'skri baráttu, verður hún eitt af tvennu, fyrirfram dauðadæmd eða duibúningur fyrir innlimun verkalýðshreyfingarinnar f hið borgaralega þjóðfélag. Til þess að leggja áherzlu á, að atvinnulýðræði ætti ekki að þýða enda- lok stéttabaráttunnar, hafa t. d. vinstri sósíalistar f Bretlandi gert skýran greinarmun á "hlutdeild " verkamanna 1 stjórn fyrirtækjanna (Workers" participation ) og " eftirlit " verkamanna ( workers'control ). Þar sem hið fyrrnefnda felur f sér virkjim verkalýðshreyfingarinnar f þágu kapílalfsks reksturs fyrirtækjanna, þýðir hið síðarnefnda, að verkamenn reyna að takmarka og skilyrða vald eigendanna f einstökum atriðum og með ýmsum aðferðum (t.d. beinu ákvörðunarvaldi fagfélag- anna um nokkur mál, eftirlit með öðrum, rétti til að endurskoða reikn- inga fyrirtækja, svo að taldar séu nokkrar aðferðir, sem beitt hefur verið.) Fyrir þessari takmörkun á efnahagslegu valdi borgarastéttar- innar er hægt að berjast innan ramma hins kapílalfska skipulags, en eigi að ganga skrefi lengra, til verulegrar valdsviptingar, felur það einnig f sér útvíkkun baráttunnar, hún verður pólitfsk og vettvangur hennar þjóðfélagið sem heild. Af öllum Vestur - Evrópulöndum er það sennilega Vestur - Þýzkaland þar sem hin faglega verkalýðshreyfing hefur að baki fróðlegasta og um leið neikvæðasta reynzlu f þessum efnum. Eftir heimsstyrjöldina síbari, meðan kapftalisminn f Þýzkalandi var enn þá f rústum, tókst verkalýðsfélögimum að ná meiri áhrifum á rekstur fyrirtækja en áður. ÍNIEICTÍI 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.