Neisti - 01.06.1968, Qupperneq 44

Neisti - 01.06.1968, Qupperneq 44
auösöfnun "þjóðarinnar", a svonefndu viðreisnartímabili, geta skyndi- lega skipt yfir úr ofþrælkun f atvinnuleysi, án þess að verkalýðssam- tökin fái rönd við reist. Orsakir þessa kátlega fyrirbæris eru að sjálfsögðu miklu fleiri en tök eru á að rekja hér. En þó skal drepið á nokkur atriði, f þessu sambandi, sem snerta einkum verkalýðssamtökin. Þótt hin geysilega fjölgun f stéttarsamtökum launþega hér á landi, f seinni tíð,feli f sér mikla möguleika til að auka áhrifamátt þeirra 1 þjóðfélaginu, fylgja þessari fjölgunýmis vandkvæði, sem ekki verður gengið á snið við. í stað hinna ytri örðugleika, sem einkeimdu svo mjög frumbýlisárin og að framan er getið, eru það nú innviðirnir, sem gefa þarf gaum. Það er alkunna að innan raða verkalýðs- og launþega- samtakanna er nú mikill fjöldi nýliða, sem eiga eftir mikið að læra, þar á meðal stór hópur sem hlustar enn næmu eyra á falskenningar stéttarandstæðinga sinna um að "þjóðarbú" þeirra þoli ekki kjarabætur launþegum til handa; jafnvel f háum trúnaðarstöðum samtakanna tróna enn ekki allfáir talsmenn þessayar kenningar og eiga hljómgrunn. - Er þá að undra þótt ýmsilegt verði með ólíkindum 1 samningaþófinu við andstæðinginn um kaup og kjör þegar mikiö liggur við að einhugur ríki meöal stéttarfélaganna og forystan sé samstillt. Enda hæla nú auðvalds- blöðin óspart fulltrúum síhum fyrir góða frammistöðu 1 marzverkfall- inu. Morgunblaðið 30. marz s.l. segir m.a. f þessu sambandi: " Með starfi sfnu f þessum samningum hefir Sverrir Hermannsson ( formaður Landssambands fsl. verzlunarmanna, sem ekki tók þátt f verkfallinu. Höf. ) tvfmælalaust áunnið sér sess sem einn helzti forustumaður laun- þega f SjáHstæðisflokknum, ásamt Pétri Sigurðssyni alþingismanni, og er líklegt, að hann muni láta að sér kveða f vaxandi mæli, bæði innan verkalýðssamtakanna og á stjómmálasviðinu." Hér er vissulega ekki mælt á neinu dulmáli um hið faglega og pólitfska hlutverk Morgunblaðs- fulltrúanna f verkalýðssamtökunum og mikilla afreka af þeim vænst þar f framtíðinni. Nú á tíma hagnýtir ríkjandi auðstétt flokkaskiptinguna f landinu af meiri leikni en nokkru sinni áður til að lama einhug og samheldni innan verka- lýðssamtakanna. Máltól hennar boða óspart þá kenningu að verkalýðs- samtök eigi að vera með öllu ópólitfsk. En á sama tfma notar hún óspart pólitfsk völd sfn f landinu til að ræna með lagasetningu þvf sem vinnst í kjarasamningum verkafólkinu til handa. Og fulltrúar auðstéttarinnar láta ekki þar við sitja. Þegar þeir hafa þannig leikið grátt launþega með 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.