Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 1

Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 1
fyb - h^o /J-i/'.t^o NftíT/ f f A VERKALYDSHREYFINGJN AÐ BjÓfiA FRAM í VOR ? i*ii;s fslenzk verkalýðshreyfing hefur f '. langan tfma staðið frammi fyrir þvf vandamáli, að hefðbundin vopn hennar f lffskjarabaráttunni bfta ekki lengur á samfylkingu rikisvaldsins og atvinnurek- endastéttarinnar. Þessi staðreynd er nú öllum Ijós orðin og kemur m.a. fram f ályktun sfðasta þings Verkamannasam- bandsins, sem skilgreindi ávöxt undan- farinna kjarasamninga sem sjálfvirkt kauplækkunarkerfi. Reynsla undanfar- inna ára hefur sýnt, að þegar sameinuð fylking launþega mætir samfylkingu atvinnurekenda og rfkisvalds á hösluð- um velli vinnumálalöggjafarinnar, þá brestur verkalýðsstéttina afl á við and- stæðing sinn. Verkamannasambandið hefur dregið þá ályktun af þessari staðreynd, að leysa beri upp hin stóru samflot verka- lýðsfélaganna, þ. e. fagsamböndin eigi að berjast hvert um sig á næsta stigi baráttunnar. Þessi ályktun er greini- lega rétt svo langt sem hún nær, en langt nær hún ekki. Þessi stefna getur auðveldað ríkisvaldi og atvinnurek- endum að framkvæma þá gömlu stjórn- list sfna að deila og drottna innan verka- lýðshreyfingarinnar, magna sundurþykkju milli einstakra fagsambanda eða lands- hluta. Með upplausn stóru samflotanna stofnar verkalýðshreyfingin einingu sinni f hættu,. en jafnframt heppnast henni að einhverju leyti að búta niður breiðfylkingu ríkísvalds og atvinnurek- enda og torvelda ríkisvaldinu umfangs- mikil afskipti af kjarasamningum. En rfkisvaldið heldur engu sfður sjálfu vopnabúri sfnu óskertu og getur eftir sem áður beitt refsivendi sfnum, sam- spili gengisfellingar og verðbólgu, og stutt við ýmsa hluta atvinnurekenda- stéttarinnar með millifærslum á kostn- að almennings. Frumskilyrði þess, að sú nýja baráttuaðferð, sem Verkamanna- sambandið hefur gert tillögu um, megi bera árangur, er þvf að verkalýðshreyf- ingin beini einnig spjótunum að rfkis— valdinu sjálfu, jafnframt þvf sem hún tekst á við atvinnurekendur á vinnu- markaðinum á þessu ári. Pólitfsk og fag- leg sókn hreyfingarinnar Þurfa að hald- ast f hendur og magna hver aðra upp. FRAMBOD f REYKJAVfK ? afstöðunni til verðlagsmálafrumvarpsins, sem er m. a. runníð undan rifjum Gylfa Þ. Gfslasonar en mætir harðri andspyrnu hreyfingarinnar í vor. Ný sókn verkalýðshreyfingarinnar innan flokksins; Innan Framso'knarflokks, hlýtur að grUndvallast á sam ins skerpast mótsetningarnar milli laun- þega og S.f. S. klíkunnar. f röðum Hannibalista úr verkalýðshreyfingunni fer óánægja með borgaralega þróun Samtaka Frjálslyndra og Vinstri Manna vaxandi. Og Alþýðubandalagið stend- Miðað við þetta ástand er auðsætt að verkalýðshreyfingin í leik, ef hún þor ur sundrað með fremur dapurlegar horfur um einingu f komandi kosningum þorir að beita sér á stjórnmálasviðinu. Eftir að Srarfsstúlknafélagið Sókn hefur lýst fylgi sfnu við þá hugmynd, að boðið verði fram á vegum verkalýðs- félaga f Reykjavfk f komandi borgar- stjórnarkosningum, má vera ljóst að slfkt framboð gæti tryggt samstöðu aðila vinstrihreyfingarinnar og Samtaka Frjálslyndra. En jafnvel þótt ekki næð- ist vfðtækari samstaða innan verkalýðs- hreyfingarinnar f Reykjavík um fram- boð þá myndu fjölmargir kjósendur borgaraflokkanna úr hópi launþega geta stutt slfkan lista til að láta f ljós óanæ óánægju sfna með stefnu flokkanna. spili faglegrar og pólitískrar baráttu hennar. Úr farvegi kjarabaráttunnar hlýtur stétta- baráttan aí5 byltast yfir í far- veg stjórnmálabarátunnar og leita sér þar útrásar. Þegar pólitískir möguleikar hennar eru fullnýttir á hverjum tfma, hefur hún nýja sókn í kjara- baráttunni og þannig koll af kolli samþætt og víxlskipt. En á grundvelli stjórnmálasigurs er hægt að leita nýrra og lýðræðislegri stjórnarforma. Ef Reykjavíkurborg er stjórnað f nafni verkalýðshreyfingar- innar og annara fjöldasamtaka alþýðu manna, er veita kynnu slíkum lista stuðning sinn, verður hægt að taka upp baráttu fyrir virkari áhrifum almennings á borgarstjórnina, en það eitt að kjósa Hvernig er þá um að litast á stjórn- málavfgstöðvum verkalýðshreyfingar- innar? naan Sjálfstæðisflokksins fer ó- kyrrð vaxandi meðal launþega. Bezta dæmi þessa er dugnaður Iðju f verk- fallinu f fyrra og afstaða Iðju til inngöng- °kkar domÍ mikilvægast unnarfEFTA. f Alþýðuflokknum hafa Og höfuöröksemdin fyrir fulltrúar launþega og atvinnustjórnmála- ¦_ , :"l> manna staðið öndverðir f langan tfma, ^V1 að revnt verðl að þótt enn hafi ekki soðið upp úr. Nýjasta vinna fylgi hugmyndinni dæmið um þessar andstæður birtist \ um framboð verkalyðs- ser herra a fjögurra ara fresti I ljósi slíkra horfa má telja víst, að átök yrðu innan Alþýðuflokksins og Framsóknarflokksins, um það hvort þessir flokkar ættu ekki að slá sér með í samfylkinguna. Launþegaarmar þessara flokka eiga þar allt að vinna, 1 fyrsta lagi myndi Reykjavíkurborg vinnast úr höndum íhaldsins; í öðru lagi myndu launþegaarmarnir styrkjast innan flokkanna á kostnað atvinnustjórn málamanna; í þriðja lagi gæti slík samstaða slegið á frest pólitfsku uPPgJöri innan verkalýðshreyfing arinnar ; í fjórða lagi yrði kosn- ingasigur verkalýðshreyfing- arinnar í Reykjavík ómetan- legur aflgjafi og uppörvun fyrir stórsókn verkalýðs- hreyfingarinnar f kjara- baráttunni á árinu 1970-71 Síðasta atriðið er að MOGULEIKAR FRAMBOÖS Sú hugmynd komst á dagskrá sfðast liðið haust , að verkalýðsfélög- n ættu að standa að sameiginlegu framboði f borgarstjórnarkosn- ;ngunum f Reykjavík fvor. Hugmynd þessi hefur fengið sæmilegan íljómgrunn, þótt ekki verði sagt, að um óblandna hrifningu hafi 7erið að ræða. Flestum er ljóst, hversu þýðingarmikið væri að hrffa teykjavík úr höndum braskaravaldsins f landinu. Reykjavík hefur Irerið höfuðstoð þessa braskaravalds um langt skeið. Takmarkið væri, að Reykjavík yrði stjórnað með tilliti til hagsmuna almenn- ings og verkalýðs, en ekki fþágu fégróðamanna eins og nú er. Margir efast hins vegar réttilega um að sigur núverandi verkalýðs- leiðtoga f borgarstjórnarkosningum muni endilega leiða til þess, að áhrif braskara valdsins f borginni minnkuðu. Traust verkalýðsfor- ystunnar fer þverrandi meðal iaunþega, og þess vegna er ekki nóg að vfsa málinu einfaldlega á verkalýðsforingjana eins og sumir hafa viljað, heldur þarf að skapa raunverulega fjöldahreyfingu innan verkalýðsfélaganna og annarra samtaka almennings um málið og marka skýra stefnu. STEFNUSKRA SLfKRAR HREYFINGAR VERDUR AÐ VERA SAM- EIGN HENNAR ALLRAR OG VAXA UPP ÚR LIFANDI UMRÆÐUM A HVERIUM VINNUSTAÐ. Það er mikilvægast á þessu stigi að sem vfðast fari fram umræður um stefnu og starfsaðferðir slíkrar fjölda- hreyfingar. Augljóst mál er, að stjórn Reykjavíkur eru takmörk sett af ríkis- valdinu f landinu, hún hefur ekki alfrjálsar hendur f umsvifum sfn- um. Hér skulu þó nefnd nokkur dæmi um aðgerðir, sem við teljum, að verkalýðssinnuð borgarstjórn eigi að framkvæma: 1. Afslátt ber að gefa á útsvörum, þannig að verkafólk sem hefur lægri tekjur en telja má mögu-, legt að framfleyta fjölskyldu með, losni algerlega við greiðslu útsvara. rstaðinn yrðu útsvör fyrir- tækja og stórgróðamanna hækkuö. 2. Borgarstjórnin nýti réttindi síh til að leggja aðstöðugjöld á fyrirtæki. Með fullnýtingu þessara réttinda væri hægt að innheimta um 100 milljónir krona, sem létt væri þannig af herðum almennings. 3. Stefnt sé að þvf, að útgerð, iðnaður og verzl- un komist f vaxandi mæli f hendur bæjarfélagsins, en hamlað gegn þvf að braskarar fleyti rjómann of- an af slfkum atvinnurekstri. Almenn hreins- un fari fram ffcitíU inga- og emb) ættisi xmanna kerfi borgarinnar Eins og kunnugt er hefur Reykjavfkurborg verið einn helzti hlekkurinn fvaldakerfi Sjálf- stæðisflokksins um langt skeið. Borg- aryfirvöld hafa úthlutað bitlingum, lððum o. s. frv. f samræmi viS það, en jafnframt tekið tillit til valda- hlutfallanna milli flokkanna, sem allir hafa notið góðs af. Ef listi verkalýðsfélaganna myndi sigra f Reykjavfk gætu launþegar fylgt kröfum sfnum eftir með þvfað krefjast þess að haldnir yrðu almennir fundir borgarbúa, þar sem mikilvægustu mál væru lögð fyrir til opinnar umræðu og gagnrýni og lýðræðislegri af - greiðslu, en tfðk- ast hefur. 4.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.