Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 2

Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 2
 SÖGUR t>ær sogur sem nú verða sagðar, eru ritaðar ósjalf- rátt á Terra Marique pappír að kvöldi hins 16. des- ember. Þær eru boðskapur nokurra valinkunnra anda úr öðrum heimi, sem allir voru frægir rithöfundar f lifanda lííi, og er ég er þetta skrifa einungis verk- færi úhöndum þeirra, höndin sem styður pennann. t>að hafa menn haft fyrir satt nú um skeið, að óró- leg sál úr bústað andanna væri farin að angra hina vfðfrægu hljómlistamenn fsveit þeirri er kallar sig " Trúbrot". Þessar sögur höfðu gengið meðal manna um tfma, og náðu loks þvf hámarki (klimax) að birtast fbiblfu fjallkonunnar "Morgunblaðinu". Er hér var komið sögu var oss nokkrum þegnum anda- heimsins falið að kanna hvað hæft væri f þessum fregnum. Sú ákvörðun að rannsaka skyldi þetta mál á vfsindalegan (wissenschaftlich) hátt var einkum studd þeim rökum að a) ekki varvitað til þess að neinn af lagsbræðrum vorum fyrir handan ætti á nokkurn hátt sökótt við "Trúbrot" eða ætti nokkuð við þá vantalað, og b) talið var fjarri lagi að nokkur hroðalegur andi hefði lagzt svo lágt að krukka f það tál og blekkingu,"söngkerfi” eða " magnara",, sem einungis varpar skugga á sannleika hins eilffa lffs. Við hófum rannsókn vora á þvf að gera vart við okkur á vfsindalegan hátt á vfsindalegurn miðils og sálarrannsóknarfundi hjá hinum heimsfræga vfsinda- manni og salkönnuði sir Mathew Johnson f Bretlandi. Snerum viðokkur sfðan að kjarna málsins. Langar og umsvifamiklar eftirgrennslanir fóru f hönd. Við fyrstu yfirferð komu þessar staðreyndir f ljós: a) Sumarið 1969 hafði "Trúbrot" misst öll viðskipti sfn og atvinnu hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli, ti íengu ööru happdrætti hérlendis eru jaf nmiklar líkur á ad f á vinning á mióann sinn Meira en fjóröi hver miöi hlyturvinning Ungu fólki eru flestar leiðir færar ef það ereinbeitt og djarft.en oft verður. það að leggja í nokkra áhættu til þess að komast áfram. - Margt er meiri áhætta en að kaupa miða í happdrætti SÍBS. mjúku JAGUAR XJ6 er aukavinningur i happdrætti SÍBS 1970. b) miklar sögusagnir höfðu verið breiddar út um þá félaga og afskipti þeirra af vissum nautna- lyfjum. Þetta leiddi af sér að atvinna þeirra f”Trúbrot" var fremur lftil. Voru ráðamenn veitingahúsa hræddir við að ráða hljómsveitifla vegna nefnds orðróms. Loks komumst við að þvf að örlagadagurinn var 15. nóvember. Þá léku "Trúbrot" á Viet hlam fundi stúd- entafélagsins "Verðandi" f Háskólabfó. Var meðlim- um "Trúbrot" að sjálfsögðu gerð full grein fyrir efni fundarins og stefnu. Voru þeir meðal annars viðstaddir æfingar á dagskrá. f þeim eintökum er við höfum fengið frá fundinum f frétt, en spurt er að þvf hvaðan "Verðandi" hafi komið fé til fundarins, og vikið að þvf, að skemmtikraftar eins og "Trúbrot" kosti nú ekkert smáræði. Það kom "familien Johannessen" eins og köld skvetta f fés þegar Verðandi-menn upplýstu að "Trúbrot" hefðu gefið framlag sitt til fundarins. Og nú fóru hinir voveiflegu atburðir að gerast. Eftir þeirri vitneskju, sem við höfum aflað oss eftir dul- rænum leiðum fengu hljómsveitarmenn tvær sfmhring- ingar. f fyrsta samtali kynnti viðtalandi sig sem for- mann fslenzkra hljómsveitarmanna og sagði þá félaga f"Trúbrot" hafabrotið lög félagsins með þvf að spila ókeypis, þvf Viet-Nam fundurinn hafi ekki verið haldinn f mannúðarskyni. f öðru sfmtali var þeim til — kynnt að yfirstandandi samningsumleit- anir við varnarliðið (defence force) um áframhaldandi atvinnu myndu, iganga illa eða ekki vegna þessa fram- jlags þeirra til Viet Nam fundarins- ef þeir ekki gerðu hreint fyrir sfnum dyru m. Næst gerist það svo -opinberlega.-að "Trúbrot" birtir yfirlýsingu sfna, sem flestum mun kunn. Stuttu seinna birtir svo auglýsingablað Heimdallar sögurnar um Trúbrotsmóra, sem Morgunblaðið gerir að rammagrein á áberandi stað. Töldu þá flestir aug.«» ljóst að nefndar sfmhringingar væru einnig af völdum draugsins, og þótti það mikil bfræfni af móra að kynna sig f sfma sem Svavar Gests (formað- ur F.f.H.). En hver var hann svo þessi ósvffni draugur? Það var mergurinn málsins. Þessari spurningu urðum við að fá svarað. Loks gátum við grafið upp sannleikann, sem reyndar lá hulinn þykkum bunkum af Morgunblöðum. f stuttu máli er sannleikurinn þessi: Einn af kollegum vorum var á hött- unum eftir dulnefni. Ætlaði hann sér að nota það við næstu ljóðabók sfna: "Fallin er króna" (f framhaldiaf ” Fagur er dalur”). Var hann f mikl- um vanda staddur og hugsaði þungan. Þá gerðust þeir atburðíi; sem frá er sagt hér á undan af "Trúbroti" og fundinum tfttnefnda. Svo vill til að skáldmennið er ritstjóri Morgunblaðs- ins. Kippti hann f strenginn, lét hægri hendur sfnar hefja herferð mikla til þess að snúa "Trúbrot" frá villu Duntir ú vrgum rr ilrtiuiutibill Jiflur. Öryggis, litrginda rhillinii nýtur. JAdl'Ali uut tnalliik, sem mölina liöur ng /iföu nijá Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Neista. ASKRIFTA R_S_E_Ð_I_L L__ Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Neista: Nafn: Heimili: Staður: (Sendist skrifstofu Æskulýsfylkingarinnar Tjarnargötu 20, Reykjavík). Friálshyggjan birtist á ymsan hátt. Hún birtist meðal annars f þvf, að láta það dankast fyrir vináttusakir og til þess að halda friði , ef einhver fer bersýnilega villur vegar, að sleppa honum við stefnu- föst og rökrétt andsvör , vegna þess að hann er gamall kunningi , samborgari , skólafélagi , náinn vinur , einhver , sem maður elskar , gamalHsamsta'rfsmaður eða undirmaður . Eða þá að fitla við málið og taka léttilega á þvf, til þess að ekki slettist upp á vinskapinn , f stað þess að taka það rækilega til meðferðar. Afleiðingin verður sú , að bæði einstak-. lingurinn og félagsheildin bfða tjón . Þetta er ein tegundin af frjálshyggju. Hún birtist einnig f ábyrgðarlausri gagn- rýni manna á meðal , f stað þess að vera þá birtist hún f þvf, að hlfta ekki fyr- irmælum , en láta sfnar eigin skoðanir v'era í’fyrirrúmi. Að krefjast sérstakrar tillitssemi af hálfu samtakanna , en neita að gangast undir aga þeirra. Þetta er fjórða tegundin . Ennframur kemur hún fram f áráttu til persónulegra árása , þrætugirni , persónu- legri óvild og þeirri afstöðu að hyggja á hefndir f stað þess að rökræða og berjast gegn röngum hugmyndum til þess að koma á einingu , hrinda málum áleiðis og tryggja það , að störfin séu vel unnin. Þetta er fimmta tegundin. Þá er að geta þeirrar frjálshyggju , sem felst f þvf að hlusta á rangar skoðanir án þess að hrekja þær og jafnvel gagnbylt- ingarsinnaðar athugasemdir.............. IXR f{AUf)A KuCRINU virkur f samtökunum og bera tillögur sfnar þar upp. Einnig f þvf, að segja al- drei neitt upp f opið geðið á fólki , en blaðra um það á bak , að segja ekkert á fundum , en nöldra á eftir . Þá kemur hún og fram f þvf, að skeyta ekkert um þær reglur , sem fylgja verður f félags- lffinu , en fara eftir sfnum eigin duttlung-| um . Þetta er önnur tegundin af frjáls - hyggju . Frjálshyggjan kcnur einnig fram f þvf, að láta allt reka á reiðanum , sem ekki snertir mann persónulega. Að segja eins lftið og unnt er , enda þótt maður viti fullvel hvað er rangt , að vera hygginn á veraldarvfsu , að gæta sfns eigin öryggis f hverjum leik og miða allt við það að sleppa við ávftur. Þetta er þriðja tegund- inaf frjálshyggju . Að vinna verk sitt með hálfum huga án allrar áætlunar eða stefnumiðs. Að vinna skyldustörf sfn vélrænt og láta allt dank- ast einhvern veginn.......Þetta er nf- unda tegundin. Þá er enn ein tegundin , sem kemur fram f þvf, að þykjast sjálfur hafa unnið byltingunni mikið gagn, stæra sig af þvf að vera gamall f hettunni, að fyrirlfta minni- háttar verkefni, enda þótt sá hinn sami hafi enga hæfileika til þess að taka að sér meiriháttar verkefni. Að vera hirðu- laus f starfi og duglaus f námi. Þetta er tfunda tegundin. Loks er að nefna þá tegund frjalshyggju sem birtist f þvf, að vita af eigin rhistök- um, en gera enga tilraun til að leiðrétta þau. Þetta er afstaða frjálshyggjumanns- ins gagnvart sjálfum sér.Þetta er ellefta tegundin URVALS RIT í TVEIM BINDUM Efni meðal annars: Kommúnistaávarpið, Launavinna og auð- magn, Laun, verð og gróði, Kaflar úr Auðmagninu, Stéttabar- áttan f Frakklandi, Átjándi brumaire Lúðvfks Bónaparte, Borg- arastrlðið I Frakkiandi, Þróún sóslalismans, Inngangur að Dla- lektfk náttúrunnar, Ludwig ..'Feuerbach, Uppruni fjölskyldunnar. „Þó leitað sé allt frá Senegal til Nýja-Sjálands, frá Argentínu til Kanada, finnst varla það land að þar sé ekki verið að rökræða marxískar hugmyndir." — Times Literary Suppiement — 503 + 388 bls. Verð kr. 600.00+sölusk. HEIMSKRINGLA "© HEIMSKRINGLA sfns vegar með sfmhringingum og fleiri áhrifamiklum meðulum. Lokaorustan - og friðarsamningarnit fór svo fram að ein bezta hjálparhella ritstjórans, Árni Johnsen (sá sem "fjaðrafok” -þ.e. fiasko- fjórum sinnum) fór á fund hljómsveitar- innar og setti þeim kosti. Af þeim fundi kom hann með yfirlýsinguna og söguna um "Trúbrots Móra". Var sagan birt f þeim tilgangi að veita Trúbroti aug- lýsingu og nokkra uppreisn og umbun fyrir iðrunina. En satt mun vera að rit- stjórinn hafi samið hvorttveggja: drauga- söguna og yfirlýsinguna, og fært f letur með hægri hönd sinni Á.J.. Teljum við kollegar hans, að þótt önnur verk hans séu ólöstuð, þá sé öll þessi saga og hug- verkin með tindurinn á ferli Matthfasar Johannesen, og vonum að hann láti ekki hér við sitja.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.