Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 5

Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 5
skyldunnar til - t að treysta 1 «\ neyzlugrunn- \ í j inn auk helgi- / blæsin? sem / hvflir yfir heim- ilinu og gerir sitt kenndur er í skólum og sá sem menn halda gjarnan á lofti, er að þar fáist fullnæging tilfinn ing- arlegra ___ " Spurningin um konuna " er venjulega virt að .vettugi f könn- unni á stéttaskiptingu þjóðfélagsins . Það er vegna þess að stéttir eru annars vegar venjulega ákvarðaðar eftir tengslum þeirra við framleiðslutækin en hins vegar er ekki gert ráð fyr- ir að konur hafi nokkra sérstöðu f þessu tilliti . Konur sem þjóðfélagshópur virðast na til allra stétta. Talað er um verka— konur , miðstéttarkonur o. s. frv. . Staða kvenna er greinilega lægri stoðu karla , en könnun á þessu ástandi lendir venjulega út f rc". aður um aðhæfingu að þjófélaginu , sálfræði , snakk um persónuleg tengsl eða hlutverk hjonabandsins sem stofn- unar f þjóðfélaginu . Eru þetta aðalatriði ? Þegar þvf er haldið fram , að rætur þeirrar meinsemdar að litið er á konuna sem annars flokks veru , séu efnahagslegar , er hægt að sýna fram á að konur sem heild hafi samt sem áður vissa afstóðu til framleíðslutækjanna og sú staða sé allt ónnur en karlmanna .Hinir persónulegu og sálfræðilegu þættir eru þá afleiðing þessarar sérstóku af- stóðu og breyting á hinu sfðarnefnda er nauð- synlegt (ekki fullnægjandi) skilyrði til að breyta hinu fyrra . Sé þessi sérstaða kvenna til framleiðslunnar viðurkennd , þá falla skilgreiningar á aðstóðu konunnar eðli- lega saman við kenninguna um stétta- skiptingu þjóðfélagsins . Grundvóllur umræðna um stéttaskiptingu f kapftal- fsku þjóðfélagi er skiptingin milli þeirra sem eiga framleiðslutækin og hinna sem selja vinnuafl sitt. Ernest Mandel segir : ” Aðstæður launamanna eru f hnotskurn þær , að þeir hafa ekki aðgang að framleiðslutækj- unum og f markaðsþjóð- félagi neyð- ist launamað- urinn til að selja vinnu- afl sitt . f skiptum fær hann laun sem gera honum kleift að afla viðurværis nauðsynlegu þórfum hans og fjólskyldu hans Þetta er hin hefðbundna skil- greining á launavinnumanninum, öreiganum. Af henni spretta ákveðin tengsl hans við ávöxtinn af vinnunni og við alla stöðu hans f þjóðfél— aginu, sem draga má saman f eitt orð, firrineu. En af þessari skilgreiningu spretta ekki endilega niðurstöður um neyslu hans... eða þarfir, eða að hve miklu leyti hann getur fullnægt þeim." Okkur vantar sarnsvarandi skilgreiningu á stöðu kvenna. Við þörfnumst ekki fyrst fullkominna rannsókna á hinum efnahagslegu kringumstæðum f þjóðfélaginu, sem ákvarða "hópinn konur". Ágætur kafli úr verkum Mandels bendir á leíð til slíkrar skilgreiningar. - "Varan er framleiðsla sem gerð er fyrir markaðinn and- stætt framleiðslu til beinnar neyslu. Sérhver vara verður að hafa bæði nytjagildi og skiptagildi. Hún verður að hafa nytjagildi þvf annars mundi enginn kaupa hana, og væri hún þvf gagnslaus framleiðsla, en vara sem ekki hefur nytjagildi hefur heldur ekki skiptagildi. Á hinn bóginn þarf vara með nytjagildi ekki endilega að hafa skiptagildi. Hún hefur skiptagildi ef þjóðfélagið, sem hún er framleidd f byggir á vöruskiptum. f kapitalisku þjóðfélagi hefur vöru- framleiðsla þ. e. framleiðsla á skiptagildum þróast lengst. Það er fyrsta þjóðfélagið f mannkynssögunni þar sem meiri hluti fram- leiðslunnar eru verzlunarvörur. Hins vegar er ekki öll framleiðsla fkapitalisku þjóðfélagi verzlunarvara. Tvenns konar framleiðsla hefur eingöngu nytjagildí þ. e . f fyrsta lagi framleiðsla bænda, sem fer til eigin neyslu, f öðru lagi er heimilisvinna f kapitalisku þjóðfélagi ekki söluvarningur. Hún hefur eingöngu nytjagildi. Það er staðreynd þrátt fyrir að mikið vinnuafl þurfi til heimilisstarfa. f hvert skipti sem soðin er súpa eða staglað f gat á brók, þá er það fram- leiðsla, en alls ekki ætluð markaðnum. Tilkcma vörufram- leiðslu og þess kerfis , sem af þvf leiðir hefur umbylt vinnuháttum manna og skipulagningu þjóðfélagsins." Það sem Mandel hefur e.t.v. ekki tekið eftir er að þessi sfðasta setn- ing hans er hárrétt . Tilkoma vörunnar hefur gjörbreytt vinnuháttum manna . Hann bendir á , að næstum öll heimilisvinna f kapftalfsku þjóðfélagi (einnig nú- verandi sósfaifskum ) er á þessu formarkaðsstigi . Þetta er vínna ætl- uð konum og f ljósi þeirrar staðreynd ar finnum við grundvöll fyrir skilgrein- ingu á konum .Þótt mikill hluti heimilisvinnu sé barnauppeldi sem er nauðsynlegt viðurkennir verzl- unarþjóðfélagið heimilisvinnu ekki sem"raunverulega vinnnt" Það að konum er ætlað að vinna þessa "óraunveruleeu vinnu " skapar hugtakið kven-"menn" og þýðir að þeir hafa ekkisömu afstöðu til framleiðslunnar og "rnenn". Við skulum að svo komnu máli skil- greina konur semljraffieiða einföld nytjagildi tengd heimiiinu . Rétt er að taka fram að konur eru ekki útílokaðar frá vöru- framleiðslunni , þrátt fyrir þátttöku þeirra f henni er stöðugt litið á þær sem hóp , þær gegna engum ábyrgðarstöðum á þessa sviði , og talið að slíkt sé ekki til frambúðar. Karl- menn eru hins vegar ábyrgir fyrir vöru- framleiðslti; raunverulega er þeim ekki ætlað sérstakt hlutverk á heimilinu . T. d. er talið ókarlmannlegt og ósiðlegt f alla staði og jafnvel skaðlegt j að karlmenn vinni húsverk Efnahagslegur grundvöllur fyrir stöðu konunnar sem ann-f arsflokks veru er að finna f þessari skilgreiningu á kon- unni . f þjóðfélagi sem grund-jj vallast á verðgildi peninga vinna konur sent hópur utan peningakerfisins . Vinna þeirra er ekki virt til peninga og þar af leiðandi einskis virði , Og þvf ekki raunveruleg vinna . Konurnar sjálfar sem vinna þessa verðlausu vinnu geta varla vænzt þess að vera jafn mikils virði og menn sem vinna fyrir peningum . Staða kvenna f þjóðfélaginu minnir þvf á stöðu hirðingja og bænda . Engels bendír á "að fyrsta skilyrði fyrir frelsi konunnar sé að all- ar konur taki þátt f almennum iðnaðarstörfum . Þetta er orðið mögu- legt , ekki aðeins vegna nútfma fjöldaframleiðslu , sem hefur ekki aðeins gert konunni mögulegt að taka þárt faimennum iðuaðir- störfum , heldur beinlfnis þarfnast vinnu konunnar , meira að segja leitast við að breyta heimilisvinnu f almenna iðnaðarframleiðslu." Seinna f sama kafla : "Við sjáum þegar að frelsun konunnar og jafn- rétti þeirra við karlmenn er óhugsandi og svo hlýtur að verða svo lengi sem kvenmenn eru úrilokaðir frá vöruframleiðslu og bundnir við húsverk til eigin nota." Margir sem um þessi mál hafa fjallað hafa ekki tekið með f reikn- inginn, að vandamálið er ekki einfaldlega það, að fá konuna til þátttöku f NÚVERANDI IÐNAÐARFRAMLEIÐSLU HELDUR ER VANDA- MÁLIÐ FYRST OG FREMST HVERNIG BREYTA EIGI HEIMILISSTÖRF- UM OrnCverandi HORFI í FÉLAGSLEGA FRAMLEIÐSLU. Þegar rætt er um breytingar á heimilishaldi f félagslegt horf, f þróuðum iðnaðarþjóðfélögum, koma yfirleitt upp hugmyndirnar um stofnanir f líkingu við útungunarvélar. Það er augljóst að sérhver fjölskylda, sérhvert heimilishald myndar einstaka framleiðslueiningu f skilningi foriðnbyltingarsamfélagsins híð sama á sér stað um smábændur. Aðaldrættirninr eru skýrir, samskonar einkaeðli vinnunnar byggt upp á frændsemistengslum. (nað er athyglisvert að gera sér grein fyrir öðrum þáttum f hinu ijölþætta hlutverkí fjölskyldunnar, sú staðreynd að æskilegir kven- eiginleikar byggjast ekki á hagrænum jjáttum). Hagræðing á fram- te osluháttum, sem birzt hefur f fjöldaframleiðslu hefur ekki fest rætur á þessu sviði. •fcXlSUS V\\(xl -u oWfco-r V>\o‘b\f^oC5v Cy&Xxxx- cCbeívws \vcyvtvV, ; K ccu_c^cx_v3ci \^\ujt- 't>vcur , vj cjLc.0oeÁcclWv eX Gv- o y l*tL\rvCj<xr Iðnvæðing er f sjálfu sér uppspretta mikilla gæða fyrir mannkynið; arðrán og afmennskun fara samhliða kapftalisma en ekki nauðsynlega iönvæðingu. Það er tvennt ólfkt að vera hlynntur þvf að breyta heimilisstörfum yfir f félagslegt horf f kapftalBku eða sósfalfsku þjóðfélagi. f sfðarnefnda væri framleiðslan f þágu almennings en ekki einkaauðgunar, og afleiðingin ætti að verða frelsun, ekki af- mennskun. f þessu tilliti er hægt að tala um félagsleg form á framleiðslu. Þessar skilgreiningar eru ekki hugsaðar frá tæknilegu sjónarmiði heldur til aðgreiningará tveimur mikilvægum horfum iðnvæðingar. Þannig er óttinn við að heimilshald færðist f verk- smiðjustfl, ef þvf yrði breytt f félagslegt horf, mjög eðlilegur við kapitalfskar kringumstæðir. Ef sósfalfskir framleiðsluhættir ríktu og gróðasjónarmiðið og hin firrta vinna, sem þvf fylgir væri horfið, er ■engin ástæða til að ætla að f iðnvæddu bióðfélagi gæfi iðnvætt heimilishald ekki betri raun s.s. betra fæði, þægilegra umhverfi, viturlegra og ástúðlegra barnauppeldi i o.s. frv. heldur en rikir f dag hjá kjarnfjölskyldum nútfmans (þ. e. foreldrar plús börn, andstætt sifjafjöl- skyldum). FJÖLSKYLDAN : UNDIRSTAÐA " KERFISINS "■ Einn tilgangur fjölskyldunnar, sá sem þarfa,: þarfa fyrir sam veru, félagsskap og öruggt fylgilag. Þetta þjóðfélag, sem við búum i, sér okkur fyrir nokkrum öðrum leiðum til að fullnægja slíkum þörfum, t.d. er samband vinnufélaga eða vina ekki álftið nándar nærri jafn mikilvægt og eig- inkonu- eiginmanns- og barna- samband. Jafnvel eru önnur frændsemistengsl álitin annars flokks. Þessi til- gangur fjölskyldunnar er nauðsynlegur til að styrkja hana þannig, að hún geti uppfyllt annað skilyrðið, hið hag- fræðilega. Launavinnumaðurinn, húsbóndafaðirinn, vinnur fyrir sjálfum sér, en "greiðir" einnig vinnu eig- inkonu - móurinnar, og heldur börnunum uppi. LAUN EINS MANNS GREIÐA VINNU TVEGGJA. Orslitaþýðing þessa þáttar sést, þegar fjölskylda leysist upp með skilnaði.' Ennþá verður fjármálahliðin mikilvægust, ef börn eru f spilintp karlmaðurinn verður að halda áfram að greiða fyrir vinnu konunnar. Laun hans eru oft ófull- nægjaridi til að gera honum kleift að halda uppi annarri fjölskyldu. f slíku tilfelli verður hann að fórna tilfinn- ingum sfnum á altari fyrri konu og barna. Af þessusést, að ef um ágreininger að ræða, ráða fjármálin fremur úrslitum en tilfinningar. Og það f þjófélagi, sem kenn- ir að megintilgangur fjölskyldunnar sé að fullnægja til- finningalegum þörfum. f efnahagslegu tilliti er kjarn- fjölskyldan afar mikilvæg, til viðhalds kapftalfsku þjóð- skipulagi. ÞAR SEM HEIMILISSTÖRFIN ERU GREIDD MEÐ VINNULAUNUM HÚSBÖNDA - FÖÐURINS, HEFUR HANN LITLA MÖGULEIKA TIL AÐ FORSMÁ VINNU- MARKAÐINN: Möguleikar hans til að skipta um vinnu takmarkast jafnvel. Konunni er neitað um virkt starfs- svið á vinnumarkaðnum og ræður þvf litlu um þau ytri skilyrði er stjórna iffi hennar. Efnahagsleg og tilfinn- ingaleg tengsl fléttast saman HCN VERÐUR SEM ÁHORF- ANDI, ER EKKI HEFUR UkSLITAVALDÁ EIGIN L*FI. Hún er íhaldssöm, óttasleginjStuðningsmaður óbreytts ástands. Saga konunnar í iðnaðargeira efnahagslífsins hefur einfaldlega byggzt á eftirspurn á vinnu krafti í þeim geira. Konur eru geysistórt varalið, sem grípa má til þegar þörf krefur(/ (t.d. í iðnbyltingunni og báðum heimsstyrj- öldunum). Þegar eftirspurn minnkar (eins og við skilyrði nýkapftalismans) verða konur ofgnóttarvinnuafl - sem eiginmenn þeirra, en ekki þjóðfélagið verða efnahagslega ábyrg ir fyrir. Ef konur vinna utan heimilis verða þær að komast yfir tvöfalda vinnu. Konur, einkum með börn hafa einfald- lega tvenn störf með höndum;þeim leyfist eingöngu að taka þátt f framleiðsluferlinu,ef þær uppfylla sfna fyrstu skyldu - við heimilið. Þetta er sérstaklega áberandi f Sovétríkjunum og öðrum ríkjum Austur-Evrópuj þar sem kvenmenn hafa mjög verið hvattir til starfa utan heim- ilis, en ekki hlotið samsvarandi frelsi til þess að halda konunni frá vinnumarkaðinum, þjóna hagsmunum nýkapftalismans of vel til þess að auðveld- lega megi losna við það sem ekki skiptir jafn miklu grundvallarmáli, að jafnvel þótt nauðsynlegar breyting ar yrðu á heimilishaldi við kapftalfska framleiðsluhætti þá hefði það þá ægilegu afleiðingu að öll mannleg sam- skipti byggðust upp á fjármálaafstæðum . Einmanaleiki og einangrun fólks f vestrænum þjóðfélögum er þegar komin á svo hátt stig, að efast má um hvort slík al- gjör sálræn einvera væri þolandi. Hugsanlegt er að f rauninni se einn aðalþatturinn f neikvæðri tilfinninga— legri afstöð.u til kvenfrelsishreyfinga þessi ótti* Ef raunin er sú, þá er hægt að benda á að möguleg ir val- kostir -samvinnubúskapur, kibbútsar að fsraelskri fyrirmynd o.s. frv.-eru betur fallnir til að fullnægja sálrænum þörfum fyrir fél- agsskap og vinarþel heldur en kjarnfjölskyldan. Þetta má ekki skiljast þannig að konur eigi að bfða þess að krefjast frelsis og jafnréttis.Það er efnislegur grundvöllur sem bindur stöðu konunnar f ríkjandi form; það er ekki einungis litið á okkur sem óæðri ver- ur, heldur erum við arðrændar. Sem stendur eru ólaunuð húsverk okkar nauðsynleg fyrir gangverk alls þjóðfélagskerfisins. Barátta af hálfu kvenna, sem neita aö viður- kenna það hlutverk er þeim er ætlað, mun a.m.k. torvelda gang þessa arðráns, trufla starf fjölskyld- unnar við endursköpun valdakerfis samfélagsins, og gera þjóðfélag- inu erfiðara að halda konum utan atvinnulifsins. Öll slík barátta mun auðvelda þjóðfélagslega um- byltingu, sem myndi framkvæma raunverulegar breytingar á fram- leiðsluafstæðunum. Ekki er vafamál að slíkar Umbreyt>* ingar krefjast byltingar, og okkar verkefni er að tryggja að byltingarsinnaðar breytingar samfélagsins b|ndi enda á kúgun konunnar. (Stytt úr Monthly Review: Marga- ret Benston) frá heimilisstörfum. Ekkert að tala um jafnrétti kynja á markaðinum svo lengi sem ilisstörfin verða f formi einkaframleiðslu og á ábyrgð konunnar. Hugmyndin um kónuna sem óæðri veru á sér djúpar rætur í þjóðfélaginu og það mun verða jafnmikið verk að upp ræta hana. En þegar grund- vallar uppbyggingu þjóð- félagsins, sem fæðir af sér þessa hugmynd og heldur við, verður breytt, aðeins þá er hægt að vonast til að árangur náist. þýðir vinnu heim- •* * * HlutVerk fjöl—) Fullkomin aðgreining fram- leiðslu- og neyzlusviðsins hef- ur aðeins veitt manninum sýnd- arsjálfstæði. Hann er stöðugt 1 leit að einhverju til uppbótar, sem styður sjálfsmeðvitund hans og bætir honum upp félags- legt ósjálfstæði sitt. Innihald starfsvitundar hans verður þvf neyzluvitund hans. Einstakl - ingurinn skilur sig frá öðr- um með þvi að fá fleiri og glæsi- legri neyzluhluti en aðrir. Þessi afstaða mannsins tilsjálfs sin hefur úrslitaáhrif á afstöðu hans til konunnar. Aðgreining framleiðslu og neyzlu leggur þvi tvenns konar byrðar á kon- una: 1. Hún er í óhugnanlega ríkum mæli orðin að fórnarlambi hug- myndafræði neyzluþjóðfélagsins, afstaða karlmannsins til hennar verður þeim mun líkari viðhorfi hans til neyzluglyss og stöðu- tákna eftir þvf sem starf hans < verður innihalds- lausara. Á- I Df trí SÓkn hans ^neyzlu" (mX uppbót fyrir firrt starf bitnar W' l / c | t i/ v^_r — r i i J. í" vaxandi mæli á konunni, sem F W&[ léTl Kct TMZTuWlítí ■TfflSÍJIfiÓ.r tTtölúflKyhSIflSkarlmaSurlm metur 111 Jvnmnt. j J J J " Krct/þ kels undpKohvmar 0r h ín ingar eigin persónuleika og innanhússskreytingu einka- lffs ' sms. 2. Til konu sem vinnur utan heimilis eru eftir sem áður gerðar þær kröfur að hún ein vinni hússtörfin. En sftSan er henni varnað menntunar og yfirleitt aðgangs að áhugaverð- um störfum f krafti þeirrar kröfu sem gerð er til húsmóð- urstarfa hennar. Markaðsþj óðfélagið Samkvæmt borgaralegri hug- myndafræði á sérhver maður sér nokkurn höfuðstól. Launa- maðurinn ávaxtar þann höfuð- stól sem eigið vinnuafl er hon- um, atvinnurekendur ávaxta þann höfuðstól sem þeir eiga f beinhörðum peningum eða fram- leiðslutækjum. f stuttu máli: enginn þykir maður með mönnum f auðvaldssamfélaginu nema hann eigi sér nokkurn höf- uðstól. Konunni er hins vegar f grundvallaratriðum haldið ut- an við framleiðslukerfið, konur eru þar aðeins sem varalið. Samkvæmt ríkj- iandi skilgreiningum er ríki konunnar heimilið. Konan á sér þvf engan ann- an höfuðstól en"meðfæddan "kvenlega" eiginleika sfna, raunar fyrst og fremst líkama sinn. An girndar karlmanns- inn væri líkami hennar verð- laus. Hann getur hún aðeins ávaxtað með þvf að leggja hann f veltuna, fegra hann og skreyta. Forsendur frelsunar Hinar sögulega grundvölluðu andstæður milli kynjanna verða ekki yfirunnar nema á grunni þróunar sjálfvitundar og stjórn- málalegrar baráttu konunnar. Hvort tveggja verður að vera hennar eigið verk. En stórar hindranir standa f vegi sjálfstæðs stjórnmálafrumkvæðis konunnar. Jafnvel sá maður, sem berst f dag gegn rfkjandi þjóðfélagsskip- an, valdmennsku og grimmd, endurskapar f einkalífi sfnu sams konar valdmennsku og gagnsýrir það þjóðfélag er hann berst gegn. Andófsmaðurinn sjálfur vill gjarnan viðhalda einkageira sfn- um til að hörfa inn á, þegar opin- ber stjórnmálabarátta hans bíð- ur skipbrot eða verður fyrir skakkaföllum, og þar finnur hann ósjálfstæði konu og barna gagn- vart sér sem sárabætur fyrir hörku þeirrar samfélagsgerðar sem stendst áhlaup hans og mótmæli. Valoiandi sjálfsvitund konunn- ar felur f sér hættulegt sprengi- efni fyrir ríkjandi þjóðskipulag, vegna þess að undirokun hennar er tvöföld. Hún á sér ekki neina uppbót eða sárabætur f einkalffi sfnu eins og karlmaðurinn. Þeg- ar konan hættir að beina árásar- hvötum sfnum gegn sjálfum sér og börnum sfnum og gerir þær heildarafstæður er skapa kúgun- arskilyrði hennar að skotmarki sfnu, þá riðar valdbeitingarkerfi auðvaldsþjóðskipulagsins á grunni sfnum.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.