Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 7

Neisti - 15.01.1970, Blaðsíða 7
Æ og tólf ^^ara) auk ný - :aedds barns. ®Maðurinn hafði ætlað að bjarga fjölskyldu sinni Nú kraup hann, Ér t gamall maður, eld- W gamall í útliti, í gauð-^| '1 rifnum, skítugum nátt- W ■ fötum framan við bre j^brennandi kofann. BM f Vindurinn þaut ' f hvítum hæru- kollinum, tárin runnu að heiman. Saigonblaðið'-Xay Dung skrifaði fbyrjun ág. úst að minnst 400 auð- kýfingar hefðu yfir- gefið Saigon á nokkrum vikum um. Flugið hafði verið upppantað f marga mánuð uði. Og mútur eru ekki óal- gengur háttur til að flýta biðröðum. Jafnvel stjórn- andi Saigonklfkunn- ar er orðinn var um sig. Samkvæmt News- week hefur kona hans nýverið keypt hús í Swiss og skilið börnin eftir þar. Sömuleiðis hef- ur yfirmaður Saigonhersins, Coa Van Vien gert. Nýlega fór Nixon í reisu um Asíu. í Thailandi lofaði hann: -"Ver munum standa við loforð okkar um að stöðva framrás kommJ únismans í þessum hluta heimsins". f Saigon sagði hann: -"I sögunni mun styrjöldin verða kölluð hin mikla stund Bandaríkjanna".1 A meðan heldur þjóðfrelsisfylkingin á-' fram að treysta pólitíska og hernaðar- lega stöðu sína. "Hin mikla stund'í vitund hermannsins Eftlr farandi bréf bandarfsks hermanns til foreldra sinna birtir Spiegel í des- ember 1969; "Élsku pabbi og mamma, í dag fengum við verkefni, sem verð- oldcur og landi oklíar varla til sóma. Það var strjálbyggt þorp, og fólkið var ótrúlega fátækt. Kof- arnir voru gerðir úr bambus og pálmablöðum. Inni í þeim öllum holrúm úr þurrkuðum leir -fjölskyld-J unni til varnar gegn skot-^ um og sprengjubrotum. Yfirmenn okkar álitu ________ hins vegar að byrgin væru gerð í hernaðartilgangi. Þeir skipuðu okkur að eyðileggja kofana... já, við brennum hvert hrfsgrjón, skjótum hvert kvikindi. f dag kallaði einn félaga minna, minna inn í kofa; "La Dai - komið út Gamall maður skréið út úr jarðbyrginu sínu.1 Félagi minn ýtti honum frá og) tók til handsprengju til að kasta inn í kofann. Kallinn ætlaði að hlaupa inn í húsið, en annar dáti fleygði honum til hliðar. Félagi minn kast- aði handsprengjunni og kom sér í skjól. A því andar- taki heyrðum við barns- grát úr byrginu. Eftir sprenginguna fundum við lík móðurinn-'" ar, tveggja barna (um það bil sex (■f\rc\nnV>aL<j) N o TE/VOUR FYRIRT ÆKN hringa . Þeir fjárfestu f öllu , sem hugsanlega gæti gefið arð , og þar eð Indónesfa er eitt af auðugustu löndum heims , hvað náttúrugæði snertir , þá eru það risafjárhæðir , sem árlega fara úr landi . Lffskjarastaðall alþýðunnar verð- ur æ verri , og ört vaxandi óánægja ógnar stjórn- inni . Ef lffskjaramarkið er sett við loo árið 1953 , þá var það 1965 , fyrir valdaránið, komið uppf 8000 . f janiár 1967 var talan orðin 291. 748 . Sjálfur Súhartó hershöfðingi , hinn ráðandi maður stjórnarinnar , hefur opinberlega sagt , að þetta væri heimsmet f verðbólgu á sfðastliðnum 15 árum . f ársbyrjun 1967 hófst vopnuð barátta á Jövu. Með árásum á herstöðvar fengust nauðsynleg vopn , og fjöldi verkamanna , bænda , atvinnu- leysingja og jarðnæðislausra berst nú hlið við hlið ásamt auknum fjölda liðhlaupa úr fasista- hernum . f febrúar 1968 hlupust t.d. 3oo full- bunir hermenn úr búðum sfnum f Malang á Austur-Jövu og gengu samstundis f lið með al- þýðuhernum . Baráttan er enn aðeins á byrjunarstigi , en með hverjum degi sem lfður berst byltingar- eldurinn vfðar .Nú stendur yfir blóðug bar - átta um allt landið , sem samanstendur af 3ooo misstórum eyjum.Öruggum miðstöðv- um hefur þegar verið komið upp á nokkrum stöðum og fasistaherinn á f miklum erfiðleik- um vegna viljaleysis hermannanna til bar^ daga og eins vegna þess hversu langt er á milli herstöðva . Öll kúgun fæðir af sér beina mótstöðu . en ef bessi mótstaða á að vinna , þarfnast hún for- ystu . sem getur samræmt baráttuna á öllum vfgstöðvum. betta stig baráttunnar er nú hafið f Indónesfu . flótta og atvinnu!- leysi magnast og fsland innlimað Frf- verzlunarbandalaginu. og standa á þröskuldi E.B.E. Þetta er þegar meira álag en Hannibalistar hafa þolað, og þeir hafa kosið að láta alla róttækni um lönd og leið og stilla sér nú upp sem framvarðarsveit nýkapftalfskra skipulagshátta á fslandi. Hér ber að taka tillit til þess, að engin skörp og greinileg skil eru milli hægri arms Alþýðubandalagsins og vinstri arms Hanníbalista, og þvf er full ástæða til aS vænta þess, að sú hugmynd grafi nú um sig f foryscu Alþýðubandalagsins að ekki sæ seinna vænna að sósfaldemókratfsera hreyf- inguna til að varðveita flokksvélina og bægja hætt- um umsköpunartfmabils frá þeim gresjum, sem for- ystan er orðin hagvön f. Alþýðubandalagið stendur frammi fyrir þvfað velja á milli þess að halda nauð- ugt viljugt f spor Hannibals eða taka upp róttækari stefnu og starfsaðferðir emtfðkaðist f Sósfalista- flokknum á árunum eftir strfð. Eitt glöggt kenni- rnerki um það, hvern kostinn Alþýðubandalagið er f þann mund að velja, eru undangengnar tilraun- ir til að gera atvinnulýðræðisboðskap sósfaldemó- kratismans að nýrri hugmyndafræði fslenzkrar verkalýðshreyfingar. Það sem heitir f munni Þrastar Ólafssonar: "f grófum dráttum er takmark atvinnulýðræðis það að styrkja aðstöðu verkamanna og annarra launþega, brúa bilið milli framleiðslubáttanna'Y þ. e. launavinnu og auðmagns)" .. um leið og framleiðnin evkst", heitir f munni Gunnars Guttorms- sonar: "fstað þeirrar sundurvirkni, sem m.a. hefur einkennt okkar þjóðfélag, er það tilgangur þeirra (verkalýðsfélaganna) að skapa aukna samvirkni f hióðfélaginu með þvf að veita kröftum þess f einn farveg..” Þessi orð merkja einfald- lega að hugmyndalegur og praktfskur grundvöllur verkalýðshreyfingarinnar : stéttabaráttan er sprengdur f sundur og starfsemi hennar haslaður vöilur a ny innan ramma stéttasamvinnunnar. Þessi kjarni 1 ræðu Gunnars er umvafinn mörgum fallegum og vel meintum setningum. En annar þáttur hinnar nýju hug- myndafræði, sem verkalýðs- hreyfingunni er boðið upp á, fær að birtast nakinn og óþvingaður. Þar segir: "Það eru fyrst og fremst starfsmenn- irnir sjálfir. . . , sem eru notend- ur fyrirtækisins að þvi leyti að þeir búa yfir þeirri kunnáttu, sem þarf til að daglegur rekstur þeirra sé tryggður, og til þess beita þeir bæði andlegri og likam- legri orku sinni. Þessir starfs- menn ráða þartnig f líkamlegu eða "fysfsku" tilliti y.fir þeim þáttum, byggingum, vélum, hráefnum og skrifstofukosti, sem samanlagt má nefna fjármuni fyrirtækisins. Með sjálfum ráðningarsamningnum hef- ur eigandinn þannig afhent starfs- mönnum verulegan hluta af ráð- stöfunarrétti smum 1 fyrirtækinu. verulegri en hans eigin: Renni- smiðurinn handleikur og stjórnar rennibekknum, kranamaðurinn______ ræður á sama hátt yfir og stjórnar lyftaranum, verkfræðingurinn not- ar teikniborðið og skrifstofumaður- inn reiknivélina. Simastúlkan ræð- á sama hátt yfir skiptiborðinu." Árni Bergmann hefur f Þjóðvilj- anum vikið að kerfisbundinni út- þynningu hugtaka, þar sem orð sem bera merki stéttarviðhorfa og bar- áttusjónarmiða eru markvisst út- vötnuð unz egg þeirra hefur gersam- lega verið slævð. En hugtakið "not- endur fyrirtækja" er alveg einstætt snilldarverk þessarar iðju. Hér skal látið staðar numið með þvfað spyrja 1 hvaða tilgangi hlutunum er snúðið svo blygðunar- laust við eins og hér er gert. Er það rennism i ðurinn sem notar og stjórnar rennibekknumeða er það fyrirtækið sem stjórnar og notar rennismiðinn 1 gegn um það hráefni, verk- færi og f r am 1 e ið s 1 u t a km a r k sem það velur honum? Er það Sfmastúlkan sem ræð- ur yfir Skiptiborðinu eða er það skiptiborðið sem ræður yfir s fm a s túl kunn i ? Eftir þvf sem framleiöslu hættir kapf- talismans verða tröllauknari og ómennskari, eykst þörf þess að falsa þjóðfélagslega vitund almennings til að fá hann til að sætta sig við alfirrt lff. Eftir þvf sem þjóðfélagskerfið sogar einstaklinginn fullkomlegar inn f vélasamstæðu sfna og gerir hann að óvirku tannhjóli bæði sem framleiðanda og neytanda, eykst sú þörf að telja almenningi trú um að hann hafi þrátt fyrir allt tögl og haldir. Hugtakið "notendur fyrirtækja” er þannig upprunnið. Þetta hug- tak sýnir ef til vill betur en flest annað brask forystumanna verkalýðshreyfingarinnar með atvinnulýðræðið". Gegn þvf að trúnaðarmönn- um verkalýðshreyfingarinnar sé hleypt inn f stjórnir fyrirtækja og verði launaðir stjórnsýslu- menn þeirra, tekur verkalýðshreyfingin að sér að vinna að innlimun stéttarinnar sem heildar f ríkjandi kerfi og falsa þjóðfélagslega vitund hennar. NEISTI : 1. tölubi. jan. 197o (jtgefandi : Æskulýðsfylkingin samband ungra sésíalista. Abm: Hann hefur að þessu leyti veitt starfsmönnum réttindi, sem 1 þessum skilningi eru langtum raun-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.