Neisti - 20.02.1970, Blaðsíða 1
2.TÖLUBLAÐ
8. ÁRGANGUR
20. FEBRUAR
1970
Hverjum stjórnmálaflokki
er um megn að leiöa
mikla byltingarhreyfingu
til sigurs, nema hann
hafi byltingarkenningu og
söguþekkingu á valdisfnu
og hafi djúpan skilning á
hreyfingunni f athöfn og
starfi.
MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR - SAMBANDS UNGRA SÓSÍALISTA
ER ÞAD SLAGORÐ ALÞÝÐUBANDALAGSINS ?
5 10 Ib Í0 iS " 30' JS 40 45 50 S5 60 65 71 rv 60 85 ( 90
MymUn sýnir þverskurð af pólskum togara. Togrararnir, sem hing að koma, verða eins og þessi að öðru leyti en því, að miðskips-
(íálfrinn verður ekki á þeim.
Hinn 31. janúar s.l. birtist með
heimsstyrjaldarfyrirsögn í Þjóð-
viljanum, grein um að 3 fslenzkir
braskarar væru búnir að panta
tvo nýtízku skuttogara erlendis frá.
I undirfyrirsögn stóð: Ekkert liggur
fyrir um fyrirgreiðslu rfkisins".
Hvað átt er við með fyrirgreiðslu
rfkisins, verður svo ljóst síðar
f greininni, en þá spyr Þjóðviljinn
einn braskaranna eins og hver annar
ábyrgur kapítalisti:" Hvernig verður
ábyrgð rfkisstjórnarinnar f sambandi
við togarakaupin ? Og braskarinn
svarar um hæl:"Það er ljost að ekki
getur orðið af þessum samningum
nema með verulegri aðstoð rfkisins",
Og braskarinn heldur af ram :
I Englandi greiða opinberir aðilar 35'
prosent af verði skuttogara með
oafturkræfu framla
gb °£
1 Kanada
er framlagið 5Q prosen.
Verður ekki annað seð af skrifum
Þjóðviljans, en að hann sé hlynntur
því. að rfkið seilist f vasa almenn-
ings eftir 35-50 prósentum af
verði skuttogaranna til að gefa þess-
-um framtakssömu bröskurum.
Virðist braskarastéttinni þarna hafa
bætzt dýrmætur Jiðsauki.
1fmis verkaiýðsfélög hafa á síðustu
mánuðum gert um það kröfur, að
skuttogarar verði keyptir til landsins,
ekki hvað sfzt f þeim tilgangi að auka
atvinnu. Hins vegar er augljóst, að
það tryggir á engan hátt
meiri atvinnu f landinu, að
nokkrir hérlendir braskar- #
ar eignist nýtfzku skuttog-
ara, jafnvel þótt rfkið gefi
þeim nokkra tugi m illjóna
til aðstoðar.
Braskararnir munu reka sitt
fyrirtæki með tilliti til sinna eigin
hagsmuna en ekki með tilliti
til hagsmuna fólksins.
Krafa verkalýðsins hefur verið, að
togararnir yrðu eign bæjarfélaga.
Verkalýðsfélögin geta borið þá kröfu
fram til sigurs með þvf að s ýna
tennurnar.
Þjóðviljinn atyrðir f ofannefndri grein
rfldsstjQrnina og borgarstiórn
Reykjavfkur fyrir afskipta- ta-
-leysi og slóðaskap f þessu máli,
en fagnar þvf um leið , að nokkrir
gr óðahy ggj umenn skuli
hefjast handa með væntanlegum
stuðningi rfkisins. Hér er ekki um
neinn slóðaskap ríkisstjórnarinnar
að ræða, heldur hnitmiðaða stefnu.
Það er f fullu samræmi við stefnu
ríkisstjórnarinnar hingað til,
að hún kjósi, að slík fyrirtæki lendi
f höndum einstaklinga, og þá er
Sverrir Hermannsson áreiðanlega
engin undantekning. Þeim mun meir,
sem ríkisstjórnin veitir þeim til
kaupanna , þeim mun meir munu
flokkar hennar f á í kosningasjóði
sína. Þannig er rás peninganna í
þjóðfélagi okkar Það á að vera verk
-efni Þjóðviljans að fletta
ofan af og mótmæla slíkri stefnu,
en ekki að fagna henni.
Þjóðviljinn er talinn málgagn Alþýðu-
-bandalagsins. Þvf hljótum við að
spyrja: Er þetta virkilega stefna
Alþýðubandalagsins ?
Olögleg verkfoll brjóíast hvarvetna út
Á síðasta ári hefur alda sjálfvak-
inna verkfalla breiðst yfir Evrópu,
starfandi launþegar hafa skipulagt sig
til kjarabaráttunnar án þes að hirða
um þær leikreglur, sem valdhafar
hafa viljað 'setja slfkri baráttu. En
þessi verkfallsalda hefur einnig vfðast
hvar brotizt fram f andstöðu við em-
bættismannavald verkalýðshreyfing-
arinnar og verið stefnt gegn þvf að
nokkru leyti. Forysta brezku verka-
lýðshreyfingarinnar neyddist þó til að
taka einarða afstöðu með verkfalls-
hreyfingunni f BreLlandi f fyrra, enda
þótt hún beindist gegn flokksbræðrum
hennar f Verkamannaflokknum. En
skæruhernaður bresku verkalýðshreyf-
ingarinnar f fyrra beindist einkum
gegn fyrirhuguðum breytingu rfkis-
stjórnarinnar á vinnulöggjöfinni. f
Frakklandi tók verkalýðsforystan
-minnug uppreisnarinnar 1968- sjáll'
frumkvæði að skipulagningu skæru-
hernaðar og velti De Gaulle úr forseta
stóli. Sigur Pompidous f forsetakosn -
ingunum hefur veitt frönsku valdstétt-
inni stundargrið.
Jafnvel þýzka verkalýðsstéttin reis
upp á sfðasta sumar og alda ólöglegra
verkfalla breiddist yfir Vestur-Þýzka-
land og knúði fram umfangsmiklar
kauphækkanir. Verkföllin f Þýzkalandi
voru háð gegn vilja verkalýðsfélaganna
og fulltrúa launþega f verksmiðjuráð -'
unum. Á ftalfu heí'ur staðið yfir látlaus
skæruhernaður allt sfðastliðið ár, og
hafa verkalýðssamböndin orðið að
draga verulega úr miðstjórnarvaldi
Sfnu Og gefa vinnustaðanefndum rétt Hér ^ uPP'eisnarnefnd skipstjóra á fundi
til frumkvæðis og sjálfstæðra aðgerða Noreg. óaðskiljanlegur frumþáttur gegn þvf að verkalýðshreyfingin sé
með baktryggingu verkalýðssambands -þessara verkfalla er uppreisn gegn notuð sem stökkpallur fyrir metorða'
ins. fbyrjun þessa árs hafa svo "ólög- skrifstofuvaldi verkalýðshreyfingar- stritara.
leg" verkföll breiðst eins og eldur f innar, sem orðin er samábyrg vald- Þetta er alþjóðlegt baksvið sigurs
sinu út um Svfþjóð, Danmörku og stétt þessara þjóðfélaga; uppreisn Framhald á bls. 7