Neisti - 20.02.1970, Blaðsíða 7

Neisti - 20.02.1970, Blaðsíða 7
ORMUR r AUGA (Framh.) Tynes og jóhann Hjælmersen ( sbr. Joliannsrn ). Árshátrðir. Um þessar mundir eru haldnar árshátfðir ólíklegustu félaga og félagssamtaka: laxveiði- manna, leigubélstjóra, stórkaupmanna, dyra- varða og ýmissa annarra. Framundan er árshátfð blaðamannafélagsins, pressuballið, cn ekkrrt hefur það heyrst, hver verður heiðursgestur f þetta sinn. Sfðustu ár hafa menn á borð við Jens Otto og formann brezka íhaldsflokksins- setið þar f öndvegi. Er ekki röðin komin nú að Mattfasi vegna frábærrar frammistöðu f mtnn- ingarlffi þjóðarinnar á sfðustu tfmum , ( sbr. fiðursönginn ). Tillögunni er hér með komið á framfæri við fvar H. jónsson, ritstjóra Þjóðviljans, formanns Blaðamannafélags fslands. Vitað er að hún á almennu fylgi að fagna með landslýðn- um. Hver verður næsti ritstjóri? Sigurður Bjarnason rasssfðungur frá Vigur ( sjá Svarta messu) hefur verið skipaður sendi- herra fslands f Kaupmannahöfn frá 1. marz næstkomandi. Losnar þá staða hans við Morgun- blaðið. Semsagt: ritstjóra vantar. Nóg ætti úrvalið að vera f höllinni við Aðalstræti. Sem kunnugt er, eru þeir Mattfas og Eykon ritstjórar. Væri það ekki vel til fundið hjá ráðamönnum Morgunblaðsins að hressa ofurlftið upp á andlegt ástand ritstjórnarinnar með þvfað gera hægri hönd Mattfasar, Árna Johnsen, að ritstjóra. Þá lýsti ljós snilldarinnar fyrst með fullum ljóma f Morgunblaðinu. Þá yrði beðið með óþreyju effir hverju nýju blaði. Fáfnir "ÓLÖGLEG” VERKFÖLL (Framh.) íslenzkra loðnuveiðisjómanna. Aðfara- nótt 23.janúar sigraði uppreisnarnefnd skipstjóra ríkisvaldið og hnekkti fyrir- hugaðri lækkun skiptaverðs 1 81 eyri. Starfandi sjómenn knúðu fram hækkun skiptaverðs 1 98 aura og samþykktu að svo búnu vitur á brodda.ajómannasam- takanna fyrir framgöngu þeirra innan verðlagsráðs sjávarútvegsins. Afleiðingar sjálfvakinna verkfalla hafa alls staðar orðið þær sömu. "Forysta” verkalýðshreyfingarinnar hefur truflazt f ábyrgðartilfinningu sinni og skyldurækni gagnvart vald- höfum og gerzt djarfari í kröfum smurn. Verkalýðshreyfingunni er nauðsynlegt að láta forystubroddana finna að þeir séu ekki ómissandi, ella halda þeir áfram að flækja sér f bak- tjaldamakk og millisamninga og enda með þvf að missa algerlega fótanna og verða gleyptir með húð og hári af valdstéttinni. Þess vegna er óskandi að sigur uppreisnarnefndar loðnuveiðiskipstjóra yfir rfkisvaldinu og skrifstofuvaldi sjómannasamtak - anna sé aðeins forsmekkurinn að vax- andi sjálfskipulagningu og sjálfstæðu frumkvæði launamanna. BYLTINGARÖFLIN (Framh.) af öllum fundarmönnum. 28. Þegar mikill mótmælafundur er umkringdur af löggunni og hópur hennar fer inn f hringinn til aö taka einhvern f fjöldanum, reynum við að umkringja þá með stærra hópi mótmælenda. Þetta er "umkringing umkringjenda" og stefnir að getuleysi löggunnar, afvopnun hennar og að þvf að auðvalda hinum ofsóttu flóttann. 29. Komi félagi eltki á stefnumót, má aldrei fara heim til hans, þar bfður kanski lögreglan eftir þér. 30. Þegar við verðum fyrir tjóni eða mann- falli, hefnum við þess ekki þegar eða sýnum mátt okkar, áður reynum við að treysta raðir okkar og binda um sárin. 31. Forystan er ekki valin vegna vinsælda, fordæmið og starfsemi veldur vali hennar. (Ö. ó. tfndi saman úr greinasafni frá ALN f Les Temps Modernes nr. 280, Parfs, nóv. 1969. ÓHAPPAVERK (Framh.) alveg sérstaklega þetta . sent okkur sósfalista vanhagaði mest um?Að gefa með verkum sfnum jákvæð svör við spurningunum hér að framan, er ekki hægt að kalla annað en skemmdarverk gegn hreyfingu fslenzkra sósfalista. Mikilvægustu verkefni fslenzkra sósfalista f dag eru að sameina alla þjóðfrelsissinnaða fslendinga til viðnáms og gagn- sóknar f sjálfstæðismálum þjóðarinnar. Að hefja þróttmikið endurreisnarstarf f verkalýðshreyfingunni. Að móta og setja fram sem vfðast og skýrast hugmyndir sósfalista um lausnir Tilkynnmg frá stofnlána- deild landbúnaöarins Umsóknir um lán vegna frambvæmda á árinu 1970 skulu hafa borizt bankanum fyrir 28. febrúar n. k. Umsókn skal fylgja nákvæm lýsing á framkvæmd- inni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn hér- aðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og fram- kvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Lánsloforð, sem veitt voru á siðastliðnu ári, faála úr gildi 28. febrúar, hafi bankanum eigi borizt skrif- leg beiðni um að fá lánið á þessu ári. Engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slíkum endurnýjunar- beiðnum. Skjöl, sem borizt hafa vegna framkvæmda á árinu 1969 og ekki voru veitt lánsloforð um á því ári, verður litið á sem lánsumsóknir 1970. Frá og með árinu 1971 mun Stofnlánadeild land- búnaðarins gera kröfu um, að teikningar, sam- þykktar af Teikniskrífstofu landbúnaðarins, fylgi með lánsumsókn. Reykjavík, 28. janúar 1970. Búnaðarbanki íslands Stofnlánadeild landbúnaðarlns. a þjóðfélagsvandamálunum. Og jafnframt að fræða alþýðufólk um.raunverulega stefnu hægra armsins og aflijúpa kratapólitík hans. Og séðast en ekki sfzt að starfa hvarvetna meðal fjöldans j)ar sem jtjóðfélagsleg barátta fer fram. Hér skiptir engu máli, jjótt félagsskapurinn heiti félag en ekki flokkur. Öllu nráli skiptir, að starfað sé að Jtessum málum af heilindum og gengið til baráttu með hyggindum og áræði, en . klíkusjónarmið, óskhyggja eða lágkúruleg persónuleg ltefni- girni fái aldrei að ráða ferðinni. Glertæknihf. sími:26395 Framleiðum tvöfalt einangranargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. Höfum 3ja, 4ra og 5 mm gler, útvegtim opnan- lega glugga. — Greiðsluskilmálar. GLERTÆKNI HF. simi: 26395. Ingólfsstrœti 4. 6 I tilefni af því, að 100 ár eru liðin frá fæðingu LENÍNS kemur út sérstakt hefti af tímaritinu Sovétríkin. f heftið skrifa ýmsir þekktir stjórnmála- menn, vísindamenn, sagnfræðingar og blaðamenn. í heftinu er ríkulega myndskreytt frásögn um Lenín ásamt endurminningum fólks, sem þekkti hann vel. í stuttu máli má segja að þetta sé sam~ þjöppuð alþýðlega skrifuð alfræðibók um Lenín, sem enginn má missa af. Verð heftisins er aðeins kr. 45,00. — Gjörið svo vel að senda áskriftir til skrifstofu MIR, Þingholtsstræti 27 eða í pósthólf 1087, fyrir 20. febrúar n.k. 7

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.