Neisti - 20.02.1970, Blaðsíða 8

Neisti - 20.02.1970, Blaðsíða 8
éCa^) 'j 3 DUFÞAKUR - RAUÐSKINNA Tveir tímamótamarkandi atburðir hafa gerst f Vest mannaeyjum: Æskulýðsfylkingin hefur eignast sitt fyrsta málgagn utan Reykjavíkur. Blaðið heitir Dufþakur eftir foringja írzku þrælanna, sem Ingólfur Arnarson er sagður hafa drepið f Vestmann- -aeyjum. Nafn blaðsins er þannig tengt fyrstu alþýðu- -uppreisninni f sögu landsins. «löðru lagi hafa vinstri sinnaðir nemendur í Gagnfræð- ■ -askóla Vestmannaeyja skipulagt sig sjálfstætt innan ■ skólans og gefið út eigið málgagn: Rauðskinnu. ' Þessi atburður er ekki ómerkur áfangi f sögu hinnar nýju vinstri hreyfingar Fram til þessa hafa róttæk öfl Lærdómar kvennaskólaaógerðanna netsn Að morgni 21. janúar gengu um fallsrétt sinn óformlega viður- í skólum ekki skipulagt sig til sjálfstæðrar starfsemi utan Háskólans og menntaskólanna, en í menntaskól- -unum er það fyrst á sfðasta ári að upp rísa sjálfstæð félög róttækra: Málfundafólag sósíalista í Mennta- -skólanum á Laugarvatni f janúar 1968, Bylting - félag róttækra í M.R. og félag róttækra f M.H. Báðir þessir atburðir eru táknrænir fyrir eitt sterk- -asta einkenni hinnar nýju vinstrihreyfing- -ar : sjálfskipulagning fólks á ýmsum sviðum samfélagsins., skilningur á þvf að vald rfkjandi þjóðfélagsskipunar er rótfest f sjálfu samfélaginu, í lífsháttum manna og skiptum þeirra sín í milli, en ekki í undirtökum ákveðinna stjórnmálahópa á valda- -stofnunum þjóðfélagsins. D.ufþakur og Æskulýðsfylkingin f Vestmannaeyjum geta unnið; ómetanlegt brautryðjendastffirf fyrir aðra hluta landsbyggðarinnar, kreppa sósfalfskrar hreyf ingar á Islandi á árunum eftir heimsstyrjöldina, hefur komið harðast niður utan Reykjavíkur. Það verður að finna ný róttæk markmið. Styrkur vinstri hreyfingarinnar á Alþingi og í öðrum fulltrúastofnunum hlýtur að byggjast á þvf fyrst og fremst að hve miklu leyti hún hefur náð að byggja sig upp sem vald og lifandi fjöldahreyfingu utan borg- -aralegra valdastofnana. En til þess að byggja upp slfka lifandi í'jöldahreyíingu og efla nýtt vald fólksins gegn rfkjand valdastofnunum þarf nýja sjálfstæða hreyfingu við hlið gömlu kosningavél- -arinnar og skrifstofuvalds verkalýðshreyfingarinnar og vandamál samskipta þessara tveggja aðila, ber að reyna að leysa á kostnað kosninga vélarinnar og skrifstofuvaldsins en ekki á kostnað frumkvæðis og sköpunarmáttar hinnar nýju vinstrihreyfingar. 60C)nemendur úr ýmsum skólum inn f Kvennaskólann við Frfkirkju- veg^.dreifðu sér f kenslustofur og breyttu kennslutfmum f umræSu- fundi með nemendum skólans f trássi við vilja kennara og skóla- stjóra. Þetta gerðist kl. 10 f.h., en á sama tfma hófst dreifing flu|- rita f 6 skólum, þar sem nemendur voru hvattir til að gera verkfall og koma til liðs við 60-%fBnningana. Þegar liðsauki barst úr skólanum hafði lögreglunni tekizt að ryðja húsið og var þá slegið upp úti- fundi á skólalóðinni. Hátt á fjórða hundrað nemendurvoru á úti- fundinum, er honum var slitið laust fyrir klukkan ellefu. Þessi atburður markar áfanga f baráttu nemendahreyfingarinnar á fslandi. f fyrsta sinn hefur víð- tækt skólaverkfall brotist út og f fyrsta sinn hefur nemendahreyfing ""sprengt" kennslustundir og freist að þess að múgsetja skóla . Þessi þrjú form baráttunnar hafa verið helztu vopn nemendahreyfinga f öllum löndum , og nokkrum rfkj- um hafa nemendur fengið verk- kenndan sem lögmætt barattutæki. Enda þótt um áfanga sé að ræða naumast þess að vænta að þessar baráttuaðferðir verði almenn regla fslenzku nemendahreyfingarinnar á næstu mánuðum. Nemendahreyf- ingin er enn þá undir sterkustum áhrifum frá umbótasinnum, sem álfta það eina verkefni hreyfing- arinnar að treysta sérhagsmuni einstakra skólastiga,t.d. mennta- skólanna. Á meðan hreyfingin stendur á þvvf stigi.hrekkur innri siðferðisstyrkur hennar ekki til þess að beita róttækum baráttuO- aðferðum og auk þess verður sam- komulagsvilji við valdhafa þvf meir rfkjandi eftir þvf sem sérhagsmuna- hópar setja sterkar mót sitt á nem- endahreyfinguna f heild.Þau barátt- uform,sem mótuð voru 21.jan. , eru þvf trúlega undantekning frá almenn ennri reglu , og ástæðan er sú,að þar tengdust saman hagsmunir nem- ’ endahreyfingarinnar sem heildar og almenn vandamál stöðu konunnar f þjóðfélaginu. ©RMUR í AUGA Rispa Mattfasar. Páfugl burgt isanna, Mattfas Johannitsea tr tt kinn að rita þátt f Morgunblaðið, sem hann nefnir RISPU. Nú hefur þáttur þessi birzt nokkrum sinnum og Mattfas komið þar fram með ýmsar furðulegar hugrcnningar sfnar. Þar ver hann með kjafti og klóm uppfærslu Rósinkranz og félaga á Ffgaró og sést glöggl, að hann telur alla gagnrýni á þá sýningu hina örgustu niður- rifsstarfscmi vondra kommúnista og hefur þá greinilcga fhuga áhrif þtirra illskcyttu manna á gt ngi Fjaðrafoks. L’nn t r hann við sömu andltgu htilsuna, blcssaður maðurinn. Niðurrifs-og kommúnistapúka sér hann fhvt rju horni og skipar scr þvf f svcit Guðrúnar Pálfnu t gberst f broddi fylkingar fyrir kynfcrðislt gunt fasisma kvtnna- skólafrumvarpsins og lintykslast að vonum yfir þeim birnum f Kvtnfélagi Sósfalistaflokksins, sem hann tclur upphafsmcnn þcssa hugtaks. En eins og alþjóð veit er Kvenfclag Sósfalistaflokks-> ins ckki lengur til nc hcldur flokkurinn, svo að þar hefur Mattfas veðjað á rangan hcst eins og þegar hann vcðjaði á skáldfákinn. Ekki alls fyrir löngu hripaði Mattfas upp lcikþátt f Rispunni, sem á að gt rast á frétta- stofu Ríkisútvarpsins. Það, sem hclzt vtkur athygli f þætti þcssum er hvcrsu yfirfull frétta- stofan er af niðurrifsmönnum og kommúnistaill- þýði, sem sffellt eru að gagnrýna, já, ofsækja ÞjóðK ikhúsíð og Fjaðrafok rispuhöfundar, cn hæla jafnframt á hvcrt reipi vinstrisinnuðum lista- mönnum og laumukommum. Já, mikið hlýtur Mattfas Johannesen að vtra andlcga rispaður um þcssar mundir, en huggun er það þó rík og mikil blcssun himnaföðurins að liann skuli ciga slíkt cinvala lið samhcrja sem þá Árna Johnsen, óla. Matthías 8

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.