Neisti - 01.03.1970, Qupperneq 1

Neisti - 01.03.1970, Qupperneq 1
MÁLGAGN ÆSKULÝÐSFYLKINGARINNAR ■ SAMBANDS UNGRA SÓSÍALISTA PóKtiskir ddmar Sprengjumálið í Hvalfirði er nú loks til lykta leitt. Föstudaginn 13. marz voru sjömerfningarnir dæmdir í 2-3 mánaða fangelsi. Með- ferð dómstóla á málinu hef- ur afhjúpað stéttareðli dómsvaldsins í landinu og þjónustusemi við hernáms- liðið. Cll frumrannsókn málsins var í höndum hernámsliðs- ins, þ.e.a.s. ÞOLANDANS I MALINU. 14 daga varðhalds- dómur bæjarfógetans í Kópa- vogi yfir 5 Fylkingarfél- ögum á grundvelli lauslegra grunsemda er í fullkomnu ósamræmi við meðferð venju- legra afbrotamála. Þeim var haldið í algerri ein- angrun, og sumir þeirra fengu ekki einu sinni að tala við lögfræðing, fyrr en daginn sem þeim var sleppt úr varðhaldi. Yfirvöldin ákváðu síðan að málið skyldi sótt á Keflavíkurflugvelli. Þetta var gert í þeim tilgangi að hernámsliðið gæti sem nánast fylgzt með gangi málsins. Þegar málið var þingfest á Vellinum í september, dreif þar að mikill fjöldi ungs fólks, sem vildi fylgjast með málinu, eins og það taldi sig hafa rétt til samkvæmt íslenzkum lögum. Þetta olli dómsvaldinu greinilega miklum áhyggjum og heila- brotum og leiddi til þess að dómshirðin af Vellinum varð að hrökklast inn í Kópavog til að kveða upp dóminn. Dómsvaldið íslenzka hefði sjálfsagt viljað kveða upp þyngri dóm, en ÞORIR ÞAÐ EKKI vegna al- menningsálitsins. Yfir- völdin vita það, að þorri almennings hefur megnustu skömm á veru hernámsliðs— ins á Islandsins. Harðari dómar hefðu getað gert andstöðu almennings virk- ari og hættulegri. Dóms- valdið varð að vega og meta þarna á milli. Einn hinna dæmdu, Magn- ús Sæmundsson, reis upp í réttinum og flutti ræðu yfir flÖkkudómurunum. Ræð- an fylgir hér á eftir: Stéttvísu embættismenn. sigruð um allan heim, verður ekki framar ástæða til pólitískrar vald- nfðslu. Þegar gagnbyltin hefur verið sigruð, munum við reyna að kenna ykkur einhver þjóðhagslega nytsöm Þann dóm, sem þið hafið kveðið upp hér í dag, látum við okkur í léttu rúmi liggja. Við höfum aldrei störf. beðizt neins réttlætis af ykkar hendi, En fram til þess tíma munum við né þeirrar þjóðfélagsstéttar, sem halda áfram að berjast. I dag eigið þið sitjið hér fulltrúar fyrir. Við þið leik, á morgun kemur að okkur höfum þvert á móti ætíð reynt að að leika mótleikinn. Arið 1967 vökt- reisa fólk til andstöðu við þann rétt,um við yfir jólin fyrir framan banda sem borgarastéttin skammtar alþýð- ríska sendiráðið, vorið 1969 gerð- unni úr hnefa. Það er ykkar stétt- Um við tilraun til að eyða stærsta arréttur að sitja alls staðar í dóm- herskálanum í Hvalfirði. Hvers arasætinu, ekki aðeins hér heldur vegna? Vegna þess að við höfum á öllum sviðum þjóðfélagsins. En komizt að sömu niðurstöðu og Che sjá, allt þetta mun frá yður verða Guevara í síðasta boðskap sfnum: tekið^. ^ "Samstaða framsækinna afla í Hjól sögunnar snýst og þaðverður heiminum með vfetnömsku þjóðinni ekki ^stöðvar. Sá^dagur mun renna, ifkist hinu mcinlega háði plebeij- að ný Núrnberg réttarhöld verða ^ anna í Róm sem hrópuðu hvatning- haldinn yfir þeim húsbændum íHvítaarorð til skilmingamannanna á leik- húsinu og Pentagon sem þið vietið sviðinu. Það stoðar lítið að óska brautargengi hér í dag. Er sá dag-þeim sigurs sem verður fyrir árás, ur rennur mun hinn strangi föður- heldur er skylt að taka þátt f ör- lögum hans, fylgja honum til dauða eða sigurs". En eins og Hvalfjarðarmálið sýnir, þá er engan veginn auðvelt fyrir legi myndugleikasvipur vera sem strokinn af andlitum ykkar. Þetta eru engar hótanir. Þegar gagnbyltingin hefur verið A Valdniðsla i M.A. Menntaskólinn á Akureyri er og í menntasetri Norðurlands og stjórn- hefur löngum verið einn afturhalds- ar hún nú skólanum með hreinni samasti skóli landsins, og er þá valdníðslu. Síaukinn fjöldi nemenda mikið sagt. Róttækir nemendur er rekinn úr^ skóla fyrir minni- í M.A. hafa ekki ennþá skipulagt háttar yfirsjónir. Virðist. svo sem sig opinberlega svo sem nemendur persónuleg tengsl og pólitískar skoð- anir ráði mjög, hverjir verði fyrir valdníðslu skólastjórnar. - Innan kennaraliðsins er ekki um auðugan fslending að tileinka sér vopnaðan skæruhernað eða skemmdarverka- starfsemi. En þetta er hægt að læra eins og annað, jafnvel fyrir fslending. Og við álítum slfka baráttu gagnvart hervaldi Banda- ríkjanna ekki aðeins rétta, heldur einnig nauðsynlega sem einn hlekk í víðtækri pólitískri baráttu fyrir þvf að slíta fsland út úr keðju im- períalismans og fyrir því umbylta arðránsþj óðfélagi bo rgarastéttar - innar. Það er hægt að stunda skæru hernað án þess að nota vélbyssur eða dýnamft. Það er hverjum manni í sjálfsvald sett að nota öll tækifæri til að mæta þrúgunarvaldi hins borgaralega arðráhskerfis á ákveðinn og djarfan hátt og draga veldi þess pg rétt f efa ekki aðeins í orði heldur einnig í ATHÖFNUM. Auðvitað mun valdstéttin í hverju tilviki neyta opinbers og óopinbers dómsvalds sfns eftir mætti, það er hennar stéttarréttur. En sérhvern slíkan dóm, sem valdstéttin þarf að kveða upp, er hún að kveða upp yfir eigin skipu- lagi og tilverugrundvelli. nemendaráði sátu, en þingið var öllum nemendum opið. Er þetta f fyrsta skipti, sem nemendur' M.A. hafa skipulagt sig af sjálfsdáðum. Þingið sendi frá sér ályktanir, frem- ur hófsamar, sem tóku eingongu mið af kennsluháttum f M.A. f dag M.H., M.R. og M.L. hafa gert Margt veldur því, að M.A. er seinni til en aðrir skólar, sem dæmi mætti nefna, að flestir nem- garð að gresja, þar er m.a. upp- enda koma utan af landi, þar sem þeir hafa kvorki haft tækifæri til að kynnast róttækum skoðunum né komast f nána snertingu við þjóð- félagsleg umbrot og eins það, að undanfarna áratugi hefur rfkt póli- gjafaforingi úr bandaríska hernum, sem heldur þeirri skoðun blákalt fram í tfmum, að stríð og hungurs- neyð sé nauðsyn til að halda í við fólksfjölgun. Af framangreindu má verða ljóst, tísk lognmolla og deyfð á Akureyri. að ástandið er orðið algjörlega ó- Núverandi skólastjórn M.A. óttastþolandi fyrir nemendur og í byrjun greinilega, að vaxandi róttækni desember efndu þeir til nemenda- meðal ungs fólksnái að breiðast út þings, sem 40 fulltrúar kosnir af skólameistari og hvers konar úrbót væri þörf. Þessar ályktanir ollu sannkallaðri sprengingu, 3 kennarar hafa verið meira eða minna frá störfum frá því ályktanirnar birtust, brottrekst- ur nemenda hefur aukist til muna og haf a ástæður m.a. verið til- Framhald á bls. 2

x

Neisti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.