Neisti - 01.05.1970, Blaðsíða 1

Neisti - 01.05.1970, Blaðsíða 1
Ctyr** fyv^OL^ X*{/?fa 'Nú á dögum verður kenning Marx fyrir því sama, sem svo oft áður hefur hent kenningar þeirra byltingarsinn- aðra hugsuða og leiðtoga, sem undirokaðar stéttir hafa eignazt 1 frelsisbaráttu sinni. I lifanda lífi voru bylting- arfrömuðurnir sífelt ofsóttir af stéttum kúgaranna... Eftir dauða þeirra er reynt að gera þá að meinlausum helgimyndum. Þeir eru svo að segja teknir í dýrlinga- tölu, og nöfn þeirra vafin nokkrum hróðri til huggunar undirstéttunum og til að táldraga þær." LENIN. MALGAGN ÆSKULYÐSFYLKINGARINNAR-SAMBANDS UNGRA SOSIALISTA 2 "»» »"»»*»™»" ****'»••««•«<«, t IMAI! 1. maí er dagur til íhugunar um stöðu verkalýðshreyfingarinnar. 1. maf er dagur til íhugunar nýrra baráttuaðferða. Enn hefur staða fslenzkrar alþýðustéttar versnað.öðaverðbólga er f fullum gangi. Atvinnuleysi hefur aukist. Þúsundir flúið land. Með inn- limun Islands f fríverzlunarbandalag Evrópu hafa ríkisstjórnarlepp- arnir enn aukið vald hins alþjóðlega auðmagns og lögmála þess íland- inu.Stofnanabákn verkalýðshreyfingarinnar er orðið samábyrgt valda - stéttinni og íslenzk alþýða á f dag engan þann forystuflokk, er hún treystir til forystu í baráttunni gegn íslenzku og erlendu auðvaldi.Hin hefðbundnu form stéttarbaráttunnar hafa gengið sér til húðar. Samræma þarf stjórnmálalegan og faglegan grundvöll baráttunnar \Verkalýðs- hreyfinguna verður að skipuleggja á grundvelli slíkrar samhæfingar og gera kröfuna um rfkisvaldið sjálft að úrslitaatriði sem allt veltur á. Valdið er í höndum verkalýðsstéttarinnar ? sjálfstæðu frumkvæði og sjálfskipulagningu hennar.Undanhald og forystuleysi verkalýðsbrodd- anna krefst þess.að launþegar skipuleggi sig sjálfasem sterkast í verkamannaráð,eða vinnustöðvasamtök.vinnudeilunefndir eða á annan þann hátt.sem þeir telja árangursríkan. Slík sjálfskipulagning gerir hlutdeild launafólks f baráttunni gegn auðvaldinu meiri og beinni. Með slíkri skipulagningu eiga starfandi launþegar auðveldara með að hafa áhrif á kröfugerð samninga við atvinnurekendur.Með slfkri skipu- lagningu er hægt að hafa aðhald á forystubroddum verkalýðshreyfingar- innar og varna þess að þeirhaldi áfram að flækja sér f baktjaldamakk og millisamninga í samningunum f vor. Eftir fimmtán daga rennur út gildistími kaupgjaldssamningana frá því í fyrra. Einungis virk þátttaka stéttarinnar í heild getur leitt til sigurs. Launþegar , sjálfstætt frumkvæði ykkar og sjálfskipulagning er skilyrði fyrir sigri. AFSTAÐA ÆF BÆJARSTJÓRNAKOSNINGUNUM Æskulýðsfylkingin er ekki framboðsaðili í borgarstj órnarkosningum í Reykjavík f vor. Æ.F. deildir utan Reykjavíkur munu taka afstöðu til kosningabaráttunnar eftir atvikum. Klofningur vinstrihreyfingarinnar í Reykjavík er ótímabær og ber að skrifa hann jafnt á reikning forystu Alþýðubandalagsins sem Sósíalista- félags Reykjavíkur. Æskulýðsfylkingin mun ekki veita framboðslistum þessara aðila stuðning í nokkurri mynd. Alþýðubandalagið og Sósíalista - félagið hafa hvorugt gert alvarlegar tilraunir til að koma á kosningasam- vinnu sín á milli. Ef annað hvort félaganna hefði sýnt viðleitni til að skapa samfylkingu um framboðið, hefði Æskulýðsfylkingin beitt afli sínu til stuðnings slfkri samtakamyndun. Samningar verkalýðsfélaganna renna út 15. maí. Enn einu sinni leysist þjóðfélagið upp í stríðandi öfl launavinnu og auðmagns. Mikilvægasta verkefni samtakanna í vor er að vinna að uppbyggingu stéttarlegrar bar- áttuhreyfingar og stuðla að sigri hennar. Við þær aðstæður, sem fyrir hendi eru hlytur það verkefni að vera miklu mikilvægara en hitt að bæta nýjum tannhjólum við í kosningavélarnar. Miðstjórn Æ.F. hvetur félaga og stuðningsmenn til að einbeita sér að þessu verkefni næstu mánuði, en leiða hjá sér kosningaundirbúninginn. Bæði Sósfalistafélagið og Alþýðubandalagið virðast bera lista sína fram í vor til að sýna fram á styrk sinn eða tilverurétt. Með þessu, og reyndar eru önnur dæmi þekkt um það, setja þessi samtök flokkshagsmuni sína ofar hagsmunum þeirrar stéttar, sem þau þykjast berjast fyrir.Slfk flokkssamtök, sem þar að auki viðurkenna í reynd borgaralegt fulltrúa- lýðræði sem helzta starfsgrundvöll sinn, eru dragbítar á þróun sérhverrar róttækrar stéttarhreyfingar. Slfkir flokkar reyna að leysa sérhvern vfsi að sjálfstæðri stéttarlegri hreyfingu jafnharðan upp í at- kvæðalegan styrk. Slfkir flokkar lama allar stéttarhreyfingar með þvf að nota þær sem peð til að forna fyrir bætta aðstöðu flokksins innan hins borgaralega rfkis. Æskulýðsfylkingin skorar á félaga sína og stuðningsmenn að beita allri starfsorku sinni í vor til að gera verkalýðshreyfinguna og nemendahreyf- inguna að sjálfstæðu, sterku og sósíalísku stjórnmálaafli í stéttaátökunum aðgerðií geta aðeins orðið'undirbúningur sifks í vor. Æ.F. hvetur til þess, að á öllum sviðum verði reynt að fleyga virks bandaiags. Sendiráðstakan f stokkhólmi er valdstjórnar- og taumhaldskerfi borgarastéttarinnar og staðfesta nýjar boðberi nýs tfma. Bara'ttan er hafin og heidur baráttueiningar, í senn stéttarlegar og pólitfskar, sem starfa f andstöðu áfram. við rfkjandi samfélagsháttu. NÝ HREYFING ER FÆÐÐ Með töku íslenzka sendiráðsins f Stokkhólmi er róttæk fslenzk stúdentahreyfing fædd, þ. e. róttæk hreyfing á samtfmamælikvarða. Þessi hreyfing fæddist fyrir tfmann og kom flestum f opna skjöldt Aður en yfirlýsing hópsins birtist lögðu flestir að- ilar rangt mat á inntak krófugerðar hans. Jafnvel þótt Ijóst væri, að innrásarmenn væru margir skeggjaðir og hefðu hengt upp rauða fána f sendi- ráðinu, flekuðust þingmenn Alþýðubandalagsins til að stimpla hreyfinguna, sem venjulegan og dæmigerðan sérhagsmunahóp. Gengið var út frá þvf sem gefnu, að markmið sendiráðstökunnar væri aö heimta hærri náms) 'n , meiri styrki og jafnvel námslaun. Umræðurnar f þingsölum Al- þingis urðu að skopleik með trúð f hverju hlut- verki. Þegar stefnuyfirlýsing hópsins birtist loks um eftirmiðdaginn kom f ljós , að markmið aðgerð- anna var ekki að seilast f ríkiskassann, þar sem margar krumlur voru fyrir að róta, heldur að krefjast uppgjörs við rfkjandi þjóðskipulag. Rót- tæk stúdentahreyfing stillti sér f verki f fyrsta sinn upp við hlið verkalýðsins sem stéttarlegur bandamaður. Þessir atburðir valda þvf, að nauðsynlegt er að reyna að takast a við það verkefni f fullri alvöru, að vinna upp grundvöll fyrir virku banda- lagi verkalýðsstéttarinnar og vaknandí stúdenta- hreyfingar. Stuðningsyfirlýsingar og táknrænar 1870-1970 Þann 22. aprfl voru hundrað ár liðin frá fæðingu Vladimars Lenins leiðtoga fyrstu raunvirku þjóð- félagsbyltingar veraldarsögunnar. Lenin var f upphafi byltingarstarfs sfns Marx- isti, var sér f óndverðu meðvitandi um byltingar- innihald hans, framsækið sfskapandi eðli hans, ásamt þeirri alþjoðahyggju sem f<5lst f honum'. Hann helgaði lff sitt baráttunni fyrir frelsun hinn- ar alþj<5ðlegu verkalýðssténar undan hinu gfruga arðránsskipulagi auðvaldsins. Lenin bætti við kenningar Marxistmans, aðlagaði þær sógulegum aðstæðum og gerði þær að skiljan- ' legum leiðarstein alþýðunnar f hinni hörðu stétta- bara'ttu. Hann barðist af alefli gegn öllum endur- sííoðunarsinnum, sem reyndu að falsa Marxismann og iltþynna hann f vitund alþýðunnar, eða þeim sem vildu gera hann að steinrunnum kredduföstum utanbokarlærdómi, sem ekki væri f samræmi við raunveruleikann. Hann taldi hinsvegar að Marxism- inn væri grundvallar hornsteinn sem gætí tekið ýms- um_hugsanlegum myndbreitingum f samræmi við þjoðfelagslegan veruleika og aðstæður hverju sinni. Lenin tengdi saman fræðikenninguna við þa rannso'kn og reynslu sem bara'tta fjöldans hafði gef- ið af ser.Sem stjo'rnlistafræðingur og bara'ttuleiðari fjoldans, var Lenin treystur sterkum böndum f sja'lfri verkalýðsstéttinni.Hann t6k mið af grund- vallarhagsmunum hennar og var ætfð f miðpunkti stéttarinnar, þannig lagði hann sfðan kröfur og ahugama'l ste'ttarinnar til grund,allar, þegar mo't- aðar voru stjórnmálalegar ákvarðanir. Lenin hefur skapað það fordæmi sem mun verða hinum ku'guðu ste'ttum leiðarsteinn f bara'tt- unni fyrir stéttlausu þjóðfélagi. islen^Vcvav

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.