Neisti - 01.05.1970, Blaðsíða 6

Neisti - 01.05.1970, Blaðsíða 6
HVAÐ ER SÓSÍALÍSK BYLTING? Taka sendiráðsins f Stokkhólmi hefur óneitanlega leitt til þess, að hu^tífífsósralfsk bylting hefur komist til umræðu manna á meðal þetta er nokkuð sem sósfalistar á fslandi hafa leitt hjá sér 1 áratugi að raeða umi, að minnsta kosti forystumennirnir, hugtakið hefur ekki þótt heppilegt til atkvæðaveiða. Þvfþótti mörgum það eins og að fá yfir sig kalt steypibað, þegar námsmennimir ellefu f Stokkhólmi lystu þvi yfir, að þeir teldu einu lausnina á efnahagslegu og félagslegu ástandi á fslandi vera sósfalfska byltingu. Hvað er þá sósfalfsk bylting? Sósfalfsk bylting er afleiðing ósættanlegra stéttaandstæðna innan þess þjóðskipulags, sem við búum við, auðvaldsskipulagsins. Þessar andstæður eru milli þeírra annarsvegar, sem eiga eða ráða yfir auðmagninu og þar með framleiðslutækjunum og hinsvegar þeirra sem halda framleiðslunní gangandi, launamannanna. Þeir sem ráða framleiðslutækjunum miða reksturinn við það að græða sjálfir sem mest á þeim. Launamennirnir hafa andstæða hagsmuni, kröfur þeirra um hærri laun eru f andstöðu við gróðasjónarmið kapftalistanna. Þessar andstæðúr birtast stundum f þvf, að eigendur framleiðslutækjanna hafa hagnað af þvf að leggja niður t. d. iðnfyrirtæki en hefja f stað þess innflutning erlendis frá, þótt slík ráðagerð væri andstæð hagsmunum þeirra, sem við fyrirtækið starfa, sem verða atvinnu- lausir. Þessar andstæður birtast stundum f þvf, að atvinnurekandinn hefur hagnað af að bræða fyrirtæki sitt inn f alþjóðlegan auðhring, oft 1 beinni andstöðu við þjóðernisvitund fólksins, en einnig á þann veg f andstöðu við hagsmuni launþeganna, að nú sækja þeir laun sfn til miklu samstilltari og sterkari stettarlegs andstæðines en áður var. Sósfalfsk bylting f sinni einföldustu mynd er fólgin f þvf, að launafólkið neitar að afhenda atvinnurekandanum arðinn af vinnu sinni, og hefur sjálft rekstur þess fyrirtækis, sem það raunverulega hefur byggt upp með vinnu sinni, og rekur það með hagsmuni launamannanna fyrir augum. Almennt má segja, að kjarni sósfalfskrar byltingar sé sú breýting á þjóðskipu- laginu, að einkaeign á framleiðslutækjum er afnumin, en þau geið að þjoðareign. Mörgum finnst að hugtakið sósfalfsk bylting feli f sér blóðug átök, en það gerir það ekki f sjálfu sér. Hitt er svo annað mál, að þeir sem telja sig eigendur framleiðslutækjanna munu ekki láta þau af hendi fyrr en f fulla hnefana. Þeir munu beita öllum valdatækjum sfnum til hins ýtrasta til að koma f veg fyrir, að þessi bylting verkalýðsstéttarinnar takist, meðal annars vopnaðri lögreglu og her. Hvað viðvíkur fslandi, þá horfa fslendingar nú upp á þá átakanlegu staðreytd, að auðvalds- og braskarastéttin sér sinn hag f þvf að láta innlimast f alþjóðlegar auðsamsteypur, að gerast feitir leppar erlends valds, en afhenda um leið raunverulegar eignir þjóðarinnar erlendur aðilum. Frá sjónarmiði auðvalds- sinnanna er hér um að ræða nauðsynlega þróun. fslenska auðstéttin telur sig ekki færa um að framkvæma ein sér nauðsynlegar umbætur á framleiðslutækjum sfnum, umbætur sem myndu gera framleiðsluna samkeppnisfæra við framleiðslu annarra landa, sem þegar eru langt á undan f iðnþróun. Þvf leggst hún f náðarfaðm erlendra auðhringa og auðssamsteypna. Þetta er önnur leiðín út úr ógöngum auðvaldsskipulagsins á fslandi, leið sem þjónar aðeins hagsmunum auðvalds- stéttarinnar. Hin leiðin er sósfalfsk bylting, að þjóðin geri atvinnutækin að sameign sinni og reki þau f þágu hinnar vinnandi stéttar. Sósfalfsk bylting virðist e. t. v. fjarlæg á fslandi, en hún er nauðsynleg, ekki sfður nauðsynleg en það að viðhalda efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar. Sósfalfsk bylting getur ein tryggt sjálfstæði Þjóðarinnar. Þvf er það ekki undarlegt heldur eðlilegt og rétt, að stúdentarnir ellefui, sem tóku sendiráðið f Stokkhólmi, lögðu áherslu á nauðsyn sckíadifsik sósfalfskrar byltingar á fslandi, ekki sfður en á kröfuna um úrsögn úr 'iSATO . Nauðsyn sósfalfskrar byltingar á fslandi er svo knýjandi, að sú tiltölulega harða aðgerð sem framkvæmd var f Stokkhólmi til að miuna á þessa nauðsyn var fyllilega réttmæt, og afar lofsverð. SÖNGTEXTI 6 FYRIR LENINISTA Textinn er að nokkru leyti byggður á ljóði eftir B. Brecht Sögusvið: Italía, fangelsið í San Carlo. f dimmum klefa dáti nokkur gisti dauninn lagði upp frá myrkum hornum um gluggaboru sumargeislinn fyrsti gægðist inn og snart við vonum fornum Þá heyrðust trönur fljúga yfir fenin í fögnuði hann réðst á klefavegginn og hjó f kaldan steininn lifi LENIN með lúnum hlekkjum stáli gerð var eggin f dy'rum. löirtist hjálmur þýzkrar hirðar hvössum augum starað var á orðin nafnið stóra brenndi sálarbyrðar bræðiköstin nauðganir og morðin Er glæsta stafi stjóri barði augum stjarfur viðurkenndan smíðargallann "Við tökum vegginn hérna hér á taugum hann við látum kalka bara allan" En allt kom fyrir ekki það ber sagan orðin góðu lýstu sífellt betur Stjórinn mælti höndum brá um magann "þá meitlið orðin burtu hver sem getur" Og meitill loftið smó og vegginn særði en sárin urðu dökk á ljósum farða er nafnið birtist fanginn varir bærði "þvf brjótið ekki niður vegginn harða?" ba ROÐINN MIKLl aðvífandi úlfur spókar sig f sauðargæru í hjörð samfélagsins af gærunni flosna hárin og gegnsýra jarðveginn sameinast í langa þræði einskonar miðgarðsorma sem umlykja þegnana og binda þá áþján úr brúnmjúku holdi biturrar foldar vaxa nístandi þyrnar úlfgrárra vona sem áður uxu blóm hárhvassir eitri fylltir birta þyrnar úlfsins f sífrjórri mold sögu nútíðar sögu framtíðar birtir rósin sem varpar hreykin rauðgullnum bjarma í endalaust samspil ótekjandi þátta rafurlogans í austri jarðvegurinn er sýktur þyrnum en moldin er frjó og gjöful: nú skal sáð fræi rósarinnar sem mun eyða þyrnum úlfsins leysa úr læðingi frelsið drepa viljann úr dróma nú hillir undir roðann mikla H. Heimsstríð dundi hörmung þjáði landið horað fólk í dýflissunum pfndist er vatnið þraut það þyrsti í brimsalt hlandið þurrabrauðið fast við góma límdist "Ein Maler schnell"var skrækt á milli vara og maður pensil dró um stafi langa en vonin brást þeir vildu ekki fara en viljugir í kalki aftur ganga FLUGMAL OG FRÉTTAþjÓNUSTA "Þarna sérðu kalli minn, sagði framkvæmdastjórinn. Þú getur ekki sagt mér neinn mun á kristindómi og flugmálum. Sumir segja kristindómur en ekki flugmál, aðrir segja flugmál en ekki kristindómur. Ég segi ekki aðeins kristin- dómur Og flugmál, heldur hika ég ekki við að segja kristindómur Er flugmál og flugmál Er kristindómur"_ "En mikið langar mig sem ómenntað alþýðuskáld að spyrja þig að einu Pétur:Hvað eigum við að gera við flugvél hér á Sviðnisvík? Hvað við eigum að gera við flugvél , sagði framkvæmdarstjórinn hneykslaður. Ertu eitthvað verri kalli minn. Skilur þú ekki hvað við eigum að gera við flugvél. Við eigum auðvitað að fljúga f loftinu maður. Flugvél, það er nútfminn. Ég hélt að nútfminn værifyrst og fremst að hafa f sig og á, sagði skáldið". Við lestur Þjóðviljanskemstmaður að raun um að fleiri en Pétur Þríhross hafa áhuga á flugmálum. Það er deginum ljósara að stórveldin hafa notað geimferðir sfnar óspatr til að" lyfta fólkinu" eins fyrrskrifaður framhvæmdarstjóri hafði hug á. Einkanlega er þetta þó áberandi f Bandaríkjunum þar hefur verið mokað miljörðum dollara f ótfma- bær geimvfsindi og Bandarfskir og Sovéskir ráðamenn hafa f bræðralagi komið sér upp keppnisleikvangi út f geimnum, væntanlega til að draga athygli mannkynsins frá jarðneskum vandamálum. Þegar gagirýniöldur á strfðsrekstri Bandaríkjana f Vfet Nam rfsa hvað hæst , hafa svörin venjulega verið ný áróðursherferð um geimvfsindi. f nóvember sl.hvatti Bandarfska Vfetnamhreyfingin til alþjóðlegra mótmæla gegn strfðsrekstri Banda- ríkjana, var þá samsttndis hraðað undirbúningi tunglskots frá Kennedy höfða. og geimfararnir lögðu af stað f þrumuveðri, þvf nú lá mikið við "að " lyfta fólkinu. En áróðusrbragðið mistókst að mestu leyti að þessu sinni, þvf að um sama leyti og geimfararnir lentu á tunglinu komst upp um fjöldamorðin f MY LAI, sem olli slíkum i viðbjóði meðal almennings á vesturlöndum að við borð lá að tinglferðin gleymdist f hugum manna, þrátt fyrir áróðursskrumið. Þann fimmtánda aprfl sl var sem kunnugt er hinn Alþjóðlegi Vfetnam dagur og var vfða um Vesturlönd efnt til öflugra mótmælaaðgerða, m.a. hér á landi. Ráðamenn f Bandaríkjunum sáu en sitt óvænna og f snarhasti var geimfari skotið á loft, þótt talið væri að undirbúningi væri alls ekki lokið að fullu Varla þarf að taka fram að tungllendingin átti að verða þann fimmtánda apríl. Eins og öllum er kunnugt tókst þessi geimferð það hrapalega að við borð lá að geimfararnir færust, án þess að komast þó alla leið til tunglsins. En áróðurs tölvur Bandaríkjanna komust þó straks að þeirri niðurstöðu að slík "tilbreyting" mundi sfzt .minnka áróðursgildi ferðarinnar og nú var smfðað væmið drama um manneymingjana út f geimnum, þettað skyldi kaffæra áhrifiw hinna alþjóðlegu mótmælaaðgerða vegna Vfet Nam. Áhugavert er að kynna sér viðbrögð málgagns "sósfalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis" á fslandi við þeim lfnum sem Pentagon lagði hægri blöðunum um heim allan f sambandi við þessi mál. Miðvikudaginn fimmtánda apríl eru 3/5 hlutar forsfðunnar lagðir undir frásögn af geimferðinni en neðst til hægri er lftil fréttaklausa um útifund undirbúningsnefndar nýrrar Vfetnam hreyfingar.-Fimmtudaginni 16 apríl er stuttaraleg frásögn á baksfðu um Vfet Nam fundinn með frh. inni ílaðinu. Ekki nein frásögn fráhinum fkotme. stofnfundi Vfetnam hreyfingarinnar kvöldið áður. En 3 sfða er næstum algjörlega helguð ” dramanu" f geimnum. Föstudaginnl7 apríl er geimferðin aðal forystugreini blaðsins, Inni f blaðinu er ræða SAM á útifundinum birt en engin frétt um hina nýstofnuðu Vfetnam hreyfingu. Laugauagin 18 apríl er aðal forystugreinin aftur um Appolo dramað og það er fyrst f sunnudagsblaðinu að lesendur Þjóðviljans fá fregnir' um nýstofnaða Vfetnam hreyfingu. Miðvikudaginn 15 apríl fengu sjónvarps áhorfendur fyrstu fregnir af fjöldamorðum hinna Bandarfsku leppa f .Kambódiu t þegar sýndar voru fréttamyndir af hundtuðum myrtra Vfet Nama á reki f fljóti nokkru. Þettað blað var helgað framboði Alþýðbandalagsins f Reykjavík og virðist þvf ekkert rúm hafa verið til fyrir slíka" smáfrétt". Þó var 25 sm fréttadálki um Kambodfu troðið á baksfðu. A föstudag stóð ekki orð um Kambodfu f Þjóðviljanum, en á laugardag var siðan aftur mjög stuttaralegur frétta- dálkur á baksfðu og eru þá upptaldar beinar fréttir Þjóðviljans frá þessum glæpaverkum. Sunnudaginn 19 apríl furðar Magnús Kjartansson sig á Bandarfskum kirkjuyfirvöldum fyrir að meta meir líí hinna Bandarfsku geimfara en hinna myrtu fátæklinga f Kambodfu . Sumir hafa furðað sig á þessum ifréttaflutningi Þjóðviljans og hafa ýmsar getgátur verið á lofti . Necfanskrádír senda baráltukvedjur 1. MAI Verkamannasamband Islands Hið íslenzka prentarafélag Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Fulltrúaráð verkalýðsfélagana Félag járniðnaðarmanna Reykjavík Sósíalistafélag Reykjavíkur Alþýðubandalagið Reykjavík Vöruhappadrætti S. I. B. S. Letur sf. Hverfisgötu 32 sími 23857 Bókin Skólavörðustíg 6 sími I068O Lögfræðiskrifstofa Þorvaldar Þórarinnssonar Þórsgötu 1 sfmi 16345 \ félagar! LISTIN ER GÖFGANDI/ Framkalla hugmyndir f eðalmálma R SEM SKtJLPTtJR. velkomnir á staðinn. SIGURÐUR STEINÞÖRSSON, gullsmiðui LAUGAVEGI 20 b. sími: 12149.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.