Neisti - 01.08.1970, Blaðsíða 8

Neisti - 01.08.1970, Blaðsíða 8
 Framhald af forsíðu... Sjálfstæðisflokkurinn markar sér umræðugrundvö11... áróðurshríð, dæmi til þess eru Straums- víkursamningarnir og umfangsmiklar undanþáguveitingar 1 sfðasta verkfalli. Það er því sennilega'meira en fyrirslátt ur þegar formaður Alþýðuflokksins gefur það upp sem ástæðu fyrir því að flokkurinn vilji ekki leggja út 1 kosningar f haust, að beðið sé eftir úrslitum viðræðna milli verkalýðshreyfingarinnar, ríkisstjórnar og atvinnurekenda um ráðstafanir gegn verðbólgu og til að "tryggja ávinninga sfð- ustu kjarasamninga. " Það verður fyrst og fremst gagnvart pólitfskt úrkynjuðu emb- ættismannaveldi verkalýðshreyfingarinn- ar, sem borgarastéttin og Sjálfstæðis- flokkurinn mun fylgja eftir sigrum sinum. Innganga fslands f EFTA og uppgangur stórauðmagnsins krefst lika þess, að borgarastéttin hafi verkalýðshreyfinguna sem nokkurnveginn þekkta stærð til við- miðunar f útreikningum sínum, áætlana- gerðum og samningum við erlenda aðila. Það er því ekki óliklegt, að Sjálfstæðis- flokkurinn vilji byggja stjórnmálalega umræðu fram að kosningum upp 1 kring- um kröfur um!1 stéttasamvinnu " og inn- limun verkalýðshreyfingarinnar 1 rikis- valdið. Það er heldur ekki ólíklegt, að erdiættismenn ve rkalýðshreyfingarinnar séu fúsir til samninga um þessi mál, fremur en að þurfa að standa af sér harðskeytta árás ríkisvaldsins. Nefndarfundir og skrifstofustörf láta embættismönnum verkalýðshreyfingar- innar betur en að leiða raunverulega fjöldabaráttu . Enn sem komið er verjast viðræðunefnd- ar menn A.S. f. allra frétta. En 1 viðræðunefndina hafa verið skipaðir : Björn Jónsson, Eðvarð Sigurðsson, Guðmundur Garðarsson, ös,kar Hall- grfmssonog öðinn Rögnvaldsson. Framhald á síðu 2... Framhald af bls. 6 NÁMSMAÐUR OG ÞJÖÐFÉLAGIÐ. Fyrri leiðin er fyir löngu orðin tfma- skekkja f ljósi stigvaxandi efnahagslegr- ar og félagslegrar þaulskipulagningar og gernýtingar, sem leggur undir sig hvert svið mannlegrar tilveru af öðru. Þjóðfélagslegur plúralismi verður ekki endurreistur með afturhvarfi til horfinn- ar tfðar, endurreisnar hans er þá fyrst að vænta, þegar þær félagslegu megin- reglur nútfmaþjóðfélagsins . sem þróast hafa í afskræmdri mynd inr: in ramma hagskipulags kapítalismans hafa náð að kristallast í nýrri samfélagsskipan, þar sem þjóðfélagið skiptist ekki lengur upp í stríðandi stéttir og andstæða sérhags- munahópa, heldur hafi þessar andstæður verið upphafnar og hindrunum rutt úr vegi fyrir frjálsan og óheftan þroska hvers einstaklings, án þess að það þurfi að vera á kor»tnað annarra einstaklinga og þroska þeirra. Slfkt þjóðfélag verður ekki skil- greint tiFneinnar hlýtar af fyrirfram mót- uðum hugmyndakerfum, heldur aðeins af niðurstöðum sögulegrar framvindu. Þess vegna þar nemendahreyfingin ekki á þessu stigi að klofna upp f pólitíska flokka á þessum grundvelli, heldur er það hlutverk hennar að gefa sitt eigið sögulega svar í starfi við vandamálum þessarar þjóðfél- agslegu heildarsýnar. Naf ni JE F breytt ? Framhald af forsfðu. Ályktun sfðasta sambandsþings Æ. F. er f fullu gildi: félagar eru .hvattir til þess að starfa innan annarra sájornmálasamtaka innan vinstrihreyfingarinnar., en eftir birtingu stjórnmálayfirlýsingar lands- fundar Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna hefur miðstjórn Æ.F. ekki talið S.F. V.R. til vinstrihreyfingarinnar. Styrkur SÖSÍALÍSKRA stjórnmála- samtaka liggur fyrst og fremst f þeim hlutlæga grundvelli, sem þau hasla baráttu sinni völl á, og getu þeirra til að móta reúta stefnu og baráttuaðferð- ir. Atkvæðalegur scyrkur Alþýðubanda- lagsins er keyptur þvf verði, að sundur- leitum hópum smáborgara og millistéttar- fólks hefur verið gefið grænt ljós á að freista þess að gera flokkinn að baráttu- tæki stéttarhagsmuna sinna. Styrkur Æskulýðsfylkingarinnar liggur f þvf annars vegar að hasla ser völl sem tengiliður á milli róttækra afla f verkalýðshreyfingunni og uppvaxandi nemendahreyfingar -en samþætting baráttu þessara félagslegu afla verður f náinni framtfð skilyrði al lra róttækra þjóðfélagsumbreytinga- hins vegar f þvf að reyna ætfð að starfa sem hlffðar- laust gagnrýnið afl gegn hinu borgara- lega samfélagi. Það fer vfðsfjarri, að Fylkingin sé nálægt þvf að vera þess- um vanda vaxin, en aftur á móti eru engir keppinautar um þetta hlutverk sjáanlegir á sjóndeildarhringnum, enda stendur öllum opið að starfa á virkan hátt f Æskulýðsfylkingunni á þessum grundvelli. f samræmi við þennan starfsgrund- völl sinn hefur Fylkingin einbeitt sér að þvf b.l. vetur g'.g sumar að byggja upp Neista sem gagn.'ýnt blað og bar- áttutæki og að þvf að greiða fyrir þroska sjálfstæðra stéttarlegra baráttuhreyfinga. iaunamanna og félagslegra hreyfinga námsmanna. Ekki hafa þó risið upp nokkrar nýjar baráttuhreyfingar launa- manna, en meðan á verkföllunum f sum- ar stóð, lagði Æ. F. hart að sér við að aðstoða róttæka menn úr verkalýðshreyf- ingunni við útgáfu blaðsins, Verkfalls- vörðurinn, sem kom út þrisvar f viku og var selt vfða á landinu auk þess að vera selt meðal fslenzkra launamanna f Málmey í Svfþjóð. Nemendahreyfingin hefur þroskast hægar en vonir stóðu til, þó að geysi- leg breyting hafi orðið. Sjálfstæð félög róttækra nemenda hafa þo risið upp f menntaskólunum f Reykjavfk, á Akur- eyri var starfandi í menntaskólanum u. þ.b. 50 manna hopur f lok skólaárs, °g a Laugarvatni hefur Málfundafélag sós- falista yfirtekið skólafélagið og hætt starf- semi sinni. Samtenging þessara skólahópa f eina sjálfstæða baráttuhreyfingu nemenda hefur hins vegar brugðist vegna ónógrar undirstöðu og óljósra stefnumiða. Ennþá er hin róttæka nemendahreyfing sem slfk fyrst og fremst sameinuð um skoðanir en ekki hlutstæð og afmörkuð baráttumál. Þessi stefna Æ. F. að leggja allt að veði fyrir tilraunir til að styðja við mótun sjálf- stæðra stéttarlegra og félagslegra hreyf- inga hefur dreift starfskröftum Fylkingar- innar mjög. Um tfma hafa menn jafnvel ótt- ast að Fylkingin myndi gliðna 'sundur. En sá ótti hefur reynzt ástæðulaus. Styrk- ur Æ. F. liggur ekki f þvf, hvað miklir starfskraftar eru til staðar f sjálfu Fylking- arapparatinu á ákveðnum tfmabilum, heldur f þvf starfi, sem félagar hennar eru að vinna á hverjum tíma f anda stefnumiða hennar og starfsgrundvallar. Þrátt fyrir það, að hljótt hafi verið um Æskulýðsfylkinguna f marga mánuði er raunverulegur styrkur hennar nú út á við meiri en nokkru sinni fyrr, það mik- ill, að hún hefur nú loksins möguleika til þess að takast á við uppbyggingu innra starf sfns og skipulagshátta af fullri einbeittni. Æskulýðsfylkingardeildin f Reykjavík hefur þegar stigið fyrsta skrefið f þessa átt og um- bylt skipulagsformum sfnum á sfðasta aðal- fundi. Sú grundvallarregla hefur verið inn- leidd að til þess að njóta raunverulegra fél- agsréttinda f Æ. F. R. verður fólk að vera virkt f þeim starfshópum, sem félagið skipt- ist f. Vera f Æ. F. R. mun framvegis fela f sér samfellt og skipulegt nám og starf. Æ. F. R.-félagar geta ekki lengur "keypt" sér atkvæðisrétt með þvf einu að greiða fél- agsgjöld. Miðstjórn Æ. F. vill í þessari skýrslu sinni reifa nú þegar hugmynd um breytingar á skipulagi Fylkingarinnar til að fjalla um á sambandsþingi f haust: í vetur og sumar hefur oft borist í tal fél- aga úr Reykjavík og nálægum deildum, að Fylkingin snfði starfsemi sinni of þröngan stakk með þvf að takmarka rétt fólks til að vera f sambandinu við ákveðið aldurshámark, sem nú er samkvæmt lögum 35 ár. Reynsl- an hefur sýnt að þessi gagnrýni er réttmæt. Aldurshámarkið hefur m. a. verið Æ. F. fjöt - ur um fót f öllu raunhæfu starfi að verka- lýðsmálum, og yfirleitt torveldað samtök- unum að ná til fjöldans. Það hefur enn frem- ur haft slævandi áhrif á starfsáhuga þeirra, sem teknir eru að nálgast aldurshámarkið, og virkar yfirleitt sem hamla gegn þvf að fólk yfir 25 ára aldur gangi f samtökin. E,f Fylkingin á a,S.g.sta. t£.ki^_.S.já^a siS alvarlega sem sjalfstæð barattusamtök, verður að taka af skarið um það í eitt skipti fyrir öll, að það folk, sem helgar henni starfskrafta sma, geti starfað saman oslitið til frambuðar. Mj.-^STJÖRN Æ.F. álvktar því einróma . ■■■■"■ — ... —"-■ i '■ i y.- .......... að stefna beri að þvi áð afnema aldurs- hamark í Fylkingunni með öllu a sambands-* þingi 2. - 4. oktober 197o og breyta nafni samtakanna í samræmi við það í FYLK INGIN - BARÁTTUSAMTÖK SÖSÍAL- ISTA. Allar Æ.F. deildir eru hvattar til að ræða þessar tillögu og taka afstöðu til hennar fyrir sambandsþingið. Miðstjórn Æ. F. 25. reglulegt sambands|iing ffskulýdsfylkingarinnar verðui háð f Reykjavfk dagana 2-4 október. Dagskrá þingsins verðui auglýst síðar. Deildí Æ. F. eru hvattar til að velja þingfulltrúa sem fyrst og grecða skatt sinn til sambandsins. Miðstjórn Æ. F ,A .

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.