Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 2

Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 2
sorgar,grimmdar,hefndar. | __________________________ nemendabreyfing á krassglttn Hugmyndir aö grein sóttar f grein eftir R. Rossanda, M, L. Berlinguer : "Tesi sulla scuola.' ritinu II manifesto, febrúar 1970. Cini og úr tnna- JAFNRÉTTI - MISRETTI Með skólaskyldunni var komið á áður óþekkt "jafnrétti". Eitt afmarkað timabil ævinnar var manneskjan kjörin til að lifa við”jafnrétti Um svipað leiti og nemendahreyfingin f Evrópu stendur á krossgötum, og verið er að endurskipu- leggja hana f Frakklandi, ftalfu og býzkalandi, kemur nú fram róttæk nemendahreyfing á fslandi. Hún er ekki fædd fyrir tfman, eins og sagt var f Sfðasta Neista, heldur sprottin upp af vissum félagslegum aðstæðum, sem óhjákbæmilega hlutu að kalla nemendur til vitundar um egin ábyrgð og félagslegan mátt. En til hvers er þá barist? Á nemendahreyfingin að vera hagsmunasamtök fyrir skólafólk þar sem gerðar eru kröfur um"betri skóla”, "hærri námslán", eða jafnvel "námslaun” o. s. frv. eða á hun að vera póliuskt afl, sem vinnur utan sinna eigin [lefur hæfni hans meira efnalegt skiptagildi á markaðnum. Allir þekkja söguna um að mennt- o.s. frv.), leiðir af ser felagslega skiptingu vinn- pólitfsku afli, sem afneitaði skólanum sem unnar, sem er rót hins félagslega misréttis. einangruðum starfsgrundvelli og tók höndum "Hæfnin” gengur f rauninni meira út á aðlögun saman við byltingarsinnaðan verkalýð um að að vissum félagslegum aðstæðum en framleiðsl- umbylta þjóðfélaginu. Endurbótum á skólakerf- tfmabil æskunnar, sfðan tekur við þjóðfélag hinnauna>H-n er mæiistika, sem á yfirborðinu virðist inu var hafnað og algert verkfall ríkti me ira faisréttháu( sem innan sviga er tekið gott og vera hlutlaus mælikvarði á félagslega skiptingu eða minna f háskólum f Frakklandi, Þýzkalandi gilt sem eini möguleikinn).Það þykir hæfilegt vinnunnar, en þá byrjar hún einnig að greina á 0g ftalfu sumarið og haustið 1968 og fram á að hefja úrvalið eftir 14. aldursárið. Þá hefst hið mtiii efnalegs "gildis" líkamlegrar og andlegrar næsta ár. kerfisbundna misretti vinnu. it innan skólanna fyrir alvöru. Við hið kerfisbundna f hinu þróaða auðvaldsríki verður þessi félags- " ENDURBÆTUR A MISRETTINU" misrétti verður "hæfnin" hin hugmyndafræðilega le8a skiPting vinnunnar allsráðandi. Eftir þvf Valdhafarnir lofuðu jafnvel"endurbótum"en afsökun."Hæfnin” þarf að sýna sig, ekki einungis sem mælistikan °g sa mekanismi, sem úrvalið Þeim var þá hafnað, á þeim forsendum að f sem þekking, heldur einnig sem efnalegt skipta- bySSist a.verður fullkomnari, verður hin félags- Þjóðfélagi misrétthárra þegna gæti skólinn i • -■"■■• aldrei orðið annað en valdbeitingartæki yfir- gildi þekkingarinnar a vinnumarkaðnum VERÐGILDI MENNTUNAR Sá sem hefur numið meira er hæfari.Þess vegna takmarka, að umbreytingum á þjóðfélaginu. N EMENDAHREYFIN GIN SEM PÖLITISKT AFL Nemendahreyfingin varð að pólitfsku afli f Evrópu 1968. Hún varð að fjöldahreyfingu og með maíbyltingunnii setti hún fram sjónarmið sfn: Skóli auðvaldsbióðfélagsins verður ekki endur- bættur. honum verður bara forkastað. Nemendahreyfingin snéri sér að þvf að sundurgreina þær aðstæður, sem skólinn var sprottinn upp út, og það xoathlutverk, sem hann gegndi. Skóli opinn almenningi þekkist ekki fyrr en með tilkomu hins borgaralega þjóðfélags. lega skipting vinnunnar meira áberandi, unz hringurinn lokast og þjóðfélag hinnar algjöru firringar er komið á: Framleiðslan verður að framleiðslu á vörumerkjum, framleiddum af vörumerkjum. Hið raunverulega innihald fél- agslegra samskipta verður þannig falð undir stettarinnar til að innræta nemendum siðfræði misréttisins sem hina einu mögulegu. Allar endurbótatillögur, sem ekki ganga út frá þessu grundvallaratriði eru einskisnýtar og fá engu breytt um það eðli skólans, sem hefur verið megin orsó'k óánægju námsmannanna. NEMENDAHREYFING - VERKALÝÐSHREYFING blætiseðli ("fetiseðli") vörumerkisins, hinna unin sé bezta fjárfestingin og að bókvítið verði í mísmunandi menntastiga, hinna mismunandi askana látið:Sá sem hefur hærra próf er "meira verðgilda. virði" en sa proflausu __ KERFISBUNDIÐ MISRÉTTI SKÓLANNA. Þessi teknokratisku sjonarmið, þar sem litið er a , . , , , , , , . Skolinn, ems og við þekkjum hann, stefnir að manninn meira sem vorumerki en manneskju og , ° r-, , , ... , , ,, r„, þvi að gefa menntuninm efnalegt skiptasildi. felagsveru, leiða algjorlega hja ser hinn felags- ° ° r f lega þátt vinnuaflsins, sem ber uppi þjóðfélags- emendur eru neyddir undir þennan mælikvarða langskÓlanáms i þjóðfélagi misréttisins eru skipan auðvaldsins. Litið er á hvern einstakling °g Sa’Ser" kominn er með landsProf hefur ÞeSar orðnir stéttarÓvinir verkalýðsstéttarinnar m*,r’ ' ° þegar þeir eru komnir Út f atvinnulifið,0g komið hefur það fyrir að sjá hefur mátt vissa Þótt námsmenn hafi ákaft stutt kröfur verka- lýðshreyfingarinnar hafa þeir oft og tfðum orðið fyrir tortryggni af hennar hálfu og ekki að ástæðulausu. Námsmenn, sem notið hafa „ r„, , , meiri hæfni og þar af leiðandi meir a skipta- an felagslegs samhengis og honum a þann hatt gildi en sá> sem er að ljúka GagnfræðaskÓla aftrað frá þvi að byggja upp félagslega samstöðu verkna'ms> svo dæmi s' tekið, gegn arðráni. "Hæfnin”, sem upphaflega var not- Þvfer það að allir nemendur sem haida lfram uð f hagræðingarskyni við tæknilega skiptingu eftir skyidunám> gangast undir það ok að láta vinnunnar (einn lærir trésmfðar, annar dýrafræði sk6lann velja $ig tU starfa eftir hæfnispr(5fum og jafnframt meta sig til efnalegs skiptagildis Udinjuu. C»u Cs. KVEÐJA TIL RITU f júlfmánuði sl. féll f borginni Cochabamba f Bolivfu stúlka, sem nokkrum fslendingum var kunn. fndíaninn, skáldið og skæru- liðinn Rita Valdiva Rivera. Hún setti púnkt við Ijóð sfn og yfirgaf háskólanám f Evrópu til að gerast félagi f Skæruliðasveit Inti Peredes eftirmanns Che Guevara. Eftir eins árs baráttu féll hún f hendur stjórnarhersins og var myrt, þá tuttugu og þriggja ára gömul. ' f ögrandi hlátri gegn siðprúSri borginni hlypum við aftur í sól niður strætið legðum til orustu á vígvelli kaffihúsanna stigum dans við guðina leituðum ásta mannanna týndumst útí- trega skógarins mættumst ímyrkviðinu hönd þin snerti rníha og við hlypum í sól niður strætið. . . vélbyssa gall brostið er hrekkjótt auga ... í köldu tómi verundar minnar krefst sundurtætt von a væntanlegum vinnumarkaði. Þessi aðstaða gerir skólann ekki einungis ómann úðlegan, heldur einnig að valdbeitingartæki til að beygja nemendur undir siðferðimat, sem er þeim framandi, og einnig til þess að viðhalda ríkjandi stéttaskiptingu f þjóðfélaginu. UTANAÐKOMANDI HVATAR. Það má segja , að það hafi ekki verið tilvilj- un að nemendahreyfingin hér f B rópu náði há- marki um svipað leyti og áreiðanlegar heimild- ir fóru að berast af menningarbyltingunni miklu f Kfna. Með þeim atburðum hefur líklega verið stigið stærsta skref mannkynsins til þessa til þess að endurmeta starfið og afnema hina fél- agslegu skiptingu vínnunnar. En fleira varðts: varð líka til þess að vekja námsfólk til vitund- ar f Evrópu: Srfðið f Vfetnam og byltingin á Kúbu svo dæmi séu tekin. Og sumarið 1968 varð nemendahreyfingin að tilraun til réttlætingar á eigin kröfum, þegar námsmenn hafa lýst yfir stuðningi við verka- lýðsstéttina.Þetta hefur m.a.valdið nokkrum klofningi f stúdentahreyfingunni á ftalfu og vfðar, þar sem annars vegar eru námsmenn sen beita sér fyrir endurbótum innan skólanna og njóta ekki trausts verkalýðsins, en hins vegar námsmenn, sem að nokkru leyti hafa yfirgefið skólana til að starfa með verkalýðnum, EKKI AÐ ENDURBÖTUM INNAN SKÖLANNA, HELD- UR AÐ UMBYLTINGU ÞJÖÐFÉLAGSINS. EINANGRUN SKÖLANNA ÞARF AÐ RjOFA. Það er mikilvægt fyrir fslenzka nemendahreyf ingu að hún sjái sitt verksvið ekki fyrst og fremst innan skólanna, heldur út f þjóðfélagint Barátta nemenda hlýtur að vera pólitfsk bar- átta, þar sem algert JAFNRÉTTI ÞEGNANINA er markmið og jafnframt afnám hinnar fél- agslegu skiptingar vinnunar, eins og sú skipt- ing er nú framkvæmd innan skólakerfisins Hvernig skóli þess framtfðarþjóðfélags ætti að vera væri efni f margar greinar og langar, en þær verða látnar bfða annars tfma. neisti-útg. æskulýðsfylkingin-samband ungra sósfalista. afgr. tjarnargata 20, reykjavík. verð f lausasölu kr. 10. áskr. kr. 200 ábrgðarmaðunbaldur andrésson

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.