Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 5

Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 5
fff Þannig er Alþyðubandala^ið að verða eins og hinir borgaraflokkarnirallra stétta flokkur""! Su skilgreining hægra armsins, að flokkurinn se„ politískur armur verkalýðshreyfingarinnar" er smám saman að víkja fyrir annarri enn hægri- sinnaðri*, að Alþýðubandalagið hafi,,verka- lýðshreyfinguna að bakhjarli" . Alþýðubandalagið starfar sem eins konar eiiírumungur, teygjudyr, sem skýtur öngunum hvert sem eitthvert æti er að fá, og þessi oskapnuður hefur engan viðnámsþrott gegn spillingaráhrifum borgaralegs umhverfis, heldur verða sam- tökin formlaust og ruglingslegt samspil alls kyns stettarlegra og serhagsmuna- legra sjonarmiða. Miðstjorn Fylkingarinnar ákvað að gefa ekki ut neina stuðningsyfirlýsingu við fram- boð Alþýðubandalagsins 1 bæjar- og sveitarstjornarkosningum 197o. 25. sam- ands bandsþing Fylkingarinnar staðfestir rettmæti þessarar ákvörðunar. Engin solarmerki til þess að frekar verði ástæða til stuðningsyfirlýsingar miðstjornar við framboð Alþýðubandalagsins 1 alþingis- kosningum 1971. Það er frumskilyrði þess, að einhver felagsdeild Fylkingarinnar geti lýst yfir stuðningi við framboð Alþvðubandalagsins 1 einhverju kjördæmi landsins i næstu Al- þingiskosningum, að með því se verið að styðja fulltrua raunverulegs vinstri arms innan Alþýðubandalagsins í þvf kjördæmi, vinstri arms , sem Fylkingardeildir inn- an Alþýðubandalagsins hafi nað arangurs- ríku samstarfi við í hinni sósialisku baráttu. 25. sambandsþing Fylkingarinnar hvet- ur allar felagsdeildir til að taka þatt í kosningabaráttunni, sem sjálfstæðir aðilar. Aukinn pólitískur áhugi almennings þessa mánuði veitir aukið tækifæri til að gagn - rýna hlífðarlaust þverbresti auðvaldsþjóð- skipulagsins á Islandi og afhjupa gervilýð- ræði borgaralegs þingræðisskipulags. Um- fram allt ber að vekja áhuga almennings til vitundar um að niðurstöður kosninganna seu ekki á nokkurn hátt bindandi ne megi standa í vegi fyrir áframhaldandi baráttu alþyðunnar i landinu. Höfuð áherzluþarf að leggja á: að þó að kosningabaráttu borgaraflokkanna 1 juki á kjördegi, þá ber að hefja á loft fána stéttarbaráttu og verkalýðsbyltingar strax næsta dag. Stjórnarsamvinna við borgaraflokka Hugsanleg stjórnarsamvinna "sósial- ista" og borgaralegra flokka vekur margar spurningar um stjórnlist og baráttuaðferðir sósíaliskrar verkalýðs- hreyfingar. Ágreiningsefni sem drepið er á dreif innan hreyfingarinnar með málamiðlunum og orðagjálfri komast óhjákvæmilega í brennipunkt, þegar taka þarf afstöðu til hlutdeildar sós- falfskrar hreyfingar f borgaralegri rfkisstjórn. Þess er ekki að vænta að Alþýðu- bandalagið komist hjá því að taka þátt f borgaralegri rikisstjórn, svo fram- arlega sem það stæði til boða eftir næstu kosningar, málatilbunaður þess hefur verið með þeim hætti. Lausn Al- þýðubandalagsins á öllum vandamálum hefur verið einföld: "Kjosið Alþyðu- bandalagið, svo að það komist f rfkis- stjórn. Og flestir kjósendur munu þvf ætlast til þess af Alþýðubandalaginu að það taki þátt f rfkisstjórn ef samstarfs- aðilar bjóðast. Ekki aðeins^Alþýðu- bandalagið heldur einnig kjósendur þess eru orðnir fangar þess sem Marx skýiði fyrir 120 árum "þinglegan fá- bjánahátt. " Vafalaust mun Alþýðubandalagið rétt- læta þátttöku f rfkisstjórn með þvf að þannig vinni það bezt gegn þvi að fs - land verði alger leiksoppur^erlends auðvalds. Fyrri reynsla Sósialista- flokksins og Alþýðubandalagsins af stjórnarsamvinnu við borgaraflokkana sýnir hinsvegar, að þegar einhverjir hópar borgarastéttarinnar bjoða slik- um aðilum samstarf. þá er markmið þeirra að nota stjórnmalasamtökin í senn til að halda verkalýðshreyfing- unni f skefjum og styðjast við þau í stundaátökum við aðra hagsmunahopa borgarastéttarinnar. Stjórnarsamvinna Sósfalistaflokks- ins og Alþýðubandalagsins við borg- araflokkana entist hvorugt skiptið nema f tvö ár. Á árum nýsköpunar- stjórnarinnar 1944-46 gengu politfsk samtök sem studdust við verkalýðs- hreyfinguna f bandalag við fulltrua framleiðsluauðmagnsins gegn verzl- unarauðvaldinu. Yfirlýst markmið Sósfalistaflokksins með stjórnarsam- vinnunni var að byggja upp framleiðslu- atvinnuvegina til að hindra að fslenzkt efnahagslíf yrSi til írambúSar háS Bandaríkjaher. Uppbygging fram- leiSslugreinanna kom po ekki 1 veg fyrir aS SjálfstæSisflokkurinn gerSi Keflavikursamninginn viS Bandarikja- her 1946, og hrekti Sósíalistaflokkinn þannig úr rfkisstjórn né inngöngu fs- íands í AtlantshafsbandalagiS og her- námssamninginn 1951. Atvinna viS he rnámsframkvæmdir blómstraSi aftur og áriS 1956 gekk AlþýSubandalagiS til stjórnarsamvinnu á grundvelli samkomu- lags um brottflutning hersins og útvfkk- un landhelginnar. Þegar Framsóknar- flokkurinn og AlþýSuflokkurinn sviku heit sfn um uppsögn hernámssamnings- ins ákvað' AlþýSubandalagiS að sitja áfram f stjórn f þvf slcyni aS koma land- helgismálinu f höfn. AlþýSubandalagiS fékk þó ekki að verma ráðherrastólana nema f tvö ár. Framleiðsluauðmagnið sem fslenzkir sos- falistar höfðu hlúS að f tveimur rfkis- stjórnum á rúmum áratug tók nu frum- kvæSið f samþættingu fslenzks atvinnu- lffs og erlends auðvalds. f kjölfar "vinstristjórnarinnar" ætlaði "viðreisn- arstjórnin" að snarast inn f Efnahags- bandalag Evrópu á eítir Bretum strax árið 1961. Bretar fengu þá ekki að sinni aðgang að EBE svo "viSreisnarstjórnin" gerði sér að góðu að opna landið fyrir erlendu framleiðslufjármagni og ganga í FríverzlunarbandalagiS. Alþýðubandalagsforystan mun ekki nú fremur en 1956 gera ursögn fslands ur Atlantshafsbandalaginu eða brottför hersins að skilyrði fyrir stjórnarsam- vinnu. Hún virðist einnig hafa kingt öllum stóryrðunum um áhrif aðildar fslands að Frfverzlunarbandalaginu a efnahagslegt og stjórnmálalegt sjálí- stæSi landsins, af þvf að hún veit að eins og málum er komið mun Alþyðu- bandalagið ekki eiga kost a stjórnarsam- vinnu nema með þvf aS samþykkja aðild að EFTA sem orðinn hlut - óáfrýjanlega. Hnignunarsögu sósfalfskrar hreyfingar á fslandi má spora í þessari þróun, þótt naumast verði lengur greint a milli or- saka og afleiðinga niðurlægingar hennar. f sfðara tilfellinu væri ekki fráleitt, miðað við heildarhagsmuni auðvaldsþjóð- skipulagsins á fslandi, að Alþýðubanda- lagið fengi aS spreyta sig á þvf aS halda verkalýðshreyfingunni niðri heilt kjör- timabil og taka þátt í endurskipulagningu atvinnulffsins á grundvelli aðildar fs- lands að Frfverzlunarbandalaginu. Lfk- legt er að fjögur EFTA-rfki fái inngöngu f Efnahagsbandalagið eftir 3-4 ár. Hag- ræðing íslenzks atvinnulffs f samræmi við EFTA-aðild er þvf jafnframt undir- buningur að inngöngu fslands ásamt öðrum EFTA-rikjum f Efnahagsbanda- lagið. f tfmabundnu bandalagi við stjórnmála- samtök sem hafa "verkalýðshreyfinguna að bakhjarli" getur framleiðsluauðvald- iS lagt traustari grunn en ella aS sam- runa við stærri efnahagsheildir auðvalds- heimsins. Þar sem frumkvæðið er f þess höndum getur það ákveðið að vild hve lengi Alþýðubandalagið fær að gegna "jákvæðu þjóðlegu hlutverki sfjiu" Þannig er leið fslands f Efnahags- bandalagið vörðuð góðum áformum "þinglegs fábjánaháttar. " Hugmyndafræði Alþýðubandalags ins er f kjarna sfnum stéttasamvinna. Gegn henni verður að reisa kröfu um órofa stéttabaráttu, órofa verkalýðs- byltingu og raunveruleg alþýðuvöld: alræði verkalýðsstéttarinnar á um- byltingartfmabilinu, lýðfrelsi hinna mörgu í staS hinna íáu. Borgaralegt rfkisvald getur ekki orðið baráttutæki verkalýðsstéttar. Verkalýðsstéttin verður að byggja upp eigin valdastofnanir f stað hins borgaralega rfkis og embættismanna- valds þess. Stjórnarfulltrúar verka- lýðsstéttarinnar á umbyltingartfma- bilinu mega ekki vera bundnir ai"sam- vizku" sinni heldur fyrst og fremst af vilja og ákvörðunum stéttarinnar sjálfrar, afsetjanlegir hvenær sem þeir komast f andstöðu við umbjóðend- ur sfna. Skilyrði þess að Fylkingin geti hag- nýtt sér kosningabaráltuna tii að' hleypa af stokkunum öflugri sosialiskri útbreiðsluherferð er að sósfalfsk gagn- ryni hennar beinist ekki siður að Al- þyðubandalaginu en hinum flokkunum. Meginve rkefni íslenzkra sosialista í dag er enduruppbygging sósfalfskrar ve rkalýðshreyfingar frá grunni. Það verður ekki gert nema rutt sé úr vegi hentistefnu Alþýðubandalagsbroddanna. Við þurfum ekki að deila við Sjálf- stæðisflokkinn, Alþýðuílokkinn, Fram- sóknarflokkinn eða Har.nibalista um enduruppbyggingu sósfalfskrar hreyf- ingar á fslandi, stjornlist hennar eða baráttuaðferðir, heldur við Alþýðu- bandalagið og þá, sem marka stefnu þess. Ljóst er að fslenzk borgarastétt hefur ákveðið að fórna að fullu efna- hagslegu sjálfstæði þjóðarinnar til að treysta arðránsskipulag sitt. fs- lenzka borgarastéttin hefur til fulls attað sig á þeirri staðreynd að hún getur ekki til langframa stjórnað sjálfstæðu þjóðrfki á fslandi. Þess vegna kýs hún fremur hlutverk lepp- stjornar og umboðshaía erlends auðvalds en að missa völd sfn. Virkj- anaáætlanir rfkisstjórnarinnar sýna glöggt þá stefnu hennar að stóriðja er- lendra auðfyrirtækja á að vera burðar- ás f uppbyggingu efnahagslffsins. Þessi stefna er ekki lengur feimnismál innan Sjálfstæðisflokksins heldur boðuð opin- skátt og af hreinskilni. Stjórnarandstöðuflokkarnir hafa ekki tekið einarða afstöðu gegn þessum á- formum Framsóknarflokkurinn er reiðubúinn til að gangast inn á þau svo framarlega sem honum verði veitt aðild að rfkisstjórn. Og andstaða gegn aðild fslands að Fríverzlunar- -bandalaginu virðist hafa verið felld niður af hálfu Alþýðubandalagsins. Þetta ástand vitnar um endanlegt gjaldþrot stjórnlistar Sósfalista- -flokksins og Alþýðubandalagsins f sjálfstæðisbaráttunni. En ákvarðandi þattur þessarra stjórnmálasamtaka hefur verið að skfrskota til "þjóð- -legrar borgararstéeltar" f stað þess að vekja verkalýðsstéttina og milli- -stettarhópa til s-jálfstæðrar andspyrnu gegn afsali efnalegs sjálfstæðis. Sjálfstæðisbarátta næstu ára eða ára- -tuga verður að beinast að þvf að snúið verði af þessari braut. Verka- -lýðsstétlina þarf að vekja sem sjalfstætt stettarlegt afl til andspyrnu gegn erlendu auðhringavaldi. Aðeins stéttarlegt frumkvæði verkalýðsstétt- -arinnar getur orðið burðarás f efnahagslegri sjálfstæðisbaráttu og unnið henni trausta bandamenn meðal millistéttarhópa. Stéttarlegt frumkvæði stettarlegan styrk hennar f sjálfstæðis- -baráttunni þarf þvf að efla f stað þess að umbreyta í "bakhjarl"(eins og það heitir á máli "Þjóðviljans') málskrafs- -manna á valdlausu alþingi. En það er ekki hægt að vekja verkalýðs- -stéttina upp sem forystuafl f sjálf- -stæðisbaráttunni nema hún sé jafnfrarr vakin til vitundar um möguleika sfna til að binda endi á auðvaldsþjóðskipu- lagið^og keppi að þvf að taka öll völd f þjóðfélaginu f sfnar hendur. Hún getur ekki sett sér sem mark að heyja sjálf- stæðisbaráttuna til að greiða fyrifþjóð- legri efnahagslegri uppbyggingu""þjóð- legra atvinnurekenda". f stuttu máli: sósfalfsk hreyfing á fs- landi þarf að beita sér fyrir _sósmluskri sjalfstæðisbaráttu og veita hinni_bo_rg- aralegu_sjal_fstæðis_baráttu nábjargirnar Sja^lfstæðisba£áttan_þar_f_að_fela f sér £tettaba_ráttuna. Jafnframt þvi að örva verkalýðsstétt ina sem sjálfstætt stéttarlegt afl f sjalfstæðisbaráttunni þarí sósíalfsk hreyfing að gefa náinn gaum að þeim millistettar- og smáborgarahópum, sem eiga hagsmuni sfna undir þvf að landsöluáformum ríkisstjórnarinnar verði hnekkt. Eir_þess_a hópa Jiarf að vinna ^.il_ ^l^is _við _s"osfaliska LRp- ^yggingu pslenz_ks_e_fnahags_lffs_qg_ f_slen_zks__þj_oðfélags _undip FOR_Y_STU_ ve^rkal^ðsstettarinnar. Þessum hop- um þarf að leiða fyrir sjónir , að þeim sé farsælla að reyna að leysa vandamál sfn f bandalagi við verka- lýðsstéttina um uppbyggingu sósfalfskí þjóðfélags, heldur en bfða gjörræðis- lausna andþjóðlegrar borgarastéttar og erlends auðvalds. Fyrsti millistéttarhópurinn, sem ris til raunverulegrar andspyrnu gegn alleiðingum landsölustefnu rfkisstjórn arinnar er hluti af bændastéttinni. Það er þvf mikilvægt framtfðarverk- efni að skapa traustan einingargrund- völl verkalýðsstéttarinnar og þess hluta bændastéttarinnar f sósfalfskri ba_rattufylking_u__gegn er_le_ndu_o_g inn- lendu auðvaldi. VERKALYÐSHREYFINGIN OG SKRIFSTOFU VALD Verkalýðshreyfingin verður að mæta sterku og margbrotnu valdakerfi borg- arastéttarinnar með miðmögnun eða samþjöppun valds f íaglegum og pólit- fskum baráttusamtökum sfnum. Sam- tökin koma sér þá upp föstu og dug- miklu starfsliði, sem eru greidd laun til að geta einbeitt sér að málefnum samtakanna. Þannig verður skrif- stofuvaldið til. Hnignun og úrkynjun verkalyðshrey!- ingarinnar helzt vfðast hvar f hendur við vöxt og viðgang skrifstofuvaldsins. Skrifstofuvaldið hefur lilhneigingu lil að aðskilja sig frá verkalýðshreyf- ingunni og gera hana að tæki í höndum sfnum í stað þess að þjóna henni sem baráttutæki A bernskuskeiði verkalýðshreyfing- arinnar áttu starfsfólk hennar og for- ingjar ekki sjö dagana sæla frekar en verkafólk yfirleitt. Fangelsanir og ofsóknir af ýmsu tagi voru daglegt brauð, efnahagsleg forréttindi_ engin. En þó naut það annarra forréttinda. Það losnaði við lfkamlegan vinnuþræl- dóm og naut álits og virðingar. Og fyrir sósfalista var það mikils virði að geta barizt fyrir hugsjónum sfnum allan daginn f stað þess að þurfa að vinna fyrir einhvern kapitalistann. Þetta olli þvf að starfsfólk verka- lýðshreyfingarinnar vildi ógjarna missa stöður sfnar og hverfa til venju- legrar launavinnu. Það hindraði þvf f mörgum tilfellum að reynt yrði að skipta um starfslið. Þannig fengu íærri tækifæri til að vinna óskiptir að malefnum hreyfingarinnar og öðlast dýrmæta reynslu og þjálfun. Þegar verkalýðshreyíingunni óx fiskur um hrygg bættust efnahagsleg forréttindi starfsmanna við. Þeim voru iðulega greidd hærri laun en stéttarfélagar þeirra fengu á vinnu- markaðnum. Þannig opnuðu verkalýðs- félögin metorðagjörnu fólki leið til að hefja sig upp úr verkalýðsstéttinni met þvf að gerast " verkalýðsforingjar" , launaðir starfsmenn hreyfingarinnar. f pólitfskum samtökum verkalýðshreyf- ingarinnar blés skrifstofuvaldið einnig út. Það þurfti að bjóða fram til þings og bæjarstjórna, gefa út blöð, útnefna fulltrúa f nefndir með atvinnurekend- um og rfkisvaldi o. s.frv. Til slfkra starfa voru f æ rfkara mæli ráðnir smaborgaralegir menntamenn, sem oft gátu verið afbragðs starfskraftar en einnig metorða- og launastritarar. Orkynjun skrifstofuvaldsins helzt jafnan f hendur við almenna pólitfska úrkynjun verkalýðsflokka og stettar- felaga, sósíalísk vitund starfsliðsins dofnar eða spillist og öruggasta mót- vægið gegn neikvæðum hliðum skrif- stofuvaldsins hverfur. Forréttindin aukast. Fulltrúar hreyfingarinnar f nefndum hins borgaralega rfkisvalds hætta að afhenda samtökum sfnum laun- in fyrir þessi störf, þeir stinga þeim f eigin vasa og aðlaga sig borgaralegu liferni, sitja veizlur með atvinnurek- endum, þiggja orður borgarastéttar- innar og láta auðfyrirtæki bjóða sér f mútureisur til Bahamaeyja o. s. frv. Á milli þeirra og almenns launafólks er bil sem alltaf breikkar og verður að lokum óbrúandi gjá Reynslan sýn- ir að úrkynjunin er óstöðvandi þegar svo er komið. Uppbygging sósfalfskr- ar verkalýðshreyfingar verður að hefj- ast að nýju. Skrifstofuvaldið er orðið hindrun f vejji allrar sóknarbaráttu verkalýðsstettarinnar, vinnur fyrst og fremst að þvi að viðhalda sfnum eigin tilveruskilyrðum og sparar sér erfiði °g ahyggjur. Sosialisk verkalýðshreyfing verður því að veita skrifstoíuvaldi sfnu öflugt að- hald og standa vel á verði gegn spillingar tilhneigingum þess.Öll barátta gegn skrifstofuvaldinu verður að sjalfsögðu að t.aka mið af sögulegum aðstæðum. Tvær meginreglur er þó hægt að setja fram f baráttunni gegn skrifstofuvaldinu:Nauð- synlegt er að útrýma efnahagslegum for- réttindum þess.Laun starfsliðsins mega ekki vera hærri en laun verkafólks. Þetta a að geta verið nokkur trygging fyrir þvf að starfsliðið sé ekki skioað öðrum en þeim sem vilja vinna verkalýðshreyfingu unni gagn. Nauðsynlegt er að skipta um starfslið sem oftast og þjálfa og mennta sem flesta til að stjorna samtökunum. Slfkt fyrirkomulag getur komið f veg fyrir stöðnun og felagslega spillingu af ýmsu ‘agi og getur auk þess aukið menntun, viðsyni og brá vfðsýni og baráttuþroska félaganna ogþar þar með sosialiskt inntak samtakanna. f |—J^ /2. | A K 'W/ERKA\' UJ{) f LÉ 'A)(UA/ (JM Ástandið f verkalýðsfélögunum er dæmi dæmigert fyrir hnignun sósfalfskrar verkalýðshreyfingar á fslandi. Gerviein- ing og gervifriður hefur verið einkenn- andi fyrir þau sfðasta áratuginn. Þegar stjórnir verkalýösfélaganna eru kosnar, er næsta sjaldgæft að fram komi nema einn listi. Stjórnirnar eru venjulega 'blandaðar" Þar sitja iðulega hlið við hlið menn úr öllum stjórnmálaflokkum Oj; brigzla hver öðrum um hvers kyns óheil-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.