Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 8

Neisti - 01.06.1970, Blaðsíða 8
Bjarki verður að sjálfsögðu ekki dæmdur, þótt mörgum finnist að lögin mæli svo fyrir. Hann gengur erinda valdstéttarinnar, Bjama Ben., Jóhanns Hafsteins, o.s.frv. , valdamafíunnar eins og hún leggur sig. Að sjálfsögðu fer Bjarki ekki á Litla-Hraun, því lögin eru þar sem völdin eru. Það hefur vakið Athygli Fréttamanna sem fylgzt hafa með hinum bandarfsku innrásarherj um f Kambodfu, hvað" mikil óvissa ríkír meðal hermanna um hinn raunverulega tilgang innrásarinnar. Hersveitirnar hafa fengið ströng fyrirmæli um að skilja eftir sig sviðna jörð, þyrma engu lffi hvorki af jurta né dýrakyni. Bandarfskar heimildir herma að 12ooo manna bandarfskt herlið hafi gert innrásina auk 8000 hermanna Saigonstjórnarinnar en líklegt er að fjöldi hermannanna sé þó enn meiri. Her þessi er að sjálfsögðu búinn öllum fullkomnustu drápstækjum til landhernaðar en auk þess nýtur hann gýfurlegrar aðstoðar flughersins. Og hverjar eru svo ástæðurnar fyrir upphlaupinu? Langt er sfðan Bandaríkjamenn hættu að virða hlutleysi Kambódfu f Indokfnastyrjöldinni og 'hófu á ýmsan hátt að hlutast til um innanríkismál landsins. C. I. A.hefur um langt ára bil reynt að hreiðia um sig f landinu og beinar hernaðaríhlutanir urðu til þess að Kambodfa sleit stjórnmálasambandi við Bandaríkin fyrir fimm árum. Sambandslit við Saigonstjórnina urðu árið 1963 af svipuðum ástæðum. Þegar bandarfska leyniþjónustan æ.skipulagði valdarán núverandi stjórnar og kom Shianuk frá völdum varð ljóst að Nixon varákveðinnf þvf að færa Indokfnastyrjöldina út til Kambódfa skyldi einnig virkjuð f þágu bandarfsks auðvalds.Um svipað leyti og fréttir bárust frá Kambódfu um fjöldamorð hinna fasistfsku valdaræningja á ýmsum minnihluta hópum f landinu bárust fréttir um stofnun þjóðfrelsishers Kambódfu.Uppreisnir voru gerðar f mörgum héruðum og borgum vfðsvegar um Kambódfu og er nú svo komið að uppreisnar menn hafa næstum allt landið á valdi sfnu. Skæruliðahreyfing þessi var mynduð bændum af kambódfskum uppruna en einnig mun vfetnamska þjóðarbrotið f Kambódfu hafa tekið virka afstöðu gegn stjórninni, enda eiga Vfetnamar henni grátt að gjalda. Auk þess hafa flestir stjórnarhermenn gerst liðhlaupar og berjast nú f liði uppreisnarmanna. Þegar þessar ifnur eru ritaðar er allt útlit fyrir að skæruliðar Shfanúks nái sjálfri höfuð borginni, Phnom Pehn, á sitt vald en mikil upplausn sé nú meðal "hermanna”leppstjórnar innar. Þess má geta að "hermenn" þessir eru flestir á aldrinum 12 16 ára.Þetta eru skóla börn sem neydd voru til að manna byssur stjórnarinnar eftir að meginhluti hins raunverulega hers hafði gengið f lið með uppreisnarmönnum. BJARHA A HRAUHIB! Ætti Bjarki Eliasson að vera á Litla-Hrauni ? Það mun varða við lög á íslandi, ef opinber embættismaður misnotar aðstöðu sína. Bjarki Eliasson er sá aðili hjá lögreglunni í Reykjavík, sem virðist hafa einkarétt á því að svara fyrirspumum fjölmiðla og koma fréttum til þeirra. Hvað eftir annað hefur það skeð, að Bjarki hefur, að því er virðist, misnotað aðstöðu sfna til að koma pólitískum hugðarefniun sínum á framfæri eða pólitiskum ofsóknum f framkvæmd. Menn minnast enn, hvemig hann notaði aðstöðu sfna til að rægja einn pólitískan andstæðing sinn, Bimu Þórðardóttur fyrir rúmu ári síðan.Ekki er ólíklegt, að Morgunblaðið hafi einmitt samið við Bjarka, þegar það fékk um það stimpil hjá lögreglunni, að 1-2 hundmð manns hafi verið á Víetnam-fundinum 15. apríl s.l. I viðtali við Tímann nýlega rejmir Bjarki að nýða niður fimd vegna inn- rásarinnar í Kambódíu, m.a. með því að segja hann nokkmm sinnum fámennari en hann var, með nýðingslegum ummælum um þátttakenduma. Svona mætti lengi telja. 01 c » 3 ■ > \0 Ástæðurnat fyrir innrás morðsveitá Bandaríkjanna f Kambódfu eru þvf einkum þær, að Nixon sér fram á að hann er að falla á eigin bragði. Nái uppreisnarher Shianúks öllum völdumt f landinu verður loku fyrir það skotið að Bandaríkin geti um alla næstu framtfð notað Kambódfskt landsvæði f hernaðarlegum tilgangi. Einnig mundi valdataka Shianúks tákna óskaplegt pólitfskt skipbrot fyrir alla útþennslustefnu Bandaríkjanna f Indokfna. Það er svo komið fyrir hinum móðursjúka forseta Bandaríkjanna, að nokkrar sfðust ræður hans má endursegja með þessum flogaveikiorðum Adolfs gamla Hitlers:VÉR SKULUM EKKI GEFAST UPP —NEI ALDREl! OSS KANN AÐ VERÐA TORTfMT, EN FARÍ SVO, MUNUM VÉR DRAGA HEILAN HEIM NIÐUR MEÐ OSS f FALLINU, OG ÞAÐ VERÐUR HEIMUR f BJÖRTU BÁLT'. Eftir hinni siðlausu innrás Bandaríkjana f Kambódfu að dæma , er ljóst að Bandaríkin hafa enn á ný kosið að birtast umheiminum berskjölduð sem háfasfstfskt heimsveldi. Öllum erlendum fréttaskýrendum ber saman um það að _ Bandaríkip \ hafi sjaldan staðið jafn stjónmálalega einangruð og eftir innrásina, enda er augljóst að ekkert full- valda ríki getur samþykkt svo freklegt brot á meginreglum alþjóðaréttar. En eins og oft áður lætur Bandarijastjórn sér nægja opinbert eða þegjandi samþykki smáskftlegustu leppstjórna sinna f Saigon, Seul, Taipe, Reykjavík, Bankok og Aþenu. Um viðbrögð fslenzku valdstéttarinnar þarf ekki að fjölyrða.f þeirri stétt eiga ennþá sæti sömu menn og gengu hér um götur fyrir stnð með hakakross a ermi, menn sem 1 Morgun— blaðinu réttlættu uppgang nasismans ásfnum tfm og réðust með svfvirðingum á þá fslendinga sem vöruð.u við þeim fasisma sem lagði undir sig storan hluta Evropu milli 1930 og '40. f forsætisráðherraembættinu á fslandi situr leppur, sem hefur gert sig að athlægi erlendis með fánalegum yfirlýsingum sfnum um vanþekkingu á kjörun Þriðja heimsins, á sama tfma og hann lofsýngur bandarfsk glæpaverk f nafnlausum sunnudags bréfum. Við þurfum heldur ekki að undrast lygagaldur og fréttafalsanir flestra fslenzkra fjölmiðla um þessi mál. Þeir eru að sjálfsögðu ekkert annað en handbendi fyrrskrifaðrar valdastettar HLUTVERK ÞEIRRA ER AÐ GÆTA HAGSMUNA BANDARfSKRA LEPPA Á fSLANDI.

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.