Morgunblaðið - 21.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 14. tbl. — Föstudagur- 21. janúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. mm fioiinn eiir eySHagl 200 lundurdufl . STOKKHÓLMI., — Ettiri Bkýrslum, sern nýlega hafa Yerið birtar af sænsku flota- Kfirvöldunum, hefir sænski flotiim frá því 1. sept. 1939 og til ágústloka 1943, gert ó- jkaðieg 2417 tundurdufl og 24;1 sprengjudufl önnur. Flest |f dui'lum þessum hafa "verið |yðilögð við vesturströndina, þar scni oft rekur að landi foeila hópa af duflum. Hjer- Böi bil jafnmörg tundurdufl Roru. eyðilögo' í fyrra stríði, eða alls 2862. Þótt þeir sem starfa að gyðileggingU tundurduflanna liat'i ])urft að eiga við marg- íU' iiý.jar og ókunnar tegundir ^ufla. |)á hafa slys verið tii- Eplnlega fá, alls hafa um 10 nienn farist við þetta. ? i» m Skoftri ylir Erasar- sund í Frá vígslöcfrunum a baliu ÞJÓÐVERJAR eyðilögðu þessa steinbogabrú, sem sjest á myndinni, er þeir hórfuðu norður fyrir Volturno ána. Verk- fræðingadeild Bandaríkjahers kom fljótt upp bátabrú á ána, sem sjest hjer á myndinni. London í gærkveldi. Einhver mesta skothríð, sem háð hefir verið yfir Ermarsund, varð í morgun, þegar skyttur breskra, langdrægra fallbyssna við Dover, höfðu skotið að b.ýsku sk'ipi við Frakklands strendur og söktu því. Þjóð Fimti herinn tekur Minturno London í gærkvöldí. — Einkaskeyti til Morgun- . bbi'ðsins frá Reuter. í SKEYTI frá Haig Nicholson, frjettaritara Reuters með fimta hernum,-segir að fimti herinnhafi nú komið sjer vel fyrir á norðurbökkum Garigliano-árinnar. Hafa bardagar verið harðir Verjar byrjuðu þá að skjóta' mjög og Þjóðverjar varist af miklum krafti, en bandamenn hafa Pí sínum fallbyssum og var nu nág öruggri fótfestu fyrir norðan ána og. hafa á sínu valdi sícifst á skotum í ¦ samfleytt ] 3—4 kílómetra svíeði norðan árinnar, þar sem þeir hafa farið yfir hana. __________________ m$m nerinn @r sfiur koslgæfiiega SÆNSKI herinn hefir mikið verið styrktur hvað viðkemur tölu hermanna, og er einnig æfður kostgæfilega í því að fara með nýtísku vopn og haga sjer eins og hentar best í hinum nýtísku hernaði. Fyrir utan venjulegar æfingar, eru sjer- stakar æfingar haldnar við og við. Flestir sænskir hermenn hafa til dæmis fengið æfingu í götu bardögum, í þorpum, sem sjer- staklega hafa verið reist til þess að hafa slíkar æfingar í. Og fyrir nokkru var mikil æf- ingaorusta háð í sænsku skó- framleiðsluborginni Örebro. Var ráðist að borginni af miklu liði, sem hafði skriðdreka og allskonar nýtísku vopn. Orust- an stóð sem hæst þegar árás- arliðið reyndi að taka kastal- ann í borginni, mjög fornt virki. Feikna miklu af skot- færum var skotið, og yfirleitt var þetta mjög lærdómsrík æf- ing. Þá hafa verið haldnar inn- rásaræfingar á ströndum Sví- þjóðar, meðal annars var ráð- ist á borg eina af her, sem kom af sjó og naut aðstoðar her- skipa. í þessum æfingum tók floti Svía þátt og einnig „strandhöggsveitir" hersins. Yfirmenn hers og flota voru viðstaddir. brjár klukkustundir. Ljek alt I reiðiskjálfi af skothríðinni við i?over og nokkrar sprengikúl- Ur Þjóðvei'ja komu þar niður. Churchill hefir sent hinum bresku skyttum skeyti og þakk &ð þeim unnið afrek. Indíánar berjast við Japana * FREGNIR HAFA borist um Það, að Indíánar, sem berjast ^heð sjötta hernum ameríska, þ'afi tekið með áhlaupi stöðvar •fapana á einum stað vígstöðv- anna á Arawaskaga, í Nýja- ^retlandi. Þessir menn eru þaul ffifðir í frumskógahernaði, hafa s°tt fram um einn km. í hörð- Urn návígisbardögum. Tundurspillir ferst" London í gærkveldi. j BRETAR hafa enn tilkynt 'nissi eins af tundurspillum Sl'num af Hunt-flokki. — Var sífip þetta 900 smál. að stærð °S var smíði þess lokið árið Í940. Nokkuð af skipshöfninni ^un hafa bjargast. —Reuter. Mikið hefir verið barist um hverfis bæinn Minturno og hef ir hann ýmist verið í höndum bandamarína eða Þjóðverja und anfarna daga, en nú hafa banda menn náð bænum örugglega á sitt vald. Það var bresk her- sveit, sem tók Minturno og var barist í návigi með byssustingj- um. Þjóðverjar nota sem fyr öll hugsanleg ráð til að tefja fyrir 'framsókn bandamanna. Nota þeir óspart jarðsprengjur og vjelbyssuskyttur þeirra liggja í leyni í hellismunnum í fjall- lendinu. Þýskar skyttur í hellum. Á einum stað tóku breskar hersveitir virki Þjóðverja, sem þeir höfðu komið sjer upp í 5 London í gærkveldi. Verð á kolum og koksi- mun bráðlega hækka hjer í landi, i og nemur hækkunin 3 shilling- um á smálest. Ekki er enn ná- kvæmlega vitað um ástæðurn ar fyrir hækkun þessari, en lík legt er, að hún sje gerð vegnajum miðnætti í nótt. þess, að skortur hefir verið á námamönnum að undanförnu í landinu. — Reuter. Loffárás á Berlín í gærkveldi ÞÝSKAR fregnir skýrðu frá þ^ví seint í gærkveldi, að loft- árás hefði verið gerð á Berlín í gærkveldi. Ekki gáfu Þjóð- verjar nánari upplýsingar um árásina. Engar opinberar fregnir um árás þessa lágu fyrir í London Clark Gable í bílslysi KVIKMYNDALEIKARINN klettadröngum meðfram strönd Clark Gable lenti nýlega i bíl- inni,^skamt fyrir norðan ósa slysi og meiddist nokkuð. Bíll Garigliano. Þar voru 6 vjel- hans gjöreyðilagðist. Gablé er byssuhreiður Þjóðverja og yf- fyrir skömmu kominn til irgáfu þeir ekki stöðvar sínar Ameríku. Hann er flugforingi fyr en fulla hnefana. Þarna og hefir tekið þátt í nokkrum bjuggu skyttur Þjóðverja í hell árásarleiðöngrum frá Englandi um. til Þýskalands. Kínversk sendinefnd til Tyrklands London í gærkveldi. TYRKNESKA útvarpið skýr ir frá því, að tyrkneska stjórn- in hafi boðið nefnd kínverskra embættismanna að ferðast um Tyrkland. Von er á þessari nefnd til Tyrklands mjög bráð lega. í nefndinni eru sömu fulltritar , sem undanfarið hafa ferðast um Bretland í boði bresku stjórnarinnar. —Reuter. Rússar taka Novgorod London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl frá Reuter. SKÖMMU eftir að Þjóðverj- ar höfðu tilkynt í dag, að þeir hefðu yfirgefið borgina Nov- gorod á Leningradvígstóðvun- uni, gaf Stalin marskálkur út dagskipan, þar sem hann til- kynti að borgin hafi verið tek- in með áhlaupi í morgun. Þjóðverjar hafa haft þessa frægu og fornu borg í 2 Vz ár og var hún eitt aðalvirki Þjóð- verja" á norðurvígstöðvunum. Er talið, að með faffi Novgo- rod sje alt varnarkerfi Þjóð- verja á norðurvígstöðvunum hrunið, og geti fall borgarinn- ar því haft hinar alvarlegustu afleiðingar fyrir hersveitir Þjóðverja á Lenin^rad-víg- stöðvunum. Þjóðverjar hafa haft aðstöðu til að skjóta á Leningrad úr lanfdrægum fallbyssum, en nú. hafa þeir mist þá aðstóðn. Gríðarlegt manntjóai Þjóðvesjar hafa bedið gríð- arlega mikið manntjón í bar- dögum í Rússlandi s.l viku. — Segja Rússar að á 1 dögum hafi 40,000 þýskir hermenn fallið, en 4000 fangar hafa ver ið teknir. Heilar hersveitir Þjóðverja eru innikróaðar í skógunum á Leningradvíg- stöðvunum og eru Rússar nú að hreinsa til á landsvæði því, sem þeir hafa náð úr höndum Þjóðverja undanfarna daga. Þá segjast Rússar hafa tek- ið mikið herfang, bæði her- gögn og birgðir. Meðal her- fangs Rússa undanfarna daga eru 30 skriðdrekar og 260 fallbyssur, þar af 85 risafall- byssur, sem Þjóðverjar hafa notað við úmsátina um Lenin- grad. Hröð sókn Rússa. Auk Novgorod hafa Rússar tekið margar aðrar borgir og bæi á norðurvígstöðvunum og sækja enn hratt fram. Rúss- nesk herskip aðstoða í sókn- inni og hafa haldið uppi skot- hríð á Oranienbaum en þar verjast Þjóðverjar af miklum móði. Rússar Sækja fram á Lenin- gradvígstöðvunum á 40 km. breiðri víglínu í áttina til mik- ilvægrar járnbrautarstöðvar Krasnogvardsk. Er sú borg þeg ar ' undir fallbyssuskothríð Rússa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.