Neisti - 23.04.1979, Síða 1

Neisti - 23.04.1979, Síða 1
FYLKING BYLTINGARSINNAÐRA KOMMÚNISTA - STUÐNINGSDEILD FJÓRÐA ALÞJÓÐASAMBANDSINS STÉTTARBARÁTTA KVENNABARÁTTA FRELSISBARÁTTA Aðgerðir Rauðrar verkalýðseiningar 1. maí Eftir útifundinn hvetjum við fólk til að fara áfund Rauðsokkahreyfingarinnar í Þjóðleikhúskjallar- anum. Um kvöldið léttum við okkur svo upp á 1. maí dansleik Rauðrar verkalýðseiningar þar sem dansað verður fram á nótt við undirleik Guðmundar Ingólfssonar og félaga. Tökum virkan þátt í aðgerðum Rauðrar verkalýðseiningar 1. maí og sýnum þannig andstöðu okkar við samráðsmakk um kjaraskerðingar og undanslátt í herstöðva- málinu. Fylkjum liði undir kröfum um baráttu til að hrinda nýjum kjaraskerðingum. Safnast verður saman til kröfugöngu á Hlemmtorgi kl. 13. Útifundur við Miðbæjarskólann í lok göngu. Ávörp flytja: Söngglaðir baráttufuglar úr Rauð- Valur Valsson, sjómaður sokkakómum kyrja lög. Ýmislegt Pétur Pétursson, þulur gaman um samráðsmakkið sem Sólrún Gísladóttir, námsmaður ekki má segja frá fyrirfram. Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki Fundarstjóri: Vernharður Linnet.

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.