Neisti - 23.04.1979, Blaðsíða 6

Neisti - 23.04.1979, Blaðsíða 6
5. tbl. 1979, bls. 6 Skrifrœðið og verkalýðsrUdn Margir sósíalistar hafa áundanförn- um árum talið það skyldu sína að afsaka þessa glæpi skrifræðisins. Sumir hafa í einlægni trúað áróðri skrifræðisins um eigið ágæti. Aðrir hafa lokað augunum fyrir staðreynd- um í eiginhagsmunaskyni. f dag er það ljósar en nokkru sinni fyrr að allar tilraunir til að afsaka eða fela þá glæpi sem skrifræðið í verka- lýðsríkjunum hefur framkvæmt- og framkvæmdir enn á hverjum degi eru í raun barátta gegn hugsjónum sósíal- ismans. Hagsmunir hinnar sósíalísku byltingar eru i andstöðu við hagsmuni þess skrifræðis sem einokar völdin í verkalýðsríkjunum. Hin sósíalíska barátta verður þess vegna að beina&t gegn kúgun skrifræðisins og fyrir því frelsi og því lýðræði sem er óhjákvæmi- legur hluti af sósíalismanum. En samtímis þvi sem við verðum að fordæma kúgun skrifræðisins og berj- áhrif markaðsins höfðu verið stórlega minnkuð. Hið borgaralega ríkisvald hafði verið brotið niður og nýtt ríkisvald, sem byggði á Ráðunum, stofnunum skipulögðum af verkalýðn- um, hafði hin pólitísku völd á sinni hendi. En samtímis skorti þetta samfélag fjölda mörg einkenni sósíal- ísks þjóðfélags. Um það voru allir sammála. Áætlanagerð var engin og bændurnir ríktu einráðir til sveita. Ríkisvaldið hafði eftirlit með öllum meiriháttar fyrirtækjum en bein áhrif verkafólks á starfsrækslu fyrirtækj- anna voru lítil. Bein áhrif verkalýðs- stéttarinnar á starfsemi ríkisvaldsins voru einnig takmörkuð. Engu að síður álitu Bolsévikarnir rétt að skilgreina þetta þjóðfélag sem verkalýðsríki, til að leggja áherslu á að verkalýðsstéttin væri ríkjandi stétt í þessu þjóðfélagi. I byrjun ársins 1921 benti Lenin áað: „ Verkalýðsríki er sértekning. Það sem því að verkalýðsstéttin hafði engin yfir- ráð yfir ríkisvaldinu? Gerði hann sér ekki grein fyrir þeirri kúgun sem skrifræðið beitti verkalýðsstéttina? Trotský, sem sjálfur hafði orðið alló- þyrmilega fyrir barðinu á kúgun skrif- ræðisins, getur varla hafa gleymt þess- um staðreyndum. í marxískri þjóðfélagsfræði er það afgerandi hluti af athugun á sérhverju þjóðfélagi að athuga hvaða stétt er við völd í þjóðfélaginu. Þessi völd eru efnahagslega ákvörðuð af skipulagi framleiðslunnar og stöðu stéttanna í framleiðslunni. Hin pólitísku og hug- myndafræðilegu völd ráðandi stéttar ákvarðast síðar af þessum efnahags- legu völdum. Fyrir marxista eru þessar kenningar ómetanleg hjálpartæki við athugun á þjóðfélögum og þróun þeirra. En samtímis er nauðsynlegt að benda á að þessar kenningar gera okkur aðeins kleift að ákvarða íslenskrar borgarstéttar styður er í stjórnarandstöðu og það er varla haft tilhlýðilegt samráð við hagsmunasam- tök atvinnurekenda? Gegn röksemdum af þessu tagi hafa marxistar ávallt bent á að pólitísk völd borgarstéttarinnar eru ákvörðuð af þjóðfélagslegri stöðu þeirra, en ekki aðeins beinum völdum þeirra. Ef verkalýðsflokkur í ríkisstjórnarand- stöðu verndar völd borgarastéttar- innar og stjórnar með hliðsjón af þeim lögmálum sem þessi völd borgarstétt- arinnar ákvarða, þá er ríkisvaldið valdatæki borgarastéttarinnar, þótt ríkisstjórnarpólitíkin geti verið í ýms- um minniháttar atriðum frábrugðin því sem verið hefði, ef flokkar borgarstéttarinnar hefðu setið í ríkis- stjórn. (Oftast er reyndar meiri munur á aðferðum en markmiðum). Það er einmitt þess vegna sem núverandi vinstri stjórn verður að framfylgja Það eru engar ástæður til að efa, að allar tilraunir til að breyta þessu skipulagi yfir í auðvaldsskipulag munu Það eru engar ástæður til að efa, að allar tilraunir til að breyta þessu skipu- lagi yftr í auðvaldsskipulag munu mæta harðri andstöðu frá verkalýðs- stéttinni. Það er í þessari hlutlægu merkingu sem nauðsynlegt er að skilgreina ríki eins og Sovétríkin og Kína sem verka- lýðsríki. Afætueðli skrifræðisins Allar tilraunir til að skilgreina skrifræðið í verkalýðsríkjunum sem sérstaka stétt rekast óþyrmilega á þá staðreynd að þessi þjóðfélagshópur er bæði sundurlaus, ósjálfstæður og ómarkviss. í flestum tilfellum hefur ♦ Skrifræðiö er afurð af vanþróun hinnar sósialisku byltingar Hernaðarátökin í SA-Asíu; innrás Víetnam inn í Kapútseu og innrás Kína inn í Víetnam sýndu enn einu sinni, að ráðamenn þessara ríkja eru reiðubúnir að fremja hvern þann glæp gegn hugsjónum sósíalismans og hagsmunum verka- fólks, sem þjónar hagsmunum þeirra í það og það skiptið. Glæpir skrifræðisins í Sovétríkjunum eru nú orðið hluti af pólitískri meðvitund alls þorra verkafólks í heimsvaldasinnuðu ríkjum V-Evrópu og N-Ameríku: skorturinn á lýðréttindum, lög- regluofsóknir, Gulag fangelsisstofnana fyrir pólitíska fanga, innrásin í Tékkóslóvakíu 1968 og stuðningur við afturhaldsstjórnir, t.d. í Argentínu, eru staðreyndir sem fáir neita. Þeir eru einnig fáir í dag sem neita því að sams konar skerðing á lýðréttindum, pólitískar fangelsanir, stuðningur við afturhaldsstjórnir og samvinna við heims- valdastefnuna einkenna stefnu kínverska skrif- ræðisins. Sannanirnar eru alltof margar og augljósar til þess að hægt sé að neita þeim. ast gegn gagnbyltingarsinnuðu athæfi þess, þá verðum við einnig að reyna að skilja eðli þessara ríkja. Tengsl þessara ríkja við hina sósíalísku byltingu gerir það sérstaklega nauðsynlegt fyrir sósíalista að greina réttilega þessi ríki og þá þjóðfélagsþróun sem þar á sér stað. Hvað fór úrskeiðis í þessum ríkjum, þar sem auðvaldsskipulaginu hefur verið kollvarpað? Hvernig á að berjast fyrir áframhaldi sósíalískrar byltingar í þessum ríkjum? Þetta eru spurningar, sem sósíalistar verða að geta svarað. Stéttareðli verkalýðsríkja Á fyrstu árunum eftir Októberbylt- inguna 1917 skilgreindu Bolsévikarnir það þjóðfélagsskipulag sem byltingin hafði skapað sem umbyltingarsam- félag, þ.e. samfélag sem var statt á milli kapítalisma og sósíalisma. Borgar- stéttinni hafði verið útrýmt sem stétt og við höfum í dag er verkalýðsriki með þessum sérkennum: f fyrsta lagi er það ekki verkalýðsstéttin, heldur bœnd- urnir sem eru fjölmennastir. löðru lagi er þetta verkalýðsríki með skrifrœðis- legum afbökunum“. Þessi skilgreining var almennt viðurkennd innan Bolsé- vikaflokksins næstu árin þar á eftir. Þrátt fyrir að þær skrifræðislegu afbakanir sem Lenin ræddi um yrðu stöðugt meira áberandi, lýðréttindi væru skert og bein áhrif verkalýðs- stéttarinnar á stjórn ríkisins yrðu vart merkjanleg. Það er fyrst á 4. áratugn- um sem Trostký hættir að nota þessa skilgreiningu Lenins og byrjar að skil- greina Sovétríkin sem skrifræðislega afbakað verkalýðsríki, þ.e. verkalýðs- ríki þar sem afmarkaður þjóðfélags- hópur, skrifræði, hafði einokað hin pólitísku völd, og stjórnaði landinu í samræmi við sína hagsmuni. En af hverju hélt Trotský fast við skilgrein- inguna á Sovétríkjunum sem verka- lýðsríki? Gerði hann sér ekki grein fyrir almennustu og um leið mikilvægustu einkenni þjóðfélaga. Einmitt vegna þess hversu almennar þær eru þá er einnig stórlega varasamt að túlka þær vélrænt. Hversu oft hafa ekki borgarlegir stjórnmálafræðingar ráðist á kenningu marxismans um stéttareðli ríkisvalds- ins með einfeldni staðreyndahyggj- unnar (empírismans) að vopni: Sjáið þið, segja þeir, þarna eru fulltrúar verkalýðsstéttarinnar við völd í auð- valdsríki. Og þarna eru fulltrúar smá- borgarstéttarinnar í ríkisstjórn. Ríkis- stjórn Geirs Hallgrímssonar var ríkis- stjórn atvinnurekenda. Það voru atvinnurekendur sem skipuðu mörg ráðherraembættin og stóran hluta þess þingmeirihluta sem sú stjórn byggði á. En hvernig er það með núverandi ríkis- stjórn? Eru ekki 2/3 ráðherranna úr flokkum sem kenna sig við verkalýð- inn. Og hvernig er það með ríkisvaldið sem valdatæki borgarstéttarinnar þeg- ar sá flokkur sem stór meirihluti kröfum atvinnurekenda um kjara- skerðingar, þrátt fyrir loforð um hið gagnstæða. Á sama hátt og empírisminn er hald- laus við athugun á auðvaldsþjóðfélagi, þá er hann einnig haldlaus við athugun á verkalýðsríki. Til að ákvarða hvort eitthvert ríki er verkalýðsríki þá er ekki nóg að kanna bein pólitísk áhrif verka- lýðsstéttarinnar. Það er einnig nauð- synlegt að athuga þá efnahags- og þjóðfélagsgerð sem einkennir þessi ríki og þýðingu hennar fyrir stéttir þjóðfélagsins. Ef við athugum þessa þætti, þá sjáum við að í verkalýðs- ríkjunum hafa verið framkvæmdar þjóðnýtingar á öllum mikilvægustu framleiðsluiækjunum, áhrif markaðs- ins hafa verið takmörkuð og áætlana- gerð komið á fót. Þannig að lögmál gróðasóknarinnar og upphleðsla auð- magns sem Marx útskýrði eru ekki í gildi. Allt eru þetta atriði sem eru óhjákvæmilega hluti af öllum verka- lýðsbyltingum: hann ekki framkvæmt aðgerðir gegn borgarstéttinni og uppbyggingu áætl- anagerðar og samyrkjubúskapar mark- visst, heldur fyrst eftir að þróun bylt- ingarinnar og stéttabaráttan hafði gert slíkar aðgerðir að lífsnauðsyn. í Sovét- ríkjunum reyndi skrifræðið að frið- mælast við stórbændurna og NEP- mennina og markaðsöflin á árunum 1923-27. Það var fyrst þegar þessir frjóangar nýrrar borgarstéttar ógnuðu tilveru hins nýja þjóðfélagsskipulags og þar með pólitískum völdum skrif- ræðisins, sem hafist er handa við upp- byggingu áætlanagerðar og afnáms markaðsins. Það sama átti sér stað 1 Kína á árunum 1949-53 og í N- 4 Víetnam á árunum 1954-56. í öllum þessum tilfellum reyndi skrifræðið fyrst bandalag við leifar borgarastétt- arinnar, og byrjar þá fyrst umsköpun þjóðfélagsins, þegar skemmdarverk borgarastéttarinnar ógnuðu völdum þess og lífsafkomu verkalýðsstéttar- innar. Tengsl skrifræðisins við hina nýju framleiðsluhætti sem skapaðir voru með áætlanagerð og samyrkjubúskap eru einnig í litlu samræmi við skil- greiningu á skrifræðinu sem stétt. Borgarastéttin þróaði fram fram- leiðsluhætti og ruddi þeim braut gegn afturhaldi lénsveldisins út frá hags- munum sínum sem borgarastétt. Á undan hinni borgaralegu byltingu var til borgarastétt í efnahagslegri merk- ingu þess orðs. Fyrir marxista eru þessir efnahagslegu hagsmunir borg-

x

Neisti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.