Stéttabaráttan - 14.02.1975, Blaðsíða 7

Stéttabaráttan - 14.02.1975, Blaðsíða 7
STÉTTABARÁTTAN 2.tbl. 14.2.1975 ehhsbh RAUÐSOKKAHREYFINGIN Efni til umræðu Innan Kommúnistasamtakanna hafa á undanförnum mánuðum hafist umræð- ur vítt og breitt um stöðu kvenna í þjóðfélaginu og réttar aðferðir til að fá þær með í sósfalísku baráttuna. Tillag okkar undirskrifaðra er eftirfarandi "úttekt," sem við gerðum á Rauðsokkahreyfingunni. Þessi úttekt er að mestu leyti dregin af viðtali, sem við áttum við nokkrar elskulegar rauðsokkur um miðjan s. 1. mánuð. Það verður að taka skýrt fram, að afstaða okkar, einkum til Rauðsokka- hreyfingarinnar, hlýtur að vera opin bók uns kannaðar hafa verið allar höfuðhliðar spurningarinnar um frelsun kvenna og baráttunnar fyrir henni. A eftirfarandi grein verður því fyrst og fremst að líta sem umræðutillag Okkar hvað varðar Rauðsokkahreyfinguna beinlínis, en niðurstöður um hugsanlegt samstarf okkar hljéta (og verða) að bíða síns tíma. I. Uppruni hreyfingarinnar Segja má, að undanfarinn áratugur sé áratugur vaxandi vakningar og vitundar um niðurlægjandi stöðu kvenna í þjóð- félaginu. Raunar hefur þessi vitund verið fyrir hendi í langan tíma, og bar- áttan var mjög hörð á bernskuskeiði íslenska auðvaldsins fyrir mannrétt- indum kvenna til jafns við karla. En á þessum síðasta áratug hafa vaknað til lífsins æ háværari og einbeittari réttindakröfur, sem tengjast sósíal- ískum hugsjónum að einhverju leyti í sívaxandi mæli. Efalaust liggja margar orsakir að baki þessu. Við viljum, án þess að gera minnstu tilraun til að rekja þær allar, benda á eina, sem tvíinælalaust er mjög mikilvæg. Hagrannsóknardeild Framkvæmda- stofnunarinnar (nú Þjóðhagsstofnun) gerði ekki fyrir svo ýkja löngu úttekt á atvinnuskiptingu landsmanna, þar sem meðal annars var greint á milli kynja. Þar kom fram, að hvers konar þátttaka kvenna í atvinnulífinu hafði aukist úr um 36% 1963 upp í um 52% 1970. Það er sjálfsagt, að þessi aukn- ing myndi eina aðalstoðina fyrir vax- andi vitun meðal kvenna um ánauð sfna, sem átt hefur sér stað á undanförnum áratug. Helsti ávöxturinn, enn sem komið er, af þessari vakningu, ef svo má að orði komast, er tilurð Rauðsokkahreyfing- arinnar. Engar skjallegar heimildir höfum við séð, sem varpa ljósi á mynd- un hennar, en af þeim upplýsingum, er við höfum aflað, er ljóst, að upp- spretta hennar var mestmegnis meðal menntakvenna og kvenna úr millihóp- um ýmis konar. Verkakonur heyrðu til undantekninga í Rauðsokkahreyfing- unni. Þessi samsetning hefur haldist fram að þessu. Rauðsokkahreyfingin saman- stendur enn þann dag í dag fyrst og fremst af menntafólki o. þ. h., en verkafólk er aðeins lítið brot svokall- aðra "virkra" þátttakenda hennar. H. "Skipulag" hreyfingarinnar Það er ástæða fyrir því, að við höfum hugtakið "skipulag" innan gæsalappa, en grundvallarforsenda alls skipulags, sem vill rísa undir því nafni, er ein- ing. Við skulum fyrst athuga hvernig sundrung og óeining ríkir meðal rauð- sokka á skipulagslega sviðinu. Að vísu hafa þeir uppgötvað þörfina á eins konar forystu eða öllu heldur samtengjara. Þeir hafa búið sér til svokallaða "miðstöð," sem, eins og nafnið gefur til kynna, er ekki ætlað að hafa forystu fyrir hreyfingunni, heldur að upplýsa og hlaupa í skarð hinna ýmsu hópa rauðsokkanna. Mið- stöð þessi hefur engin önnur áhrif en fortölu- og sannfæringarkraft sinn. I Miðstöðin hefur því í raun enga sér- stöðu 1 Rauðsokkahreyfingunni. Hún er hvorki hærra né lægra "sett" en . aðrir hópar hreyfingarinnar, eini munurinn er, að hana, ásamt þremur öðrum hópum, má ekki leggja niður. , Allt starf hreyfingarinnar byggist á hópamyndun. Hópur er myndaður til að athuga eitthvert tiltekið mál, málið er athugað, hópurinn leggst niður. Ef ekki kæmi til frumkvæði einstakling- anna, brennandi áhugi o.þ. h. , myndi Rauðsokkahreyfingin ekki vera til. En vegna þess, hvernig starfsháttum hreyfingarinnar er hagað, brennur allur þessi áhugi upp án þess að verma nokkurn, frumkvæðið verður að pukri í myrkri. Af starfshópa"kerfinu" má nefnilega sjá, að hreyfingin starfar einkum að könnun á stöðu kvenna í þjóðfélaginu og útbreiðslu þeirrar þekkingar. Og einmitt þar er stóri bresturinn þeirra rauðsokkanna. 1 fyrsta lagi vantar þá tæki til að skipuleggja könnunarstarfið og úthýsa þeim amöbuhætti, sem nú ríkir. Þetta taski er forysta, sem nýtur trausts allrar hreyfingarinnar og er hæf til og gert kleift að einbeita og skipa kröftum hennar á þá vegu, sem best henta svo eitthvað miði áfram. I öðru lagi vantar þá tæki til að koma þeirri þekkingu, sem aflað hefur ver- ið, skipulega og markvisst á fram- færi við almenning. Að vísu er til fyrirbrigði, sem kallast Forvitin rauð, en það er blað, sem kemur ekki Ut nema um útgáfuna myndist sjálfsprott- inn starfshópur og hreyfingunni sé mál, í þess orðs merkingu. Einnig er í annan stað til svokallaður "fjöl- miðlahópur," en eftir því sem okkur virtist helst, er þar um að ræða nokk- urs konar sjálfskipaðan blaðafulltrúa Rauðsokkahreyfingarinnar. Nú segir kannske einhver: "er þetta Rauðsokkarnir leggja höfuðáherslu á það, að allar konur séu undir sama okið seldar. Það skiptir engu hvort um er að ræða konu forstjórans eða verkamannsins, jafnt er okið fyrir því. Þó má stundum finna ljósa punkta hjá rauðsokkunum. Þeir komast ekki hjá þvf að minnast á konur, sem starfa að framleiðslunni, á verkakonur. En jafnvel þar gnæfir hin kynferðisbundna afstaða yfir allt hjá rauðsokkunum. Þeir einblína á hin tiltölulega lágu Rauðsokkahreyfingin starfar ekki með þessum árangri fundarins ? Séu dregn tilliti til verkalýðsstéttarinnar. Hinn ar rökréttar ályktanir af starfsháttum afar fámenni hópur verkafðlks í hreyf- og hugmyndafræðilegum grundvelli ingunni starfar í hðpum, sem fjalla um "hugðarmál" rauðsokka en ekki (nema í undantekningartilfellum) um hagsmuni stéttar .sinnar í spurning- unni um frelsun kvenna. Rauðsokkar taka ekki sem slíkir þátt í kjarabaráttu verkalýðsins, eða stjðrnmálabaráttu, hvað þá um stéttarbaráttu. Rauðsokkahreyfingarinnar, þa er engin von til þess. Kynferðislegur broddborgaraháttur er einkenni henn- ar en ekki stéttarleg eindrægni ör- eigastéttar innar. V. Samandráttur laun verkalcvenna miðað við verkakarla, sokka til verkalýðsins er fundurinn, Við teljum ekki rétt, að svo komnu Einna dæmigerðastur um afstöðu rauð- máli, að taka afstöðu til samstarfs f sósíalísku ríki eins og Kfna er jafnrétti kynjanna raunverulega framkvæmanlegt. ekki einmitt eins og það á að vera, 100% lýðræði og engin harðstjórn að ofan ?" En þetta er einmitt ekki eins og það ætti að vera. Þetta er nefnilega í innsta eðli sínu spurning um vaxtar- og þróunarmöguleika Rauðsokka- hreyfingarinnar. Hreyfingin bjargast e.t. v. meðan hún er fámenn, ekki nema 100 "virkir" þátttakendur eða svo, en hún yrði gersamlega mátt- vana ef hún hefði, t. d. , 1000 "virka," þá myndi agaleysið, sundrungin, stjórnleysið og einbeitingarleysið koma alvarlega fram - eða hvers væri slíkt ferliki megnugt ? Annars er þetta fjarstætt dæmi, því eins og síðar verður að vikið, þá vantar Rauðsokkahreyfinguna að auki allar hugmyndafræðilegar forsendur til nokkurs slíks vaxtar. Rauðsokkarnir eru alls ófærir um að skapa með sér skipulagslega einingu. "Við erum á mðti öllu ’pýramída- skipulagi’" sagði einn þeirra við okk- ur. Hugmyndir þeirra um lýðræði falla gersamlega saman við anarkísk- an og (þar með) smáborgaralegan misskilning um frelsi einstaklingsins og afstöðu hans til heildarinnar; að einstaklingurinn eigi að vera "frjáls" af hagsmunum náungans og geti því farið sínu fram án tillits til hans. Þannig geta þeir ekki annað en pukrað hver í sínu horni með fátt annað sam- eiginlegt en nafnið og misskilin mark- mið. Lýðræði, raunverulegt lýðræði fjöld- ans, öreiganna, þýðir aftur á móti að einstaklingarnir sameinist í eina heild með markvissu ákvörðunarvaldi meiri- hlutans hverju sinni, og margfaldi þannig slagkraft baráttunnar með að- ferðum sameiningar og verkaskipting- ar, þ. e. með aðferðum lýðræðislegs miðstjórnarafls. III. "Markmið og leiðir" Þegar spurt er um markmið Rauð- sokkahreyfingarinnar verður vart þverfótað fyrir alls kyns heimatil- búnum drullukökum. Hreyfingin tel- ur að vísu markmið sitt vera frels- un kvenna undan kúgun á þeim. En undan hvaða kúgun? Og svarið er: undan kúgun karlmannsins. En þar með eru öll kurl ekki komin til graf- ar._________________________________ en líta alveg framhjá þeirri staðreynd, að þegar allt kemur til alls, stendur verkakonan í nákvæmlega sömu spor- unum og stéttarbræður hennar. Þann- ig eru verkakonur - samkvæmt rauð- sokkum - ekki fyrst og fremst kúgað- ar og arðrændar vegna stéttarstöðu sinnar, heldur vegna þess, að þær eru konur. Það er vissulega rétt, að laun kvenna eru yfirleitt til muna lægri en launa karla fyrir sömu eða svipuð störf. En það er ekki kjarni málsins. Launa- jafnréttisbarátta kvenna hefur náð því stigi, að ekki er lengur um að ræða pólitíska baráttu, í þeim skilningi. Launajafnrétti karla og kvenna hefur þegar verið staðfest með lögum, þótt ekki sé í verki. Þannig hefur baráttan á þessu sviði raunverulega snúist upp í kjarabaráttu í stað stjórnmála- baráttu. Og frelsun kvenna undan á- nauð auðvaldsþjöðfélagsins er ekki fyrst og fremst kjarabarátta, heldur jafnframt pólitísk barátta, þ. e. stétt- arbarátta verkalýðsins og bandamanna hans. A því ríður, að konurnar taki þátt í þessari baráttu. Þannig verður kúgun kvenna "í fram- leiðslunni" - svo orðalag rauðsokk- anna sé notað - aðeins viðbót á hina "almennu" kynferðiskúgun. Er hægt að komast öllu lengra í skilningi broddborgarans ? En eins og fyrr segir, þá eru ekki öll kurl enn komin til grafar. Þegar rætt eru um leiðirnar til að ná þessu mark- miði, þ. e. frelsun kvenna undan "al- mennri" og "sérstakri" kynferðiskúg- un, vandast málið. Raunar heyrast öðru hverju fjálglegar yfirlýsingar um, að þetta verði aðeins gert með leið- um stéttarbaráttu. En það eru aðeins fjálglegar yfirlýs- ingar. 1 verkum sfnum sýna rauð- sokkarnir, að þeir telja kúgunina ekki af stéttarlegum toga spunna, hér er kynferðiskúgun en ekki stéttarkúgun, hér er kynferðislegt arðrán en ekki arðrán stéttar á stétt. Og hver er þá óvinurinn, hver er vald- ur að kynferðiskúguninni, m. ö.o. gegn hverju berjast rauðsokkarnir ? Nú finnst þeim hins vegar ekki við hæfi að segjast berjast gegn karlmönn- um og grípa þvf til gamalkunnugs ráðs. Þeir lýsa yfir með alvörusvip og þunga í hverju orði: Sökudólgurinn er al- menningsálitið (J) Þar með er jafnframt kominn kjarni allra bardagaaðferða Rauðsokkahreyf' ingarinnar. Þessi kjarni kom reynd- ar fram í viðtali okkar við áðurminnst: rauðsokka: Þú fyrst þegar meginþorri þjóðarinnar er genginn f Rauðsokka- hreyfinguna eða á bandi hennar og "almenningsálitið" (sem þeir tala um eins og illgjarnan huldumann) þannig breytt, er hægt að tala um frelsun kvenna undan "trunt trunt og tröllun- um í fjöllunum," svo vitnað sé í þjðð- sögurnar. Þannig eru rauðsokkarnir skorðaðir í martröð smáborgarans og geta sig hvergi hrært. Eins og við ræddum um hér að ofan, þá eru nefnilega eng- ar líkur fyrir slíku allsherjarherút- boði þjóðarinnar. Starfsaðferðir hreyfingarinnar gefa ekki tilefni til slíks. IV. Rauðsokkar og verkalýðurinn Ekki er hasgt að ganga svo frá rauð- sokkunum, að ekki sé minnst á af- stöðu þeirra til verkalýðsins, umfram það sem áður er rætt um. Við gátum hér. að ofan um fjálglegar yfirlýsingar rauðsokkanna um að "barátta kvenna væri stéttarbarátta." Þótt þeir leggi meiri eða minni rang- snúinn skilning í þessar yfirlýsingar - sínar, verður samt að geta þess, að þeir taka flestir vinsamlega afstöðu til baráttu verkalýðsins fyrir frelsun sinni undan oki auðvaldsins. Mesta hindrunin þó í vegi þess, að rauðsokkahreyfingin geti nokkru sinni látið sér meira nægja en þessar stétt- arbaráttuyfirlýsingar, eða geti nokkru sinni gengið lengra en að taka "vin- samlega afstöðu" til verkalýðsins, er sú, að tengsl hennar við verkalýðs- hreyfinguna eru engin. Hér eigum við auðvitað ekki við einhver andleg tengsl, heldur við beint starfrænt samband við verkalýðsstéttina. sem þeir kvöddu meðal annarra til í við Rauðsokkahreyfinguna. Til þess þarf margt, þó einkum mótun samtak- lok síðasta mánaðar. Tilgangur rauð- anna á bardagaaðferð til að fá konur sokkanna var ekki að láta þennan fund marka upphafið á beinum tengslum við verkalýðshreyfinguna. Nei, öðru nær. Tvennt var það, sem rauðsokk- arnir höfðu í huga. Annars vegar "að heyra í venjulegu verkafólki í stað einangraðra verkalýðsforingja." Hins vegar að fá grundvöll fyrir "kvenna- verkfalli í ár, þegar sleifarnar hætta að snúast í pottunum og konurnar sýna, að þær eru helmingur þjóðar- innar." Vissulega fengu rauðsokkarnir undir- tektir á þessum fundi. Hann sýndi, að hugmyndir margra verkakvenna falla að vissu leyti í sama farveg og hugmyndir rauðsokkanna. En hann sýndi einnig, að til eru konur, sem líta á málin út frá sjónarhóli verka- lýðsins en ekki kynferðisins. Og hann sýndi ennfremur, að til erukonur, sem vilja frekar standa með stéttar- bræðrum sínum gegn árásum auðvalds- Rauðsokkahreyfingin nytur samuðar ins og fyrir sérkröfum sínum heldur stors hluta verkakvenna og -karla, en stofustássum forstjóranna, enda Þ°tt trúin á getu hennar sé að sama öllu vænlegra til árangurs. Þetta, og skapi litil. Þetta sjaum við m. a. svo það, að fundurinn var haldinn, telj- af almenna fundimun, sem rætt er um við vera það jákvæðasta, sem litillega um hér að framan. fram kom á ráðstefnunni. -/Breiðholtssella 1 En gera rauðsokkarnir sér grein fyrir með íbaráttuna fyrir sósíalismanum, bardagaaðferð, sem er miðuð við sér- stöðu kvenna og einkum verkakvenna í auðvaldsþjóðfélaginu. Þó er hægt að draga af framansögðu niðurstöður, sem verður að hafa hlið- sjón af, þegar þessi afstaða verður tekin. Annars vegar verður að taka tillit til smáborgaralegs eðlis Rauðsokkahreyf ingarinnar, smáborgaralegrar sam- setningar hennar, anarkísks "skipu- lags" og broddborgaralegra hugmynda um markmið, og leiðir til að ná því markmiði. Hins vegar verður að taka tillit til þróunarmöguleika hreyfingarinnar, sem eru engir, og afstöðu hennar og tengsla við verkalýðinn. Að lokum má ekki gleyma því, að þessvegna varð írland suóupottur Evrópu FRH. AF BLS. 6. írskar útflutningsvörur til Englands. Þessar aðgerðir komu mjög hart nið- ur á verslun með kjöt og aðrar land- búnaðarvörur, og varð til að brýna enn ..hatur stórjarðeigendanna á Fianna Fail. Hin fasíska hreyfing 'bláskyrturnar," fékk byr undir báða vængi á þessum tíma, en hún rakti uppruna siim til stórbændanna. - 1 byrjun 3. áratugsins fékk de Valera og Fianna Fail engan stuðning frá hei né lögreglu, þvf þau höfðu verið sköpuð af Cosgrave ríkisstjórninni. IRA fékk því frjálsar hendur til að Innlendur iðnaður gat þvf ekki þróast. Markaðurinn innanlands stækkaði ekki, og iðnaðurinn var ekki sam- keppnisfær á erlendum mörkuðum. Atvinnuleysið jókst, og þúsundir at- vinnuleysingja neyddust til að flytja úr landi á árunum 1956-57. Fianna Fail, sem hafði aftur komist til valda, sá bara eina lausn og er- lendu fjármagni var veitt skattfrelsfy lán og aðgangur að ódýru vinnuaHi. Lög og reglur um að meirihluti hlut- hafa í nýjum fyrirtækjum yrði að vera írskur, voru felld úr gildi. Af- eigast við bláskyrturnar. Smám sam- leiðingarnar urðu þær, að yfir 200 an tókst de Valera að koma ár siimi fyrir borð innan framkvæmdavaldsins, og gat því sfðar notfært sér það gegn IRA. Það tækifæri kom strax 1934, þegar alvarlegur klofningur kom upp innan IRA. De Valera lýsti þá yfir, að IRA væri ólöglegur og setti ný lög gegn meðlimum lians. Þannig var IRA flokkurinn neyddur til að hverfa til neðanjarðarstarfsemi. Ný afskipti Breta ný fyrirtæki hófu starfsemi og stór hluti af atvinnulífi írska lýðveldisins komst í hendur breskra og annarra erlendra kapitalista. Sama þróun hafði þegar átt sér stað á N-írlandi, en sá hluti var strax frá byrjun hluti af Stóra-Bretlandi og hafði aldrei haft ríkisstjórn, sem einu sinni reyndi að klóra í bakkann. 1 dag er allt Irland mjög háð erlendu fjármagni aðallega ensku. Rétt eins og á 19. öld er ekki hægt að ákvarða hvort afgerandi efnahagsráðstafanir 1937 lagði de Valera fram nýja stjórn- eru teknar í London eða í Dublin. arskrá, þar sem ríkisstjórnin í Dubl- Astandið f dag in gerði kröfu til að stjórna allri -------------------' eynni. Þó var viðurkennt, að stjórn- in gæti ekki f verki náð norður yfir landamærin. Til að auka fylgi sitt gerði de Valera jafnvel samning við kirkjuna (en á dögum Cosgraves var litið á Fianna Fail sem kommúnista eða anarkista). Samið var um sér- staka stöðu kirkjunnar og hjónaskiln- A N-Irlandi ríkir mikil spenna. 17.000 breskir hermenn, sprengingar o. s. frv kosta heimsvaldasinnanna ótrúlegar upphæðir og hindra eðlilegt arðrán á írskum verkalýð og nýtingu auðlinda Það sem Englendingar vilja, er þess vegna nánara og aukið samstarf milli Norður og Suður-Irlands, sem aðir og getnaðarvarnir voru bannaðar. , __ , , „* _____,_______- leiddi til sameiningar alls landsins, sem myndi þó verða áfram undir breskri' fjármálastjórn. Nýnýlendu- stefnan í írska lýðveldinu sýnir, að þetta er eina færa leiðin fyrir enska kapitalista. Auk þess að stjórnarskráin gekk á hlut mótmælenda f suðurhlutanum, hindraði hún einnig einingu við mót- mælendur í norðri. A árum seinni heimsstyrjaldarinnar hóf IRA sprengjuherferð í Englandi til að notfæra sér erfiðléika Englands, Samtök Ian Paisleys og önnur hernað- arsamtök sameiningarmannanna (við Bretland) er því heimsvaldasinnunum nú fremur til hindrunar en hjálpar eins og þeir voru fyrir 10-20 árum. Þetta er ástæðan fyrir þeim klofningi sem gert hefur vart við sig meðal Ulster-sameiningarmanna. Eins lengi og provisioníski armur IRA og hernaðarsamtök mótmælenda halda áfram sprengjutilræðum sínum, verða írlandi í hag. Eftir hótun frá ríkis- stjórninni í London, lét de Valera fangelsa hundruð lýðveldissinna. Margar tilraunir voru gerðar til að þurrka þá út. Þó að það væri ekki hægt, kom Fianna Fail sterkt út úr átökunum og hafði sterk tök á stjórn landsins í stríðslok. IRA hafði beðið mikinn ósigur og leitaði enn eftir réttri pólitískri lfnu til að geta barist gegn heimsvaldastefnunni og jafnframt heimsvaldasinnarnir bresku að hafa afhjúpa Fianna Fail fyrir þjóðinni. her á N-írlandi. Arið 1949 var lýst yfir stofnun lýð- Hin umfangsmiklu sprengjutilræði veldis af samsteypustjórn, sem kom- hafa leitt til þess, að Bretar hafa tek ist hafði til valda árið áður. S-Irland upp beina stjórn á N-Irlandi. Götur < yfirgaf þar með breska samveldið. miðborg Belfast hafa verið afgirtar Fianna Fail leyfði á 4. áratugnum ó- og leitað a öllum, sem þurfa að fara hindraðan fjármagnsinnflutning og inn á svæðin eða fara inn í verslanir þar með var sjálfstæður írskur iðnað- Bannað er að leggja bflum á götunum ur úr sögunni. A 6. áratugnum vegna hættu á því, að þeir verði streymdi fjármagn úr landi í gegnum sprengdir í loft upp. Og alls staðar banka, tryggingarfélög og fjárfesting- eru herflokkar á ferð. ar einstakra kapitalista erlendis. -/SW

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.