Stéttabaráttan - 23.05.1975, Blaðsíða 6

Stéttabaráttan - 23.05.1975, Blaðsíða 6
STÉTTABARA.TTAN 23.5. 5. tbl. 1975 ■Ílt AYRM.flAI í verkalýðshreyfingunni. ÍJrslit þessara umræðna í BSL urðu þau, að kjörorðið var afdráttarlaust sett á oddinn og borið fremst í Baráttu- göngunni. Hátt í 200 manns tóku þátt f Baráttu- göngunni á Ráðhústorgi. Þar fluttu ræður Jón Asgeirsson, form. AN, Jðhanna Þorsteinsdóttir, sjúkraliði, og félagi Guðmundur Rúnar Heiðars- son. Jón og Jóhanna ræddu almennt um stéttaátökin og stéttasamvinnu- stefnuna eins og hún birtist okkur hvað skýrast í ASf og Einingarfor- ystunni. Félagi Guðm. Rúnar talaði um heimsvaldastefnuna og sagði m. a.: "Félagar, rauði fáninn blaktir nú yfir svo til öllu Indó-Kfna. Enn einu sinni sannast orð Maós Tse- tungs, leiðtoga kínverkrar alþýðu, að heimsvaldastefnan er pappfrs- tígrisdýr. - Og það er nú þannig með pappfrstígrisdýr, að þau viljá brenna. Indó-Kfna er skýrasta dæmið um það undanhald, sem heimsvalda- stefnan er nú á, á öllum vígstöðv- um. f vfgbúðum heimsvaldasinna rikir nú glundroði og sundrung. Hvarvetna f nýlendunum verður auðvaldið að láta undan sfga í bar- áttunni við frelsisöflin. Nægir í þessu sambandi að minna á uppgjöf portúgalska hersins í Afríku. Al- þýða heims sér einnig, að banda- ríska heimsvaldastefnan er í upp- lausn bæði heima fyrir og á al- þjóðamælikvarða. Heima fyrir verður lögregluofbeldið og fasísku tilhneigingarnar æ sterkari, eftir því sem málstaður bandaríska fjár- málaauðvaldsins verður verri og óvinsælli, en á alþjóðamælikvarða missa Bandaríkin sffellt tök sfn og ba'ndamenn þeirra snúa við þeim bakinu, en ovinir þeirra herða bar- áttuna gegn þeim. Þannig hefur þjóðfrelsisbaráttan f Vfetnam orðið einn af hornsteinunum í þeirri frelsis- og byltingarvakningu fjöld- ans f nýlendunum og f heimsvalda- löndunum, sem átt hefur sér stað á undanförnum árum. Ennfremur hefur bændamúgurinn og verkalýðurinn í löndum þriðja heimsins, sem býr við ólýsanlegar þjáningar, réttindaleysi og mis- kunnarlausa kúgun heimsvaldastefn- unnar og leppa hennar, aftur öðlast trú á sjálfum sér og möguleikum sínum til sjálfstæðrar uppbygging- ar landa sinna... ... Félagar. Risaveldin tvö, Bandaríkin og Sovétríkin, undirbúa heimsstyrjöld, samtfmis því sem þau gaspra um afvopnun og frið. Hvarvetna í heiminum berst alþýð- an gegn þessum höfuðóvinum mann- kynsins fyrir sjálfstæði, þjóðfrelsi og byltingu. Islensk alþýða verður að styðja hina alþjóðlegu byltingar- baráttu og berjast við hlið öreiga og alþýðu alls heimsins gegn strfðsfyrirætlunum risaveldanna. Mikilvægur þáttur f þeirri baráttu er baráttan fyrir úrsögn Islands úr Natð. Því setjum við fram þessi vfgorð: Gegn strfðsfyrirætlunum stórveldanna og ísland úr Natð - Herinn burt." Eftir útifundinn voru kröfuborðarnir teknir upp á ný og gengið að Alþýðu- liúsinu, þar sem haldinn var inni- fundur. Þar söng Þórarinn Hjartar- son baráttusöngva, Tryggvi Hansen kvað rfmur og lesin voru upp ljóð eftir vfetnömsk skáld. Lesið var upp úr verkum Ho Chi Minhs og flutt ávörp. Samþykkt var ályktun, sem birtist á öðrum stað í blaðinu og að lokum var alþjóðasöngur verkalýðsins sunginn. Aðgerðirnar hér á Akureyri sanna, að hægt er að sameinast á grund- velli stéttabaráttunnar. Megi það verða öllu stéttvfsu verkafólki og verkalýðssinnum hvetjandi til að slikt geti orðið á fleiri stöðum en hér á AKureyri. Mikilvægt er nú eftir 1. maf, að þessi samfylking haldi sér og verði virk f enn harðn- andi stéttaátökum sem framundan eru. Væntanlega munum við skýra nánar frá BSL á næstunni f grein hér í Stéttabar áttunni. -/GM Klofningsbrölt - Tólf manns tóku þátt í göngu KSML(b). I 1. maí nefnd Verkalýðsfélagsjns Vöku ,Sig!ufirði: Úskai Garibaldason, Jóhann G. Möller, Flóra Baldvinsdótlir, Kristján Elíasson, Erna Rós- mundsdóltir, Sleinunn Bergsdóttir, Olina Hjálmarsdóttir, ólafur Magnússon, Vilhelm Friðriksson, Signý jóhannesdóttir. I stjórn Verkalýðsfélags Skagaslrandar: Krislinn jóhannsson, Kristján Guðmundsson, Grctar Haraldsson, Guðbjarlur Guðjónsson. 1 stjórn Verkakvcnnafélagsins öldunnar, Sauðárkr.: Aðalheiður Arnadótlir, Sigríður fónsdóltir, Lára Angantýsdóttir, Sigurlaug Sveinsdóttir. í stjórn Vcrkalýösfélags A-Húnvetninga, Blönduósi: Pétur Pétursson, jón Hanncsson, jón Stefánss. I stjórn Verkalýðsfclags Húsavíkur: Kristján Ásgeirsson, formaöur. f sljórn Verkalýösfélags Raufarhafnar: jósep Kristjánsson, formaður. 1. maí tóku Kommúnistasamtökin á Akureyri þátt í sameiginlegum að- gerðum nokkurra aðila á Akureyri, faglegra og pólitískra. Þessi sam- tök voru fyrir utan Kommúnistasam- tökin: Einingarsamtök kommúnista (m-1), AlJjýðubandalagsfélag Akur- eyrar, Hopur byltingarsinnaðra marxista, Félag iðnnema á Akur- eyri, Akureyrardeild Sjúkraliðafél- ags íslands og Baráttusamtök launa- fólks (BSL), en allir þessir aðilar taka þátt í starfi BSL. Auk fyrrgreindra samtaka studdu eftirtalin verkalýðsfélög á Norður- landi Baráttugöngu 1. maf 1975 og stefnu hennar: Verkal.fél. Vaka, Siglufirði, Verkal.fél. Skagastrand- ar, Verkakvennafél. Aldan, Sauðár- krðki, Verkal.fél. A-Húnvetninga, Verkal.fél. Húsavíkur og Verkal. fél. Raufarhafnar. f raun og veru höfðu BSL frumkvæð- ið að aðgerðunum á 1. maí, sem voru undir nafninu Baráttuganga 1. maí,1975. BSL er samfylking á grundvelli stéttabaráttunnar gegn stéttasamvinnu fyrir stéttabaráttu undir kjörorðinu STÉTT GEGN STÉTT - verkalýðsstétt gegn at- vinnurekendastétt. I BSL sameinast fyrrgreindir aðilar á þeim atriðum, sem sameiginleg eru öllum þessum samtökum. Starf félaga og stuðningsmanna KSML á Akureyri hefur verið geysi- lega mikilvægt í BSL. T. d. var það aðeins fyrir þrotlaust starf og um- ræðu KSML sem kjörorðið stétt gegn stétt er sett á oddinn sem mik- ilvæg baráttuaðferð f verkalýðsbar- áttunni. Við sýndum fram á, að hver sá sem berðist gegn samfylk- ingunni stétt gegn stétt eða reyndi að draga úr broddi hennar, gerðist í raun bandamaður auðvaldsaflanna Ályktun frá baráttufundi í Alþýðuhúsinu á Akureyri l.mai Fundurinn mótmælir kjaraskerðing- arherferð atvinnurekenda á hendur verkafólki og öðrum launþegum. Verkafólk ber enga ábyrgð á þeirri kreppu, sem nú grfpur auðvalds- heiminn æ fastari tökum. Orsök kreppunnar er eingöngu stjórnlaus sókn auðvaldsins í gróða. Það er skýlaus krafa verkafólks, að auð- valdið borgi sjálft þá kreppu, sem það ber ábyrgð á og noti til þess milljarðagróða þann, sem atvinnu- rekendur hafa haft af vinnu verka- fólks á undanförnum áratugum. Fundurinn lýsir ábyrgð á hendur ASl-forystunnar fyrir að kjara- skerðingum auðvaldsins hefur ekki verið mætt með baráttu. ASf-for- ystan og stéttasamvinnustefna hennar er fjandsamleg verkalýðnum. Verkalýðurinn verður að sameinast í volduga samfylkingu gegn auðvald- inu og erindrekum þess innan verkalýðshreyfingarinnar undir víg- orðinu STÉTT GEGN STÉTT, verkalýðsstétt gegn atvinnurekend- um. íhndurinn ályktar ennfremur, að það sé ekki nóg að skera upp herör gegn afleiðingum auðvaldsþjóðfél- agsins, það er ekki nóg að mótmæla kreppu, lækkuðum launum, fyrir- hugaðri skerðingu lýðréttinda með nýrri vinnulöggjöf og yfirvofandi at- vinnuleysi. Það verður að hefja baráttu gegn meininu sjálfu - það er gegn auðvaldinu og auðvaldsskipu- laginu. Verkalýðurinn verður að steypa auðvaldinu og taka völdin f sfnar hendur. Fundurinn lýsir yfir eindregnum stuðningi við alla andheimsvalda- sinnaða baráttu. Hinn mikli sigur víetnömsku þjóðarinnar, sem er liður í heimsbyltingu sósfalismans, er ótvfrætt merki um sókn lýðræðis og byltingarafla alþýðu og verkalýðs í heiminum. Við skorum á alla lýðræðis- og andheimsvaldasinnaða íslendinga að styðja víetnömsku þjóð- ina í því mikla uppbyggingarstarfi, sem framundan er. Það er skýlaus krafa, að íslenska ríkisstjórnin viðurkenni BBS tafar- laust. Mikilvægur liður í stuðningi okkar við andheimsvaldasinnaða baráttu út um allan heim er að krefjast tafarlausrar úrsagnar úr NATO og að bandaríska herstöðin á Islandi verði skilyrðislaust lögð niður. Frá fundinum á Ráðhústorgi. Jón Daníelsson var fundarstjóri og er hann í ræðustól. Jóhanna twrsteinsdóttir, sjúkraliði flytur ræðu sína á-fundinum. Hættulegustu klofningsmennirnir Aðgerðir fulltrúaráðsins á 1. maí eða hátíðarhöld svo að þeirra eigin orð séu notuð verða ekki beysin að þessu sinni. Til að trekkja að, nota þeir lOO.OOOkr. af blóðpening- um þeim sem þeir pressa úr verkamönnum til að kosta dýrt risnuhald sitt, og kveðja til Guðrúnu A. Sfmonar. lýrirætlun þessara stéttsvikara er að fylkja verkamönnum undir merki auðvalds- ins og hagsmuni þess á 1. maf. Hátfðahöldum þeirra er beint til höfuðs samfylkingu verkalýðs gegn auðvaldinu. Hættulegustu klofnings- mennirnir f röðum verkalýðsins eru einmitt' þessir "sameinumst allir menn". EINANGRUÐU KLOFNINGSMENN- IRNIR Hér á Akureyri er.u starfandi sam- tök sem kalla sig KSMLb. Þeir, sem standa að þessum samtökum er lítil klíka sem klauf sig út úr KSML í fyrravor. Einkennandi fyrir þessi samtök er einangrunarstefna þeirra. t>egar B.S. L. bauð þeim að takaþátt í sameiginlegum aðgerðum a 1. maí höfnuðu þeir því boði með þögninni og hafa þar með hunsað samstöðu þá sem náðst hefur meðal aðildar- félaga að Baráttugöngu 1. maí um vígorð gegn stéttasamvinnu, kjara- skerðingum og arðráni. Þess f stað hyggjast KSMLb ganga sérgöngu undir nafninu Rauður framvörður en þvf nafni stela þeir frá KSML, sem hefur gengíð og gengur enn undir þessu nt fni á 1. maí ár hvert. Þetta klofningsbrölt KSMLb ber að fordæma. í stað þess að taka þátt í sameiginlegum aðgerðum 1. maf velur þessi klíka "náttúruskoðunar ferð" niður á eyri. 1. maí er enginn afmælisdagur, hann er baráttudagur. Þvf skorum við á verkafólk að taka þátt f að- gerðum B. S. L. á 1. maí og hunsa með því algjörlega klofningsbrölt KSMLb klíkunnar og hátíðarhöld mútuþega auðvaldsins. STUÐNINGSDEILD KSML 1. MAI FELAGA Þau Norfilensku vcrkalýðsfclög, sem standa að út- gáfu þcssa 1. maí ávarps leggja áhersiu á alþjóð- lcgt cðli verkalýðshreyfingarinnar. Stéttabaráttan á Islandi er ekkert cinangrað fyrirbæri án tengsia viö umheiminn. Vinnandi alþýfia um hcim allan á sam- leið í baráttunni við arðráns- og kúgunaröfiin. Norð lensk alþýða lýsir fullum stuöningi við baráttu undir okaðrar alþýfiu hvar scm cr í heim'.num. Þessa dagana eru vonir snauðra bænda og verka- manna í löndum Indókína að rætast eftir áratuga fórnfúsa baráttu þcirra fyrir frclsi sínu. Vifi fögn- um sigri þeirra og lýsum fyllsta stuöningi við bar- áttu þjóðfrclsisaflanna og lítum svo á, að raunhæf- asti stuðningurinn sem vifi gctum veitt þeim, og öðr- um sem berjast gcgn tilraunum auðstéttanna til afi drottna yfir heiminum, sé að berjast fyr.'r því afi ls- land verði hcrlaust og vopnlaust iand, utan allra hernafiarbandalaga. Fyrir rösklega ári voru gerfiir vifiamiklir kjarasamn- ingar, er tryggja áttu vcrulega bætt kjör launastétt- anna um næstu tvö ár. Atvinnurckcndum hefur tekist afi beita ríkisvald- inu, til þess afi koma í veg fyrir, afi þeir giltu út til- ætlafian tima og ýmis vcigamestu ákvæði þcirra voru numin úr gildi, þegar á fyrstu mánufium eftir undir- skrift. Ríkisvaldið hefur mefi pólitískum aðgcrfium flutt stórfé frá vcrkalýfisstéttinni til atvinnurekenda. Hver gengisfellingin eftir aðra, ásamt hvers kyns kjararánsafigcrðum hafa dunifi á alþýfiuheimilunum og þcss gætt scm rækilcgast, afi vcrkafólk fcngi cin- ungis smánarbætur fyrir. Þessu til viðbótar hefur svo dregið upp alvarlegar blikur í atvinnumálum verkafóiks á landsbyggðinni, þar sem mjög illa horfir nú um margvíslegar fram- Vígorðið STÉTT GEGN STÉTT var borið fremst I göngunni. Stéttabaráttan/-GM) (ljósm. Eining á grundvelli stéttabaráttunnar Samfylking undir vígordinu STÉTT GEGN STÉTT! AVARP VERKALYDS- A NORÐLIRLANDI kvæmdir, sera áfiur voru fyrirhugaðar og ríkisstjórn- in leggur alla áhcrzíu ó stórauknar fjárfestingarfram kvæmdir á Faxaflóasvæfiinu. Vifi þessar aöstæöur hcfur verkalýðshreyfingin nýlcga gcngifi til kjarasamn.'nga vifi atvinnurckcndur og ríkisvald. Niðurstaða þcirra samninga, svokallað „bráfiabirgfiasamkomulag", cr algerlega óviðunandi og fclur í sér vifiurkcnningu á þeim fjármagns- fiutningum, sem ríkisstjórnin hefur beítt sér fyrir, frá Iaunþcgum til atvinnurekenda. Það ástand i gjaldeyris- og vifiskiptamálum, sem notafi hefur vcriö til árása á kjör launafólks, er öðru frcmur til komifi vegna þess, aö haldið er í fjarstæfiukenndar kcnningar um svokallaö „við- skiplafrclsi", scm I rcynd cr ekki annaö cn frclsi fjársterkra milliliða til að græfia á neyslu almenn- Ings, hefur leitt þaö af sér, afi gjaldeyri, sem alþýfian hefur skapafi mcfi vinnu sinni, hefur afi stórum hlula verifi eytt í algerlega ónaufisynlcga neyslu. Bráðabirgfiasamkomulagifi tekur því miö af efna- hagsástandi, sem andstæöingar verkalýfisstéttarinn- ar hafa skapað í því skyni afi auögast á kostnað verkalýðsins. Samkomulagið þarf að vcrða verka- fólki víti til varnafiar, því þaÖ vitnar um þafi, hvað getur gerst, þegar forystumcnn verkalýfishreyfingar- innar hafa ekki samband vifi hiö almenna launafólk, og það hcldur ckki vöku sinni sem skyldi. Áfram- haldandi sinnuleysi um brýnustu hagsmunamál mun enil leiða yfir alincnning ný fclagslcg og efnahagslcg vandamól. Þ*cr starfsaöferfiir, scm rikjandi hafa vcrifi vifi gerfi kjarasamninga eru rangar og ciga sinn stóra þátt í aö koma í veg fyrir, afi vifiunandi árangur ná- ist. Allar tillögur atvinnurckcnda um brcytingar á vinnulökgjöfinni hníga i þá átt, afi stafifesta mcð lögum gildandi vipnubrögfi og draga úr möguleikum hins almenna félaga, til afi hafa óhrif á gang mála. I stafi fámennrar samninganefndar, er hefur samningsrétt fyrir heildarsamtökin, ber afi samræma aðgerfiir hinna fjölmörgu aðila innan verkalýfis- hreyfingarinnar, þannig aö ítrasta, félagslegum styrk léika verfii nóð. Verkalýfishrcyfingin hcfur nægum mannafla á afi skipa til afi annast samningsgerö og styrkur hvers og eins verfiur því meiri sem hann er í betri tengslum við þá sem hann er afi vinna fyrir. Gegn hverri tilraun atvinnurekenda til afi skerfia samnings- og vcrkfallsrcttinn, bcr verkalýösfélögum að snúast af fullri hörku og einurfi, þar sem hér er um afi ræfia grundvallarrcttindi frjálsrar verkalýfis- hreyfingar. Verkalýðshreyfingarinnar bífiur nú þafi erfifia verkefni, afi cndurhcimta afi fuilu þann kaupmátt launa, sem af henni hcfur verífi rænt, mefi hvers konar kaupránsafiferöum. Verkalýðsfélögin, sem afi þessu ávarpi standa, heita hvert öfiru fyllsta stufin- ingi, í þeirri baráttu, sem framundan er, og þau skora á vinnandi fólk um land alit, afi mynda órofa samstöðu, til afi fá vilja sínum framgengt. Grípi vcrkalýfisstéttin ekki í taumana nú og sýni afl sitt, blasir sú hætta vifi heildarsamtökum alþýfiunnar, afi verða algerlega samvaxin og samábyrg því þjófi- félagi, scm sífcllt kallar á ný og ný átök milli vinn- andi alþýfiu og atvinnurekcnda, vegna andstæfira hagsmuna þessara afla. Slíkt má ekki vcrða hlut- skipti verkalýösins, scm þcgar til lcngdar lætur, get- ur cklti sælt sig viö neitt minna, en afi þcssu rang- iæti vcrfii útrýmt og upp vcrfii tekið fyrirkomulag, þar scm valdifi cr í höndum verkalýðsins sjálfs.

x

Stéttabaráttan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.