Stéttabaráttan - 29.11.1975, Side 1

Stéttabaráttan - 29.11.1975, Side 1
A blaðsíðu 4 er viðtal við Njál Gunnarsson verkamann um BSV Hvað er að gerast í ANGÖLA? sjá bls.9 Bréfið er þýtt úr Klassekampen, málgagni AKPml f Noregi. Vigo myrti lögreglumaður með skammbyssuskoti Manuel Montenegro Simon. Hann vann f Fenosa-verk- Framhald á baksfðu. ÍSLAND HERINN UR NATO BURT! i Þann 27. nóvember fjölmenntu reykvíkingar á útifund á Lækjar- torgi til að mótmæla samningum um veiðiheimidlir innan fiskveiði— lögsögunnar, og til að mótmæla innrás breskra herskipa inn fyrir 200 mílurnar. Það er ljóst að með hernaðarógnunum sfnum ógn- ar breska heimsvaldastefnan sjálfs ákvörðunarrétti fslendinga og rétti okkar til að ráða hafinu umhverf- is landið. En íslensk borgarastétt getur að nokkru leyti sjálfri sér um kennt. Samkvæmt tillögum fulltrúa hennar á hafréttarráð- stefnunni f Caracas lagðist hún gegn skýlausum rétti strandríkja til að ráða siglingum innan 200 mílna, auk auðlinda f hafi og hafs-, botni. f túlkun borgarastéttarinn- ar þjónar sjálfsákvörðunarréttur- inn aðeins gróðasókn hennar en stendur ekki gegn heimsvaldastefn unni. Þess vegna eru vinnubrögð borgaranna að koma þeim sjálf- um í koll: Siglingalögsaga fslands er aðeins 4 sjömílur, og bresku herskipin hafa fullan rétt til að dóla allt upp að 4 mílum, án þess að brjóta íslenska lögsögu. Þar sem borgarastéttin selur sjálfs- ákvörðunarréttinn til að þjóna grðða sínum, verður íslensk verka lýðsstétt að reisa merki hans og krefjast 200 mflna landhelgi sem inniberi full yfirráð yfir siglingum innan hennar. Breski flotinn er f NATO og NATO-ríkin styðja inn- rásina. Þess vegna er baráttan fyrir varðveislu 200 mílna land- helgi um leið barátta fyrir úrsögn úr NATO og brottför hersins. Raunverulega 200 mílna landhelgi - Island úr NATO - Herinn burti Heilu hverfi útrýmt med einu pennastriki Flestir reykvikingar kannast við hverfið við Suðurlandsbraut sem í dag- legu tali kallast Múlakampur. Þetta er ekki stórt hverfi eða fburðarmikið, en það er nokkuð rðtgróið, og þar býr harðduglegt alþýðufólk sem með þrotlausri vinnu hefur komið þaki yfir höfuð sér. Eftirfarandi grein fjall- ar um sögu hverfisins og þau átök sem íbúar þess hafa átt í við borgar- stjórnaríhaldið sem með öllum ráðum vill svipta þetta fólk eigum sfnum, íbua og hefur margbrotið lög og mannréttindi á ar gerðu sér ferð í hverfið og áttu tal við grein af fleirum sem fjalla munu um þetta mál. Uppbygging hverfisins Blaðamenn Stéttabaráttunn- Þessi grein er fyrsta A árunum eftir stríð var gífurleg húsnæðisekla í Reykjavík. Efnahags þenslan í og eftir stríðið orsakaði það að fjöldi fólks flutti utan af landsbyggðinni til höfuðstaðarins. Margir fengu húsnæði f bæjaríbúðum, inS við borgaryfirvöld um ióðarrétt f fjölbýlishúsum oc ' bröeeum, 111 10 ára, en ekkert ákvæði var í lagði sjálft götur um hverfið og lagði á eigin kostnað skólpleiðslur og vatnslagnir. Þetta gerði fólk vegna þess að það hélt sig vera að byggja sér húsnæði til frambúðar. 1954 gera íbúarnir í hverfinu samn- f fjölbýlishúsum og : bröggum, margt stórhuga alþýðufólk réðist f að byggja yfir sig. A þessum tíma úthlutaði bærinn engum lóðum, en margir fengu leyfi hjá bæjarverk- fræðingi til að byggja við ofanverða Suðurlandsbrautina, þar sem Múla- hverfið reis. Það var ekkert grín að byggja á þessum tíma. Allir mögulegir hlutir voru skammtaðir Borgaryfirvöld fara á stúfana 1967 skýtur allt f einu upp höfðinu nýtt skipulag fyrir hverfið. Þar er gert ráð fyrir lengingu Síðumúlans, sem kostar það að ryðja verður í burtu mörgum húsum. Við tcikningu þessa skipulags virðis sem borgar- verkfræðingur hafi einfaldlega farið með strokleður á kortið og teiknað götur og hús ofan f eignarlóðir og yfir hús þeirra sem bjuggu í og við Suðurlandsbraut 112. Þar með brýt ur borgin lög á íbúunum á tvennan hátt: f fyrsta lagi eru skipulagslög- in brotin en þau fjalla m.a. um Framhaldbls. 3 samningnum um að að þeim tfma liðnum skyldu húsin rýmd, né var nokkuð uppsagnarákvæði í honum. Þá tók bærinn sér forkaupsrétt á húsunum, Þegar þessi samningur var gerður lá fyrir samþykkt aðalskipulag (stað- fest 1965) sem gerði ráð fyrir að nokkur hluti hverfisins nánar tiltek- þannig að menn fengu vissan skammt ið svæðið f kringum vesturhluta nú- af sementspokum út á andlitið. Það verandi Sfðumúla, skyldi vera Er (ýðræðið of mikið Um starfsaðferðir ASi - forystunnar Þær gerast æ háværari raddirnar innan verkalýðshreyfingarinnar sem gagnrýna vinnubrögð forystumanna verkalýðsfélaganna og heildarsam- takanna, ASf. Þessar raddir eru vottur þess að afl andstöðunnar, sem vill berjast gegn núverandi stefnu forystunnar, hefur aukist. Þróunin sem verður fleirum og fleirum ljós, og fleiri og fleiri snú- ast gegn, stefnir f þá átt að lama verkalýðshreyfinguna algjörlegasem virka fjöldahreyfingu sem berst fyr- ir hagsmunum verkalýðsstéttarinn- ar. Þessi breyting á verkalýðs- hreyfingunni einkennist af sífellt nánara samstarfi verkalýðsforingj- anna og atvinnurekenda og æ minni þátttöku almennra verkamanna í starfi hreyfingarinnar. Þessi stétta samvinna forystunnar er andstæði hagsmunum verkalýðsins og auð- valdinu í hag. Það sannar ástandið núna þegar auðvaldið heggur heiftar lega að kjörum verkafólks, en bar- áttuaðferðir forystunnar eru eilffur undansláttur og þátttaka f kór at- vinnurekenda um að atvinnuvegirnir þoli ekki betri kjör verkafólks. En forystan stefnir lengra í stéttasam- vinnu sinni. Einmitt núna eru á döfinni mál sem hefur afdrifaríkar afleiðingar fyrir verkalýðinn, þ. e. breytingar á vinnulöggjöfinni. ASÍ- forystan hefur varla sagt orð opin- berlega um þetta mál, sem hefur þó verið lengi í bfgerð hjá Vinnuveit- endasambandinu. En toppklíka ASf starfar f reyndinni að þvf að koma á sams konar skipulagi verkalýðs- hreyfingarinnar og breytingarnar á vinnulöggjöfinni stefna að. Við skul um líta aðeins nánar á það hvernig ASf-forystan og Vinnuveitendasam- bandið sækja að sama marki - sem er að skerða enn frekar lýðræðið innan verkalýðshreyfingarinnar. Hvert stefnir f lögbundnu stéttasam- starfi ? VSf hefur kvartað opinberlega undan þvf að það skorti fullnægjandi mið- stjórnarvald hjá mótaðilanu, ASÍ. Og VSf hefur ennfremur komið með tillögur um margar breytingar á vinnulöggjöfinni sem gera litlum hópum (það geta verið bæði lítil verkalýðsfélög og minni starfshðp- ar sem við er átt) ókleift að berjast fyrir eigin kröfum sem ganga lengra en semst um á svftunum á Hðtel Loftleiðum þar sem "stórlaxarnir" hjá VSf og ASf hittast. Þannig vill VSÍ safna saman öllu samningavaldi verkalýðshreyfingarinnar f hendur fárra manna, og þær tillögur sem hafa komið fram á Alþingi stefna f þessa átt án alls vafa. Hvert stefnir ASf-forystan f stétta- samvinnunni ? Sá hópur manna sem nú situr f öll- um æðstu embættum heildarsam- taka verkalýðsins eru orðnir n. k. atvinnumenn - þeir búa við önnur Framhaldbls. 4 Við deyjum stoltir! gat kostað mikla snúninga að verða sér úti um nokkrar sperrur eða rúðugler. Það fólk sem byggði f Múlakampnum vann mörg þrekvirki: . Stórgrýtisurðir voru ruddar, fólkið grænt svæði, og bærinn hugði ekki á neinar gatna- eða byggingarfram- kvæmdir þar. Allt síðan 1948-50 þegar hverfið reis hafa fbúarnir greitt eignaskatt af lóðum sínum. Stéttabaráttan birtir hér bréf sem skrifað er af einum hinna hugrökku bar- áttumanna sem fasistarnir myrtu á Spáni fyrir stuttu. Bréf þetta ér lýsir pyntingum og misrétti sem pðlitískir fangar og fjölskyldur þeirra mega þola undir fasismanum, og bendir á þá einu leið sem er fær f baráttunni: obilgjörn vopnuð barátta byggð á pólitískri baráttu alþýðunnar. Bréfrit- arinn, Jose Baena Alonso, var tekinn af lífi fyrir utan Madrid að morgni 27. september s. 1. "Ég heiti Jose Baena Alonso, 25 ára gamall járniðnaðarmaður, meðlimur f FRAP og Kommúnistaflokki Spánar m-1, PSEm-1. Fram til maf 1975 vann ég sem verkamaður í járn- bræðslu í Fumansa (Vigo). Faðir minn, Fernando Baena Fernandez, 71 árs að aldri, er nú á eftirlaunum eftir að hafa unnið í timburverk- semiðju. Móðir mfn, Ertella Alonso Sota, 60 ára að aldrl, landbúnaðar- verkakona, kann hvorki að lesa né skrifa og kvelst af hjarta- og tauga- sj,úkdómum sfðan 1970, þeim degi er ég var í fyrsta skipti settur í fang- elsi. A þeim tíma býrjaði lögreglan í Galisía að ásaka hana fyrir að hafa alið mig upp, með þvf að hún hótaði henni að handtaka alla fjölskylduna næst þegar þeir kæmu. SfSan ég var handtekinn síðast hefur andlegt ástand hennar versnað, hún hefur oft reynt að fremja sjálfsmorð og í eitt skipti var henni bjargað á síðasta augnabliki. Flýði upp til fjalla Við mótmælaaðgerðir sem FRAP og LCR stóðu fyrir á Tais-svæðinu f

x

Stéttabaráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stéttabaráttan
https://timarit.is/publication/344

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.